Sýnir 7 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Haganesvík Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Póstsendingabók

Bókin er innbundin og er 98 bls. Hún er gegnumdregin og með innsigli póststjórnarinnar í Reykjavík. Í hana eru rituð ábyrgðarbréf, peningasendingar og bögglar sem skilað var til flutnings á Póstafgreiðsluna í Haganesvík.

Póstur og sími

Póstsendingabók

Bókin er innbundin og er 101 bls. Hún er gegnumdregin og með innsigli póststjórnarinnar í Reykjavík. Í hana eru rituð ábyrgðarbréf, peningasendingar og bögglar sem skilað var til flutnings á Póstafgreiðsluna í Haganesvík.

Póstur og sími

Reikningur fyrir vaxtakostnaði

Skjalið er reikningur frá Samvinnufélagi Fljótamanna í Haganesvík, stílaður á Hafnargerðina í Haganesvík og á hann er vélritaður vaxtakostnaðaur vegna vöruúttekta á árinu 1964.

Samvinnufélag Fljótamanna (1919-1977)

Leigusamningur Haganes

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð. Er það leigusamningur vegna jarðarinnar Haganess í Fljótum.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)