Showing 842 results

Archival descriptions
Ónafngreint
Print preview Hierarchy View:

818 results with digital objects Show results with digital objects

KCM2360

Sýslunefndafundur í Gúttó. Fremstur er Stefán Vagnsson fundarritari. Frá vinstri í aftari röð: Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, Gunnsteinn Steinsson, Ketu, Jón Eiríksson, Fagranesi (bak við), Haraldur Jónasson, Völlum, og Sigurður Sigurðsson sýslumaður. Myndin tekin í Gúttó (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2358

Konur á ferðalagi. F.v. Guðrún Gísladóttir, Ólína Björnsdóttir, Hulda Sigurbjörnsdóttir (fjær) og Stefanía Anna Frímannsdóttir (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2355

Hópur karla lyftir glösum sennilega í stofunni að Suðurgötu 10. F.v. Óskar Stefánsson, óþekktur, Rögnvaldur Finnbogason, Gunnar Helgason, (Reynir Ragnarsson), Jóhann Guðjónsson (jí múr), Páll Óskarsson og Ingimundur Bjarnason (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2354

F.v. Magnús Sigurðsson, Marteinn Friðriksson, (Ingimundur Bjarnason næstur) og Rögnvaldur Ólafsson (Valdi rak) við drekkhlaðið kaffiborð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2345

Erika Alfreðsdóttir (fædd Erika Thienelt, kona Ýtu-Kela) og sonur hennar, Örn Þorkelsson (f. 1953).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2305

Tilg. T.h. dóttir (Sigurbjörg) Rögnvaldar Ólafssonar og Dóru Ingibjargar Magnúsdóttur. Barnið t.v. óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2295

Börn Rögnvaldar Ólafssonar og Dóru Ingibjargar Magnúsdóttur. Fremri röð f.v. Halla, Sigurbjörg og Magnús. Aftari röð f.v. Ólína og Hólmfríður (Haddý).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2291

Börn Rögnvaldar Ólafsssonar og Dóru Ingibjargar Magnúsdóttur. F.v. Ólína, Halla, Sigurbjörg, Magnús og Hólmfríður.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2289

Börn Rögnvaldar Ólafssonar rakara og Dóru Magnúsdóttur á Sauðárkróki. sjá mynd 2295.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2263

Hópmynd af spariklæddum börnum. Fremri röð f.v. Sverrir Valgarðsson, (María Valgarðsdóttir), Ragnheiður Guttormsdóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir (aftar) og Hanna Björg Halldórsdóttir. Aftari röð f.v. Halla Rögnvaldsdóttir, Herdís Stefánsdóttir og Anna Birna Ólafsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2256

Hópur af spariklæddu fólki sem hefur stillt sér upp til myndatöku.
Fólkið er ónafngreint og tilefnið óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2250

Ferðalag um Vatnsnes (1963 eða 1964) sem Verslunarmannafélag Skagfirðinga stóð fyrir. F.v. Árni M. jónsson, Fríður Ólafsdóttir, Jóhannes Gunnarsson, Ragnhildur Lúðvíksdóttir, Haukur Haraldsson (aftast), Jón Árnason (aftan við Ragnhildi), Sverrir Svavar
sson, Gunnlaug Stefánsdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Ásgrímur Helgason (aftast), Jófríður Tobíasdóttir, Guðrún Eyjólfsdóttir (fremst), Rögnvaldur Ólafsson, Oddrún Guðmundsdóttir, Páll Biering, Sigrún Marta Jónsdóttir, (Sigurberg Hraunar Daníelsson, aftan við Sigrúnu), Sveinn Friðvinsson (t.h. við Hraunar), Engilráð Sigurðardóttir og Ingimar Bogason (fremst), Guðmann Tobíasson, (bak við Ingimar), Jón Magnússon (bak við), Jón Kristjánsson (frá Óslandi), Jón Stefánsson, Kristján Guðmundsson og Bjarni Sigfússon. Drengurinn framan við Bjarna óþekktur (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2246

Maður hallar sér á ferðalagi. Drengur horfir sposkur á.
Myndin er tekin á ferðalagi um Vatnsnes.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2242

Tvær ónafngreindar konur, önnur með barn á handlegg.
Trjáplanta fyrir miðju. Tilg. t.v. Dýrleif Árnadóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2237

Þrjár konur á tunnustafla á síldarplani sennilega á Króknum. Lengst t.h. er Pála Sveinsdóttir (Magg) Suðurgötu 4, hinar óþekktar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2235

Hópur barna og nokkrir fullorðnir á ferðalagi, hugsnlega stúkan eða barnaskólinn.
Í fremstu röð er Haraldur Árnason annar f.v. Aðrir óþekktir.
Í annari röð lengst t.v. (tilg.) Ottó Geir Þorvaldsson. Aðrir óþekktir.
Í þriðju röð önnur f.v. Sigurbjörg Guðmundsdóttir (með húfu) næst henni Ingibjörg Þorvaldsdóttir (Búa). Aðrir óþekktir.
Aftast f.v. er Jón Þ. Björnsson, Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi með kastskeyti) og Þorvaldur Guðmundsson (með hatt). Framan við Búbba er Hildur Margrét Pétursdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2230

Kona í upphlut. Nafn hennar er óþekkt. Myndin tekin austan Aðalgötu ca. neðan við Gránu. Í fjarska sér út á Eyri.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Results 511 to 595 of 842