Sýnir 5 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Landakort
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Uppdráttur Íslands blað 64

Tvö eintök af landakorti. Uppdráttur Íslands , blað 64, Vatnahjallavegur. Neðst í vinstra horni stendur:
"Uppdráttur Íslands smækkaður niður í 1:200 000. Sýslumörk og landamerki samkævmt skoðun eigenda Ábæjar og Nýjabæjar í Skagafirði. Reykjavík 3. maí 1966 Zophonías Pálsson verkefr F.V.Í."

Akrahreppur (1000-)

Íslandskort

Kortið sýnir suðvesturhluta Íslands. Það er gefið út af Geodetic Institute. Brotið í 21 hluta og efsti hlutinn hægra megin hefur rifnað frá og glatast.

Sólgarðaskóli

Kort af Fljótum í Skagafirði

Kortið sýnir Fljót í Skagafirði. Inn á það eru teiknaðar ýmsar merkingar. Það er gefið úr af Rarik og merkingu þess stendur: "Siglufjörður. Aðveitustöð Skeiðsfossvirkjun."
Kortið hefur rifnað á brotum og er illa farið.

Sólgarðaskóli

Kort af Þýskalandi

Litprentað kort af Þýskalandi í kvarðanum 1:1000000. Það er á þýsku og sýnir sambandslýðveldið Þýskaland.

Sólgarðaskóli

Kort af Þýskalandi

Litprentað kort af Þýskalandi í stærðinni 36,8x34 sm. Það er á þýsku og sýnir sambandslýðveldið Þýskaland.

Sólgarðaskóli