Showing 818 results

Archival descriptions
Ónafngreint With digital objects
Print preview Hierarchy View:

Mynd 4

Heimilisfólkið á Uppsölum í Blönduhlíð 1928. F.v. Tobías Jóhannesson frá Hellu, vinnupiltur, Sigurlaug Jónasdóttir, húsfreyja með Egil Bjarnason á fyrsta ári, Bjarni Halldórsson bóndi, Sesselja Ólafsdóttir, Helga Sölvadóttir með Jónas Bjarnason, Halldór Bjarnason, Kristín Bjarnadóttir, Anna Kristín Jónsdóttir. (Betri mynd í Byggðasögu Skagafjarðar IV. bindi, bls. 387).

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 4

Vegamenn 1928 við brúna yfir Húseyjarkvísl neðan Varmahlíðar. F.v. Gissur Jónsson, Valadal. Hjalti Jónsson, Valadal. Kristján Hansen, Sauðárkróki. Haraldur Albertsson, Siglufirði. Páll Jónsson, Húsey. Friðrik Friðriksson, Jaðri. Strákar f.v. Gunnlaugur Jónasson, Hátúni. Hallur Jónasson, Hátúni. Steingrímur Skagfjörð, Miklagarði. Sigurjón Jónasson, Hátúni.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 40

Fjölskyldan á Skefilsstöðum á Skaga 1927 eða 1928. F.v. Sigríður f. 1895, Ólína Ingibjörg f. 1903, Björn Ólafsson f. 1862, Gunnar f. 1905, Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir f. 1870, Björn Haraldur f. 1897.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 40

Tíu manna hópur á ferðalagi. Fólkið er óþekkt, sem og staðsetningin.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 41

Hjónin á Skefilsstöðum 1927 eða 1928. Björn Ólafsson og Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 42

Óþekktur hópur spariklædds fólks sem hefur stillt sér upp til myndatöku.
Þrír karlar, tvær konur og tveir drengir.

Guðlaug Eggertsdóttir (1946-2011)

Mynd 46

Fólkið á myndinni er óþekkt, en í skýringum með henni segir "hópmynd úr skemmtiför." Sigurjón Gíslason lengst t.v. Ágúst 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 5

Guðrún Jónsdóttir f. 1886, d. 1962, húsfreyja á Grímsstöðum í Svartárdal. Missti mann sinn, Hjálmar Jóhannesson, árið 1923 og vann á ýmsum stöðum eftir það. Mynd 1927 eða 1928..

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 51

Tveir óþekktir karlmenn á gangi í fjöru. Sá fremri leiðir barn.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 54

Vegamenn 1928. Líklega við Grófargil. Séð til austurs. F.v. Tjarnar-Óli, Kristöfer, óþekktur drengur, Jón Eiríksson.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 55

Vegamenn 1928. Vegagerð í Hólminum. F.v. Friðrik Friðriksson, Gunnlaugur Jónasson, Hátúni, Pétur Eiríksson, Guðmundur Jónsson, Jón Helgason, Garðar Hansen, Hallur Jónasson fyrir framan Garðar, Páll frá Húsey, Sigurjón Jónasson, Hátúni fyrir framan Pál.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 56

Vegamenn í Hólminum 1928. F.v. Gissur Jónsson, Valadal, Hjalti Jónsson, Valadal, óþekktur, Felix Jósafatsson, Björn Gíslason, Jón Kristinn Jónsson, Syðri-Húsabakka, Egill Benediktsson, Sveinsstöðum, Áskell frá Egg.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 57

Heimilisfólkið í Syðra-Vallholti 1928. F.v. (Kristinn Gíslason 14 ára tökudrengur?) Gunnar Gunnarsson, bóndi, með Ingibjörgu dóttur sína, Ragnhildur Erlendsdóttir, húsfreyja, með Gunnar son sinn, stúlka ónafngreind, Ólöf Ingibjörg Björnsdóttir, bróðurdóttir Gunnars bónda, ónafngreind kona.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 60

Anna Kristín Jónsdóttir, áður húsfreyja á Völlum með dótturdóttur sína Kristínu Bjarnadóttur, síðar húsfreyju í Ásgeirsbrekku. Myndin tekin á Uppsölum, líklega 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 62

Mennirnir á myndinni eru óþekktir.
Í skýringum með myndinni segir "bryggjukarlar við Saurbæ."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 63

Mennirnir á myndinni eru óþekktir.
Í skýringum með myndinni segir "bryggjukarlar við Saurbæ."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 7

Vegamenn 1928, flokkur Kristjáns Hansen. Við vegagerð hjá Grófargili eða Húsey. Aftast f.v. Jón Helgason, Geldingaholti, Haraldur Albertsson, Siglufirði, Flóvent, Gissur Jónsson, Valadal, Grímur á Seylu. Miðröð f.v. Jónas Gunnarsson, Hátúni, Markús Sigurjónsson, Reykjarhóli, Kristján Hansen, Björn Gíslason, Hjalti Jónsson, Valadal. Fremst f.v. Vigfús Sigurjónsson, Reykjarhóli, Steingrímur Friðriksson, Steinþór Skörðugili.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 70

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 71

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði, reist 1858. Óþekktur maður og drengur standa við hlaðinn langvegg. Mynd 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 77

Tvö óþekkt börn.
Í skýringu sem fylgir myndir segir "tannhvalabörn." Mynd 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 78

Tvö óþekkt börn.
Í skýringu sem fylgir myndir segir "tannhvalabörn."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 8

Sesselía Ólafsdóttir f. 1909, d. 2005. Var til heimilis hjá Sigurlaugu og Bjarna á Uppsölum frá unglingsaldri til fullorðinsára. Fyrst á Völlum og síðar á Uppsölum. Húsfreyja í Litladal í Blönduhlíð og Daðastöðum á Reykjaströnd, síðast á Sauðárkróki. Mynd tekin á uppsölum 1927 eða 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 8

Vegamenn við brúna yfir Húseyjarkvísl 1928. F.v. Hjalti Jónsson, Valadal. Jón Helgason, Geldingaholti. Kristján Hansen, Sauðárkróki. Haraldur Albertsson, Siglufirði. Páll Jónsson, Húsey. Strákar f.v. Gunnlaugur Jónasson, Hátúni. Sigurjón Jónasson, Hátúni. Friðrik Friðriksson, Jaðri. Steingrímur Skagfjörð, Miklagarði. Hallur Jónasson, Hátúni. Sjá Byggðasögu Skagafjarðar II. bindi bls. 255.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 81

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Í skýringu sem fylgir myndinni segir "Siggi, Matthildur, Ólafur og Svafa." Sigurður Gíslason líkega aftastur. Janúar 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 85

Þrír óþekktir menn.
Í skýringu sem fylgir myndinni segir "meistari Árni og undirgefnir." Febrúar 1928. Tilgáta: Jón Bergdal lengst til vinstri.

Egill Jónasson (1901-1932)

PJ 160

Reykjavíkurhöfn. Ónafngreindir menn um borð í skipi sem er ísað. Myndin er tekin 1954-55.

Páll Jónsson

Results 766 to 818 of 818