Showing 35 results

Archival descriptions
Heilbrigðismál
Print preview Hierarchy View:

Ákvörðun heilbrigðisnefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Varðar ákvörðun nefndarinnar um að skipa húsráðaendum að bera ösku, sorp og önnur óhreindingi í sjó út, að viðlögðum sektum.
Skjalið er óhreint.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar læknisbústað á Hofsósi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Með liggur samhljóð afrit, gert með kalkipappír.
Varðar varnir gegn berklaveiki.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á afritinu, annars er ástand skjalanna gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit heilbrgiðisnefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Varðar rekstur sjúkrastofu á Hofsósi.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á afritinu, annars er ástand skjalsins gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit heilbrigðisnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar reikning sjúkrahússins á Sauðárkróki.
Með liggur annað pappírsskjal í folio stærð með athugasemdum varðandi reikninginn.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundargerð fundar um læknamiðstöð

Fundargerðin er vélrituð á 3 pappírsarkir í A4 stærð. Fundur um læknamiðstöð á Sauðárkróki. Auk nenfdarmanna sátu fundinn oddvitar í læknishéraðinu og sýslumaður.

Akrahreppur (1000-)

Kostnaðaryfirlit Hofsóslæknishéraðs

Yfirlitið er handskrifað á pappírsörk í A3 stærð.
Það varðar "kostnað við sjúklingahald héraðslæknisins í Hofsóshéraði árið 1929."
Með liggur stutt fylgibréf frá Páli Sigurðssyni, ritað á pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Reglugerð um hreinsun hunda

Reglugerðin er vélrituð á 2 pappírsarkir í folio stærð.
Yfirskrift hennar er "Reglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu um hreinsum hunda af bandormum og varnir gegn sullaveiki"
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)