Print preview Close

Showing 3 results

Archival descriptions
Guðmundur Stefánsson (1867-1927)
Print preview Hierarchy View:

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps

Athugasemdirnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio broti. Með liggja kvittun fyrir dvöl á heilsuhæli, fóðurbirgðaskoðanir, húslán til barnaprófa og 4 kvittanir vegna búfjárskoðunar.
Alls 5 pappírsarkir sem varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps fyrir faradagaárið 1914-1915.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Minnisbók

Minnisbók í stærðinni 13,2 x 8,2 cm.
Í hana eru skrifuð ljóð, m.a. eftir Fljótamenn.
Bókin er orðin nokkuð slitin og kápuna vantar á hana.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Vísur

Ellefu blöð í ýmsum stærðum.
Á þau eru ritaðar vísur eftir ýmsa höfunda, flest með rithönd Péturs.
Ástand skjalanna er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)