Showing 5 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Gísli Magnússon (1893-1981) English
Print preview Hierarchy View:

2 results with digital objects Show results with digital objects

KCM2365

Sýslufundur. Frá vinstri: Páll Þorgrímsson, Hvammi, Gísli Magnússon, Eyhildarholti, Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, Gunnsteinn Steinsson, Ketu, Jón S. Eiríksson, Fagranesi og Haraldur Jónasson, Völlum.
Myndin er tekin í Gúttó. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Rituð bréf 1912-1980

Afrit af hinum fjölmörgu handskrifuðu og prentuðu bréfum er Gísli ritaði til ýmisra aðilla. Bréfin eru í misgóðu ástandi en öll þokkalega vel læsileg, vert er að geta að bréfsefnið er oft á tíðum eldri prentuð blöð sem Gísli nýtir til að prenta á afritin. Gísli undiritar oft bréfin sín með nafnastimpli sem hann lét útbúa eftir sinni rithönd því hann var orðin skjálfhentur. Bréfin eru flokkuð eftir stafrófsröð og sett þannig saman í arkir, eins og þau lágu í uppruna, en örk sem var utan um bréfin fyrir er hreinsuð. Safnið er hreinsað af bréfaklemmum.

Gísli Magnússon (1893-1981)