Sýnir 1347 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Mannamyndir Image
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1347 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM715

Árni Rögnvaldsson faðir Öllu Rögg. t.v. hinn er Svavar Guðmundsson. Myndin tekin á bryggjunni austan Aðalgötu. (ca. 1950-1960).
Sama mynd og Hvis 226.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

GI 137

Handhafar Grettisbikarsins fram til 1982 ásamt Guðjóni Ingimundarsyni. Aftari Röð: Þorbergur Jósefsson - Birgir Guðjónsson - Hans Birgir Friðriksson - Indriði Jósafatsson - Jón S. Helgason - Hannes Valbergsson - Stefán B. Pedersen. Sitjandi Eiríkur Valdimarsson - Gísli Felixson - Kári Steinsson og Guðjón Ingimundarson. Á myndina vantar þá Svein B. Ingason og Harald Kristjánsson.

GI 1994

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) - óþekktur - Stefán Jasonarson (78 ára) - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) og Jakop Maríus Sölvason (1917-1994).

KCM9

Fremri röð f.v. Magnús Guðmundsson, Dýrleif Árnadóttir og Björn Guðmundsson. Guðmundur Sveinsson er svo fyrir aftan Dýrleifu. . Aftast eru f.v. Pétur Jónsson, verkstjóri, Ólafía Sigurðardóttir, Hildur Margrét Eriksen, Sigrún M. Jónsdóttir og Sigurbjörg Guðmundsdóttir (lyftir hendi). Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM69

Drengurinn óþekktur, en húsið er Aðalgata 16, nú Kaffi Krókur (ca. um 1950).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM96

Guttormur Óskarsson (1916-2007) á Flæðunum á Sauðárkróki. Sést í Ráðhús og banka á Faxatorgi. Skagfirðingabraut.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM138

Gunnar Flóventsson heldur á ónafngreindu barni í skírnarkjól. Hugsanlega Vigdís dóttir hans, fædd 1963.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM176

Kjörfundur í baranaskólanum við Aðalgötu á Sauðárkróki. F.v. Árni Hansen - Björgvin Bjarnason (bæjarstjóri) og Pétur Jónasson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM177

Kjörfundur í barnaskólanum við Aðalgötu á Sauðárkróki 1954. Fulltrúar framboða sitja við borð f.v. Margeir Hallgrímsson (Maddi) - Ingimar Bogason - Óskar Stefánsson - Ögmundur Svavarsson - Ísak Árnason og Friðvin Þorsteinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1822

Lautarferð. Sigrún M. Jónsdóttir í rauðri peysu (í miðið) og Guðjón Ingimundarson lengst t.h. Tilg. Jón faðir Sigrúnar með hattinn.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2212

Páll Biering virðir fyrir sér litla stúlku í vöggu. Í fyrri skráningu við myndina stendur "Rafnsdóttir Akranesi."

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM775

Jón Þorsteinsson faðir Sigrúnar M. Jónsdóttur (Lóu) með Hólmfríði Rögnvaldsdóttur (Haddý).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM777

Kona í upphlut með barn á handlegg. Bæði eru ónafngreind.
Tilgáta: Gunna Bensa (Guðrún K. Benediktsdóttir, 1900-1988).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM781

Hallfríður Guðmundsdóttir og Björg Jóhanna Ragnarsdóttir í garðinum við Suðurgötu 10.
Sams konar myndir eru til í mannamyndasafni, Hcab 356 og Hvis 868.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM811

Lilja Jónsdóttir og Kristján C Magnússon starfsfólk á skrifstofu KS.
Sama mynd og Hcab 171.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM904

Stúlka í stofunni hjá Kristjáni og Lóu. Hún er ónafngreind.
Sama stúlka og á myndum 897 og 898.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM946

F.h. Sigríður Stefánsdóttir - Guðrún Eyþórsdóttir og Eyþór Stefánsson (standandi). Börnin: Hulda Vilhjálmsdóttir lengst t.v. hin óþekkt. Myndin tekin á fermingardag Guðrúnar vorið 1953.
.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1028

Þórður Sighvatsson t.v og Guðjón Sigurðsson t.h. K 270.
Myndin er dökk og því fremur óskýr.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2407

Hópur fólks við óþekktan sveitabæ.
Skv fyrri skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Adb myndir 12

Skemmtiferð hjá Iðnaðarmannafélagi Sauðárkróks til Ólafsfjarðar 10. ágúst 1952. Fararstjóri í ferðinni var Adolf Björnsson og bílstjóri Gísli Sigurðsson (Búddi) frá Sleitustöðum. Þess má geta að Guðrún Árnadóttir frá Lundi segir frá þessari ferð í tímaritinu Nýtt kvennablað 8. tbl 01.12. 1952. "Dálítil ferðasaga"
Fremst t.h. eru Hólmfríður Árnadóttir og Reynir Ragnarsson.
Næsta röð f.v. Guðrún Gísladóttir, Ingi Sveinsson, Gísli Sigurðsson (Búddi á Sleitustöðum) bílstjóri, Stefanía Þorláksdóttir, Þórður Jóhannesson og Þórður Sighvats.
Röð þrjú. F.v. Guðrún Árnadóttir frá Lundi (með hendi við höfuðið), Jónatan Jónsson, óþekkt, óþekktur (á bak við Búdda) og Ólína Björnsdóttir (með höfuðfat).
Röð fjögur f.v. Jón Þorfinnsson, Skarphéðinn Pálsson, Sigurjón Þóroddsson, (Stefanía Frímannsdóttir), Guðjón Sigurðsson og Jóhann Guðjónsson.
Röð fimm f.v. Unnur Hallgrímsdóttir, Ingólfur Nikódemusson og Ísak Árnason.
Næst aftast f.v. Gunnar Helgason, Hákon Pálsson og (tilg.) Jón Magnússon lengst t.h.
Aftast eru Kristján Skarphéðinsson t.v. og Hjalti Jósepsson.
Mynd svipuð þessari er í myndasafni Guðjóns Sigurðssonar.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Niðurstöður 86 to 170 of 1347