Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
P. Brynjólfsson Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

4 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 15

Svarthvít mynd, visit card merkt P. Brynjólfssyni ljósmyndara. Á myndinni eru spariklædd hjón. Nöfn þeirra eru óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 20

Brúntóna mynd, visit kort merkt P. Brynjólfssyni ljósmyndara. Á myndinni eru fjórar ungar konur í peysufötum. Þær eru óþekktar.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 3

Svarthvít pappírskópía í stærðinni 6x9,1 sm. Á myndinni er Sigurður Guðmundsson skólameistari. Myndin er límd á spjald merkt P.Brynjólfssyni ljósmyndara í Reykjavík.

P. Brynjólfsson