Sýnir 8 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Óskar Bjarni Stefánsson (1901-1989)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 1159

Nemendur á handavinnunámskeiði Geirs Þormars um 1928. Efsta röð frá vinstri: Kristján Sigtryggsson- Pálmi Sighvatsson- Óskar Stefánsson- Albert Sölvason- Valdimar Guðmundsson- Páll Þorgrímsson- Steingrímur Bjarnason- Sigurður P. Jónsson- Kristján C. Magnússon og Valgarð Blöndal. Næst efsta röð frá vinstri: Aðalbjörg Pálsdóttir- Sigríður Njálsdóttir Eriksen- Sigríður Þorleifsdóttir Blöndal- Sigríður Kristjánsdóttir- Hólmfríður Jóhannsdóttir- Guðný Tómasdóttir- Anna Kristjánsdóttir og Ingibjörg Pálsdóttir. Næst neðsta röð frá vinstri: Páll Briem- Þórður P. Sighvatsson- Sigfús Guðmundsson- Baldur Steingrímsson- Helgi Hálfdánarson- Sigfús Sigurðsson og Daníel Pálmason. Neðsta röð frá vinstri: Svavar Steindórsson- Kári Sigurðsson- Hjörtur Laxdal- Gísli Guðmundsson- Geir Þormar- Björn Briem- Páll Daníelsson- Kristján Jónasson og Frank Michelsen (yngri).

KCM177

Kjörfundur í barnaskólanum við Aðalgötu á Sauðárkróki 1954. Fulltrúar framboða sitja við borð f.v. Margeir Hallgrímsson (Maddi) - Ingimar Bogason - Óskar Stefánsson - Ögmundur Svavarsson - Ísak Árnason og Friðvin Þorsteinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1138

Nemendur á handavinnunámskeiði Geirs Þormars um 1928. Efsta röð frá vinstri: Kristján Sigtryggsson- Pálmi Sighvatsson- Óskar Stefánsson- Albert G. Sölvason (1903-1971) vélamaður á Akureyri. Valdimar Guðmundsson- Páll Þorgrímsson- Steingrímur Bjarnason- Sigurður P. Jónsson- Kristján C. Magnússon og Valgarð Blöndal. Næst efsta röð frá vinstri: Aðalbjörg Pálsdóttir- Sigríður Njálsdóttir Eriksen- Sigríður Þorleifsdóttir Blöndal- Sigríður Kristjánsdóttir- Hólmfríður Jóhannsdóttir- Guðný Tómasdóttir- Anna Kristjánsdóttir og Ingibjörg Pálsdóttir. Næst neðsta röð frá vinstri: Páll Briem- Þórður P. Sighvatsson- Sigfús Guðmundsson- Baldur Steingrímsson- Helgi Hálfdánarson- Sigfús Sigurðsson og Daníel Pálmason. Neðsta röð frá vinstri: Svavar Steindórsson- Kári Sigurðsson- Hjörtur Laxdal- Gísli Guðmundsson- Geir Þormar- Björn Briem- Páll Daníelsson- Kristján Jónasson og Frank Michelsen (yngri).

Hcab 1131

Frá síldarplani á Sauðárkróki 1938-1940. Aftari röð frá vinstri: 1. Margrét Björnsdóttir. 2. Helga Jóhannesdóttir. 3. Þórey Ólafsdóttir. 4. Stefanía Þorláksdóttir. 5. Guðrún Pálsdóttir. 6. Margrét Gísladóttir (hæðst á mynd). 7. Dýrleif Árnadóttir. 8. Sveinsína Bergsdóttir. Fremri röð frá vinstri: 1. Valdimar Guðmundsson. 2. Ólafía Sigurðardóttir. 3. Óskar Stefánsson. 4. Sigurlína Halldórsdóttir. Guðrún Arasen á bak við Valdimar og Ólafíu.

Hcab 1845

Efri drengjaröð frá vinstri: Jón Einarsson- Valgarð Blöndal og Óskar Stefánsson. Neðri drengjaröð frá vinstri: Marinó Stefánsson- Eyþór Stefánsson og Steingrímur Benediktsson. Stúlknaröð frá vinstri: Steinunn Baldvinsdóttir- Helga Jóhannesdóttir- Emelía Lárusdóttir- Dýrleif Árnadóttir og Sigríður Þorleifsdóttir. Nemendur Unglingaskólans á Sauðárkróki- vorið 1916. Gefandi: Úr dánarbúi Eyþórs Stefánssonar- Sauðárkróki. 20.06.2000.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1863

Myndin er frá 1916 ú r leikritinu Nei. Fyrsta hlutverk Eyþórs Stefánssonar Sauðárkróki. Efsta röð frá vinstri: Eysteinn Bjarnason kaupmaður á Sauðárkróki- Óskar Stefánsson málari á Sauðárkróki- Valgarð Blöndal flugumferðarstjóri á Sauðárkróki. Fremstur er Eyþór Stefánsson tónskáld á Sauðárkróki. Gefandi: Úr dánarbúi Eyþórs Stefánssonar- Sauðárkróki. 20.06.2000.

KCM172

Kjörfundur í barnaskólanum við Aðalgötu á Sauðárkróki 1954. Fulltrúar framboða sitja við borð en nokkrir drengir fyrir framan sem höfðu það hlutverk að hlaupa með lista á skrifstofur flokkanna. Drengirnir f.v. Ögmundur Helgason - Leví Konráðsson - Jens Evertsson - Hörður Ingimarsson. Fulltrúar flokkanna f.v. Margeir Hallgrímsson (H Valberg – Maddi) - Ingimar Bogason - Óskar Stefánsson - Ögmundur Svavarsson - Ísak Árnason og Friðvin Þorsteinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)