Sýnir 1351 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Eining Mannamyndir
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1347 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM2250

Ferðalag um Vatnsnes (1963 eða 1964) sem Verslunarmannafélag Skagfirðinga stóð fyrir. F.v. Árni M. jónsson, Fríður Ólafsdóttir, Jóhannes Gunnarsson, Ragnhildur Lúðvíksdóttir, Haukur Haraldsson (aftast), Jón Árnason (aftan við Ragnhildi), Sverrir Svavar
sson, Gunnlaug Stefánsdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Ásgrímur Helgason (aftast), Jófríður Tobíasdóttir, Guðrún Eyjólfsdóttir (fremst), Rögnvaldur Ólafsson, Oddrún Guðmundsdóttir, Páll Biering, Sigrún Marta Jónsdóttir, (Sigurberg Hraunar Daníelsson, aftan við Sigrúnu), Sveinn Friðvinsson (t.h. við Hraunar), Engilráð Sigurðardóttir og Ingimar Bogason (fremst), Guðmann Tobíasson, (bak við Ingimar), Jón Magnússon (bak við), Jón Kristjánsson (frá Óslandi), Jón Stefánsson, Kristján Guðmundsson og Bjarni Sigfússon. Drengurinn framan við Bjarna óþekktur (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2419

Anna Þorkelsdóttir og (tilg.) Guðni Friðriksson, fósturson hennar og Friðvins G. Þorsteinssonar við Hlíarendarétt (1957-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2362

Sýslunefndafundur. Frá vinstri: Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Jón Sigurðsson, Reynistað, Sigurjón Helgason, Nautabúi og Bessi Gíslason, Kýrholti.
Myndin er tekin í Gúttó (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2341

Þrjú ónafngreind börn á hestbaki nyrst á Flæðunum. Fjær t.v. er bensínstöð Esso (Arion bankahúsið).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2242

Tvær ónafngreindar konur, önnur með barn á handlegg.
Trjáplanta fyrir miðju. Tilg. t.v. Dýrleif Árnadóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2259

Hópur fólks á áningarstað á ferðalagi um Vatnsnes. F.v. Ragnhildur Lúðvíksdóttir, Ásgrímur Helgason, Haukur Haraldsson, Sverrir Svavarsson, (Sigrún Halldórsdóttir), Engilráð Sigurðardóttir (neðar) og Ingimar Bogason (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM348

Konan t.v. er líklega Pála Sveinsdóttir (Magg) og t.h. Hildur Margrét Pétursdóttir (móðir KCM). Karlarnir ónafngreindir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2122

Páll Biering í miðið. Stúlkurnar gætu verið dætur Jóns Þórarinssonar. Myndin tekin í garðinum við hús Jóns (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2055

Tilg. Valdimar Friðbjörnsson skipstjóri á Pálínu SK 2 og kona hans Sigurlaug Barðadóttir og dætur þeirra Helga og Björg. Togarinn Pálína SK 2 kom til Sauðárkróks 1960 og var Valdimar skipstjóri. Skipið var selt til Keflavíkur síðla árs 1961.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 01

Ljósmynd af hjónunum Valborgu Hjálmarsdóttur og Guðjóni Jónssyni á Tunguhálsi. Aftan á myndina eru nöfn þeirra handskrifuð.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

GI 600

Frá vinstri óþekktur - Sölvi Sölvason (1914-1993) - Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) - Eva Snæbjarnardóttir (1930-2010) - óþekktur - Kristín Sölvadóttir (1905-2003) - Kristján Sölvason (1911-1994) - Svavar Þorvaldsson "Daddi" og Guðjón Sigurðsson (1908 - 1986) F.v. Óektur - Þórður P. Sighvats (með hatt og trefil) - Þorvaldur Þorvaldsson - Eva Snæbjarnardóttir - Ftiðrik Júlíusson - Kristín Sölvadóttir - Kristján Sölvason - óþektur (með hatt og trefil) - Svavar Þorvaldsson (Daddi) og Guðjón Sigurðsson.

KCM1516

F.v.: Óþekkt, óþekkt, Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, Sigrún Marta Jónsdóttir, óþekkt (Sara Sigurðardóttir).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2667

Stúlka í sundlaug á óþekktum stað.
Þessi myndasyrpa var merkt "Blönduós, Skagaströnd og fleira."

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 3

Litmynd í stærðinni 18x24 sm. Á myndinni er kór eldri borgara í Skagafirði ásamt undirleikara og er myndin tekin í Borgarneskirkju.
Aftasta röð frá vinstri: ?, Rögnvaldur Gíslason, Ólafur Axel Jónsson, Þorbergur Jósefsson, ?, Kári Steinsson, Páll í Keldudal.
Miðröð frá vinstri: Dóra Valda rak 1. fv, Inda í Húsey 5. fh.
Fremsta röð frá vinstri: Edda Skagfield 1. fv, Alda Ellertsdóttir 4. fv., Ingibjörg Kristjánsdóttir 4. fv.

Fríða Emma Eðvarðsdóttir (1927-2009)

KCM2404

Óþekkt fólk við sveitabæ. Bifreiðin X-113. Skv fyrri skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2410

Hópur ónafngreindra karla á kirkjutröppum.
Skv fyrri skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2412

Hópur óþekkts fólks við heyskap.
Skv fyrir skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM142

Suðurgata 10 - hús Kristjáns og Lóu. Maðurinn á myndinni er ónafngreindur og einnig barnið. Konan í tröppunum t.h. mun vera móðir Kristjáns Hildur Margrét Eriksen.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM154

T.v. Elenóra Jónsdóttir, Birkihlíð og t.h. Emilía Jónsdóttir frá Eyvindarstöðum í Blöndudal.
(Sams konar mynd og Hcab 2041).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM157

Á síldarplani á Króknum (ca. 1940-1950). Lengst t.v. Sigurlína Stefánsdóttir (kona Sigga Þorkels) og lengst t.h. Ólafía Sigurðardóttir (kona Péturs Jónssonar verkstjóra). Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM173

Kjörfundur á Sauðárkróki í gamla Barnaskólanum við Aðalgötu. F.v. Árni Hansen - Björgvin Bjarnason (bæjarstjóri) og Pétur Jónasson (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM190

Konan (samkennarinn) er Sigrún M. Jónsdóttir. Jón Þ. Björnsson skólastjóri ásamt nemendum og samkennara á tröppum gamla barnaskólans við Aðalgötu (um eða fyrir 1950).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM193

Tilg. Jón Þorsteinsson faðir Sigrúnar M. Jónsdóttur (Lóu). K 224. Myndin tekin í garðinum á Suðurgötu 10.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 851 to 935 of 1351