Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 212 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Skólastarf Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Nemendalisti

Listinn er handskrifaður á 3 pappírsarkir í A4 stærð. Listinn nær yfir nemendur Barnaskóla Akrahrepps og Varmahlíðarskóla í skólaakstri skólaárið 1976-1977.

Akrahreppur (1000-)

Námsumhverfi og samskipti framvinduskýrsla

Skýrslan, sem fjallar um framvindu verkefnisins Námsumhverfi og samskipti er 16 fjölritaðar síður, auk kápu. Hún er tekin saman af umsjónarmönnum verkefnisins, sem framkvæmt var af skólastjórum og kennurum í Skagafirði.

Skólaskrifstofa Skagfirðinga

Námsmatsstofnun

Gögn frá Námsmatsstofnun, sem varða niðurstöður og fyrirlögn samræmdra prófa. Innihalda m.a. niðurstöður einstakra nemenda, framfaraskýrslur til skólans og dreifibréf með upplýsingum um prófin almennt. Alls 48 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Menntamálaráðuneytið

8 bréf dagsett 18.11.1971, 29.12.1972, 11.01.1973, 23.02.1973, 12.08.1974, 17.09.1974, 03.10.1982 og 20.11.1988.
Varðar heimsóknir í deildir fyrirtækisins og styrk til kaupa á tölvum og hugbúnaði.
Bréfið er undirritað af Sveinbirni Njálssyni og Svanhildi Steinsdóttur.

Menntamálaráðuneytið

Málfræðiverkefni

Málfræðiverkefni yngri nemenda úr Grunnskóla Akrahrepps, án ártals. Tvenns konar ljósrituð verkefni sem nemendur hafa fyllt inn í, alls 14 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Lög, reglugerðir og samþykktir

Lög foreldra- og kennarafélags Grunnskólans á Hólum, reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun og samþykktir foreldrafélags Grunnskólans á Hólum. Alls þrjú blöð.

Grunnskólinn að Hólum*

Launamiðafylgiskjal

Fjölritað eyðublað,pappírsörk í A4 stærð. Það er óútfyllt en búið að skrifa á það einhverja útreikninga og einnig ýmiskonar krot, líklega eftir barn.

Akrahreppur (1000-)

Kennaraskrá 1996-1997

Skráin er 15 tölvuprentaðar síður í A4 stærð. Um er að ræða drög. Í skránni eru taldir upp kennarar í grunnskóum í Skagafirði skólaárið 1996-1997 og hvaða námsgreinar þeir kenna.

Skólaskrifstofa Skagfirðinga

Kaupfélag Skagfirðinga

1 bréf dagsett 10.10.1986, stílað á Ólaf Friðríksson kaupfélagsstjóra.
Varðar heimsóknir í deildir fyrirtækisins og styrk til kaupa á tölvum og hugbúnaði.
Bréfið er undirritað af Sveinbirni Njálssyni og Svanhildi Steinsdóttur.

Kaupfélag Skagfirðinga

Íþróttamál lög og reglugerðir

Blöðungur í A5 broti, alls 16 bls. Um er að ræða sérprentun úr Lög og reglur um skóla- og menningarmál á Íslandi." Búið er að skrifa ýmsar athugasemdir í blöðunginn.

Sólgarðaskóli

Hóla- og Viðvíkurhreppar

15 bréf, dagsett 08.12.1971, 25.3.1972,16.06.1984, 10.01.1985 (4 bréf), 15.01.1985,17.01.1985, 20.01.1985, 15.04.1985, 14.07.1986, 01.05.1988 og eitt ódagsett bréf.
Bréfaskipti milli oddvita Hóla- og Viðvíkurhreppa annars vegar og forsvarsmanna skólans hins vegar.
Varða ýmis málefni skólans.

Hólahreppur

Halldór Benediktsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00419
  • Safn
  • 1933-1978

Gögn varðandi Varmahlíðarfélagið, Lestrarfélag Seyluhrepps og Barnaskóla Seyluhrepps. Einnig fáein einkaskjöl úr fórum Halldórs.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Guðný Klara Lárusdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00432
  • Safn
  • 1915-1945

Skjöl úr eigu Guðnýjar Klöru, gögn frá Bréfaskóla Sambandsins og söngtexti sem líklega tilheyrir skátastarfi.

Guðný Klara Lárusdóttir (1906-2002)

Guðbjörg Vésteinsdóttir og Sveinbjörn Njálsson

4 bréf, dagsett 20.10.1984, 29.10.1984, 13.06.1986 og 26.06.1986.
Bréfaskipti milli Guðbjargar og Sveinbjörns, sem bæði voru kennarar við skólann, annars vegar og forsvarsmanna skólans hins vegar. Bréfin varðar starfsmannaíbúðir við skólann.

Guðbjörg Vésteinsdóttir (1956-)

Grunnskóli Akrahrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00278
  • Safn
  • 1946-2006

Ýmis gögn er varða skólastarfs Grunnskóla Akrahrepps frá 1952 til 2006. Megnið er frá tímabilinu 1995-2006.

Grunnskóli Akrahrepps

Gæðagreinar sjálfsmat skóla

Handbók um notkun gæðagreina, sjálfsmats í skólastarfi. Inniheldur leiðbeiningar, eyðublöð, fundarpunkta og aðra minnisðunkta. Alls 162 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Fundarhöld nemenda

Laus blöð sem heftuð hafa verið saman og stílabókarkápu brugðið utan um.
Fundargerðir fundarhalda hjá nemendum í Ungmennaskóla Sauðárkróks 1936-1944.
Ástand skjalanna er gott.

Ungmennaskóli Sauðárkróks

Fundargerðabók 1934-1963

Fundargerðabók í foliobroti, innbundin. Inniheldur fundargerðir félagsins á árunum 1934-1963. Félagið virðist hafa verið endurvakið úr dvala 1934 og fundað reglulega eftir það, a.m.k. til ársins 1963.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Fundargerð skólanefndar Sólgarðaskóla

Skjalið er handskrifað með blýanti á eina örk í stærðinni 33,7x21 cm. Blaðið virðist rifið úr bók og er nokkuð af brotum og rifum í því. Fundargerðin er undirrituð en hefur ef til vill verið hreinrituð síðar. Um frumrit er að ræða.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Fundargerð 23.05.1893

Fundagerðin er rituð á pappírsörk í folio broti. Á fundinum voru lögð drög að stofnun félagsins og stofnuð þriggja manna nefnd. Með liggja drög að bréfi til formanns héraðsfundar í Skagafjarðarsýslu.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Fundargerð 22.02.1894

Fundagerðin er rituð á pappírsörk í folio broti. Á fundinum var félagið formlega stofnað. Með liggja tvö samrit af sömu fundargerð.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Friðbjörn Traustason: Skjalasafn

  • IS HSk N00429
  • Safn

Gögn úr fórum Friðbjörns, annars vegar úr bréfaskóla SÍS, en hins vegar varðandi sjúkrasamlag, en Friðbjörn var lengi oddviti Hólahrepps.

Friðbjörn Finnur Traustason (1889-1974)

Fréttabréfið Skólaíþróttir

Fréttabréfin eru fjölrituð á pappírsarkir sem eru ýmist í folio eða A4 stærð. Hvert þeirra er 1-16 síður að lengd. Alls 15 tölublöð frá árabilinu 1949-1969.

Sólgarðaskóli

Forsíða fundargerða

Fundargerðin er rituð á pappírsörk í folio stærð. Um er að ræða drög þar sem hluti textans er í stikkorðum og búið að færa inn ýmsar útstrikanir og leiðréttingar.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Forsíða fundargerða

Forsíðan er pappírsörk í folio broti. Á hana er ritað, með skrautletri:
"Fundargerðir frá fundum skagfirskra barnakennara árin 1893 og 1894."

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Foreldrafélags Grunnskólans á Hólum

4 bréf, dagsett 09.03.1983, 30.05.1988, 07.05.1989 og 16.11.1989.
Með liggur uppsagnarbréf til ráðskonu skólans.
Bréfin eru undirrituð af Elínborgu Bessadóttur, Ingibjörgu Kolka Bersteinsdóttur, Haraldi Þór Jóhannssyni, Ingibjörgu Aadnegard, Pálma Rögnvaldssyni og Ásu S. Jakobsdóttur. Uppsagnarbréfið er undirritað af Herði Jónssyni, oddvita Hólahrepps.

Fjárveitinganefnd Alþingis

2 bréf, dagsett 3. október 1982 og 17. október 1983.
Varðar byggingu skólastjóraíbúðar og byggingu kennaraíbúðar við Grunnskólann á Hólum.
Bréfin eru undirrituð af Herði Jónssyni, oddvita Hólahrepps.

Eignaskrá

4 skjöl sem varða eignir skólans, ásamt 2 skjölum sem varðar tölvuviðhald og fjarskiptakostnað. 2 skjalanna eru tölvuprentuð en 4 handskrifuð, öll í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Efni í handavinnu

6 handskrifuð skjöl í ýmsum stærðum sem varða efniskostnað vegna handavinnu- og smíðakennslu í skólanum.

Grunnskóli Akrahrepps

Niðurstöður 86 to 170 of 212