Showing 1357 results

Archival descriptions
Mannamyndir
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

1347 results with digital objects Show results with digital objects

KCM2408

Hópur ónafngreinds fólks hefur gert hlé frá slætti og stillt sér upp til myndatöku.
Skv fyrri skráningu er myndin sögð tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2407

Hópur fólks við óþekktan sveitabæ.
Skv fyrri skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2406

Hópur óþekkts fólks við sveitabæ.
Skv fyrri skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2404

Óþekkt fólk við sveitabæ. Bifreiðin X-113. Skv fyrri skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2389

Sigrún Marta Jónsdóttir (t.h.), ásamt Helgu Pálsdóttur (t.v.) í stofunni á Suðurgötu 10 (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2378

Sjá mynd 2377. Anna Jósefsdóttir og Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga (foreldrar Indriða G. Þorsteinssonar).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2377

Indriði G. Þorsteinsson með foreldrum sínum þeim Önnu Jósefsdóttur og Þorsteini Magnússyni frá Gilahaga.
Myndin tekin við heimili þeirra Gilhaga í Blesugróf.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2366

Sýslufundur. Frá vinstri: Bessi Gíslason, Kýrholti, Gísli Gottskálksson, Sólheimagerði, Jón Gunnlaugsson, Móafelli, Hermann Jónsson, Ysta-Mói og Jón Jónsson, Hofi.
Myndin er tekin í Gúttó (ca. 1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2365

Sýslufundur. Frá vinstri: Páll Þorgrímsson, Hvammi, Gísli Magnússon, Eyhildarholti, Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, Gunnsteinn Steinsson, Ketu, Jón S. Eiríksson, Fagranesi og Haraldur Jónasson, Völlum.
Myndin er tekin í Gúttó. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2364

Sýslufundur. Sigurður Sigurðsson sýslumaður. T.v. Haraldur Jónasson, Völlum og t.h. Jón Sigurðsson, Reynistað.
Myndin er tekin í Gúttó. (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2363

Sýslufundur. Frá vinstri: Haraldur Jónasson, Völlum, Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Jón Sigurðsson, Reynistað, Sigurjón Helgason Nautabúi og Bessi Gíslason, Kýrholti. Næstur er Stefán Vagnsson, fundarritai
Myndin er tekin í Gúttó (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2362

Sýslunefndafundur. Frá vinstri: Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Jón Sigurðsson, Reynistað, Sigurjón Helgason, Nautabúi og Bessi Gíslason, Kýrholti.
Myndin er tekin í Gúttó (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2361

Sjá mynd 2360. T.h. við Sigurð Sigurðsson sýslumann er Jón Sigurðsson á Reynistað og Gísli Gottskálksson, Sólheimagerði.
Myndin er tekin í Gúttó.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2360

Sýslunefndafundur í Gúttó. Fremstur er Stefán Vagnsson fundarritari. Frá vinstri í aftari röð: Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, Gunnsteinn Steinsson, Ketu, Jón Eiríksson, Fagranesi (bak við), Haraldur Jónasson, Völlum, og Sigurður Sigurðsson sýslumaður. Myndin tekin í Gúttó (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2358

Konur á ferðalagi. F.v. Guðrún Gísladóttir, Ólína Björnsdóttir, Hulda Sigurbjörnsdóttir (fjær) og Stefanía Anna Frímannsdóttir (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2355

Hópur karla lyftir glösum sennilega í stofunni að Suðurgötu 10. F.v. Óskar Stefánsson, óþekktur, Rögnvaldur Finnbogason, Gunnar Helgason, (Reynir Ragnarsson), Jóhann Guðjónsson (jí múr), Páll Óskarsson og Ingimundur Bjarnason (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2354

F.v. Magnús Sigurðsson, Marteinn Friðriksson, (Ingimundur Bjarnason næstur) og Rögnvaldur Ólafsson (Valdi rak) við drekkhlaðið kaffiborð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2345

Erika Alfreðsdóttir (fædd Erika Thienelt, kona Ýtu-Kela) og sonur hennar, Örn Þorkelsson (f. 1953).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2341

Þrjú ónafngreind börn á hestbaki nyrst á Flæðunum. Fjær t.v. er bensínstöð Esso (Arion bankahúsið).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2316

Svafar Helgason og fjölskylda. Sitjandi ( t.v.) Gunnhildur og Abelína. Standandi f.v. Hildur, Ólöf og Svafar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2305

Tilg. T.h. dóttir (Sigurbjörg) Rögnvaldar Ólafssonar og Dóru Ingibjargar Magnúsdóttur. Barnið t.v. óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2295

Börn Rögnvaldar Ólafssonar og Dóru Ingibjargar Magnúsdóttur. Fremri röð f.v. Halla, Sigurbjörg og Magnús. Aftari röð f.v. Ólína og Hólmfríður (Haddý).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2291

Börn Rögnvaldar Ólafsssonar og Dóru Ingibjargar Magnúsdóttur. F.v. Ólína, Halla, Sigurbjörg, Magnús og Hólmfríður.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2289

Börn Rögnvaldar Ólafssonar rakara og Dóru Magnúsdóttur á Sauðárkróki. sjá mynd 2295.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Results 596 to 680 of 1357