Sýnir 2265 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Álit samgöngunefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í foliostærð.
Það varðar undirskriftir íbúa í þremur hreppum vegna Skarðsvegar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Akrahrepps

Athugasemdir eru ritaðar á 2 pappírsarkir, aðra í folio broti og hina í folio stærð.
Svör hafa verið límd á aftara blaðið á annarri örkinni.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Akrahrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundarboð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð. Með liggur afrit í sömu stærð.
Skjölin eru óhrein.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Beiðni um endurveitingu

Bréfmiði í A6 stærð. Á hann er rituð beiðni um fjárveitingu til vegaframkvæmda í Rípurhreppi. Líklega um einhvers konar uppkast að ræða. Skjalið er ódagsett en lá með gögnum sýslufundar 1924.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundargerð úr Hofshreppi

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð.
Útdráttur úr fundargerð almenns hreppsfundar í aðdraganda sýslufundar.
Með liggur merkt örk sem slegið hefur verið utan um skjalið.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sjálfstæði, stýring og samvinna

Skýrslan, sem fjallar um skólastjórnun í Skagafirði, virðist vera námsverkefni höfundar, M. Allyson MacDonald. Hún er þýdd af Hjördísi Gísladóttur. Hún er 22 fjölritaðar síður, auk kápu.

M Allyson McDonald

Álit heilbrigðismálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar reikninga sjúkrahússins á Sauðárkróki.
Með liggja reikningar sjúkrahússins á þremur pappírsörkum.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar skaðabætur vegna vegagerðar í Ási í Hegranesi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Béfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar erindi frá UMF Tindastól um stækkun á Bifröst.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjárhags sýsluvegasjóðs.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar skemmdir í landi Bólu.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar barnsmeðlög.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Póstsendingabók

Bókin er innbundin og er 101 bls. Hún er gegnumdregin og með innsigli póststjórnarinnar í Reykjavík. Í hana eru rituð ábyrgðarbréf, peningasendingar og bögglar sem skilað var til flutnings á Póstafgreiðsluna í Haganesvík.

Póstur og sími

Greiðsluskrá Pósts og síma 1961-1963

Bók í stærðinni 22,2x28,8 cm. Heftuð með kalkeruð síðum með handskrifuðum innfærslum.
Inn í bókina eru færðar greiðslur til aðalgjaldkera Pósts og síma frá póstafgreiðslunni í Haganesvík árin 1961-1963.
Bókin er fremur óhrein og fremstu síðurnar krumpaðar.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Póstkvittun

Kalkerað eyðublað í stærðinni 20,8 x 9,7 cm.
Útfyllt póstkvittun stíluð á Frímann Ásmundsson á Austarahóli.
Óhreinindi eru á skjalinu.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar styrk til Búnaðarsambands Skagafjarðar.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, að öðru leyti er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga allsherjarnefndar

Tillagan er handskrifuð á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Hún varðar fjölgun hreppsnefndarmanna í Staðarhreppi.
Ryðskemmd er eftir bréfaklemmu á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Hún varðar sýsluvegi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndarinnar

Álitið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar álit aukanefndar vegna styrks til hafnargerðar.
Með liggja drög að nefndaráliti.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar læknisbústað á Hofsósi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 341 to 425 of 2265