Sýnir 51 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon og Sigrún M. Jónsdóttir: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Minnisbækur

Minnisbækur úr fórum Kristján C. Magnússonar og Sigrúnar M. Jónsdóttur.
8 bækur í ýmsum stærðum.
Í bækurnar eru m.a. skráð minnisatriði sem varða ættfræði, sauðfjárbúskap og skátastarf.
Ástand bókanna er gott.

Kristján C. Magnússon og Sigrún M. Jónsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00358
  • Safn
  • 1900-1970

Einkaskjöl, m.a. tækifæriskort og skeyti, ljóð og lausavísur og ljósmyndir.
Með liggja tveir stimplar frá Sauðárkróksbíó, en þau hjónin ráku bíóið um árabil.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Uppmæling lóðar

Útskrift úr lóðarútmælingabók Skagafjarðarsýslu.
Varðar útmælingu á lóðum Jóns Þorsteinssonar og Rósants Andréssonar á Sauðárkróki.
Vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Loftur Rögnvaldsson (1891-1944)