Sýnir 24 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ísland Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Kjörskrá Sauðárkróks

Kjörskrá Sauðárkróks 1966. Skráin er prentuð á gatapappír með þykkri kápu utan um.
Kjörskráin er án ártals, en er líklega frá árunum 1951966, þar sem flestar skrár í safninu eru frá því árabili.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Íbúaskrá Sauðárkróks 1962

Íbúaskrá Sauðárkróks árið 1962. Prentuð á gatapappír og kápa úr þykkum pappír utan um.
Alls 4 eintök. Inn í hvert um sig eru færðar ýmsar upplýsingar. Eitt eintakið er merkt skattanefnd.
Ástand skjalanna er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Blaðaúrklippa

Blaðaúrklippa af síðustu bæjarstjórn Sauðárkróks. Frá vinstri Sigríður Gísladóttir (staðgengill Önnu Kristínar Gunnarsdóttur, Alþýðubandalag), Steinunn Hjartardóttir (forseti Bæjarstjórnar, Sjálfstæðisflokkur) , Björn Sigurbjörnsson (Alþýðuflokkur, skólastjóri Gagnfræðaskólans), Björn R. Brynjólfsson (Framsóknarflokkur, Gæðastjóri Loðskinn), Hilmir Jóhannesson (F.listi), Herdís Á. Sæmundardóttir (Framsóknarflokkur, staðgengill Stefáns Loga Haraldssonar).

Íbúaskrá Sauðárkróks

Íbúaskrá Sauðárkróks. Ártal óvíst en líklega frá árabilinu 1957-1964 þar sem flestar aðrar skrár í safninu eru frá því árabili.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Íbúaskrá Sauðárkróks

Íbúaskrá Sauðárkróks. Ártal óvíst en líklega frá árabilinu 1957-1964 þar sem flestar aðrar skrár í safninu eru frá því árabili.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)