Showing 107 results

Archival descriptions
File Bókhald English
Print preview Hierarchy View:

Reikningur

Ársreikningur fyrir árið 1959.
Með liggja gögn um bókakaup.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Seyluhrepps

Skattagögn

Skattagögn Tryggva Guðlaugssonar, landbúnaðarskýrslu, skattframtöl, launamiðar o.fl.
Hluti gagnanna tilheyrir Oddi Steingrími Tryggvasyni.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Tryggingagögn

Tryggingaskjöl úr eigu Tryggva Guðlaugssonar í Lónkoti, alls 8 stk.
Frá Brunabótafélagi Íslands og Samvinnutryggingum.
Skjölin hafa brotnað upp á hornum og á þeim eru blettir eftir óhreinindi.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Umslög

3 umslög sem fylgdu gögnunum og hafa verið notuð til að flokka gögn.

Skattstjórinn á Norðurlandsumdæmi vestra

Viðskiptabækur

Viðskiptabækur sem innihalda upplýsingar um fólks- og vöruflutninga Gunnars Valdimarssonar. Innbundnar bækur og stílabækur.

Viðskiptabækur

Tvær viðskiptabækur, önnur frá Landsbanka Íslands og hin frá Útvegsbanka Íslands í Vestmannaeyjum.
Þær fylgdu gögnum Tryggva og virðast því hafa verið í eigu hans eða Odds, sonar hans.
Ástand þeirra er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Results 86 to 107 of 107