Showing 92 results

Archival descriptions
Item Samgöngur
Print preview Hierarchy View:

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar niðurjöfnun sýsluvegavinnu til hreppanna.
Með liggja tvær pappírsarkir í A5 stærð með tillögum.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á einu skjalinu, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit hreppsfundar í Seyluhreppi

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar almennan hreppsfund í Seyluhreppi fyrir sýslufund.
Gerð er tillaga um hreppaveg frá Skagafirðingabraut suður yfir Vallanesland.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Hún varðar sýsluvegi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er vélritað á 2 pappírsarkir í folio stærð.
Með liggur samhljóða afrit gerð með kalkipappír.
Það varðar vegagerð á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Results 86 to 92 of 92