Print preview Close

Showing 3 results

Archival descriptions
Erlendur Hansen (1924-2012) Fonds
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Erlendur Hansen: Skjalasafn

  • IS HSk N00017
  • Fonds
  • 1850-2012

A. Skjöl frá tímabilinu 1880-2012. Hér kennir ýmsa grasa, bæði gögn frá starfi hans sem framkvæmdastjóri prjónastofunnar Vöku, frá þátttöku hans í bæjarpólitík á Sauðárkróki, kveðskapur og tónlist. Þá sankaði hann að sér ýmsum fróðleik um ýmsa söguþætti, svo sem um Miklabæjar-Skottu og loðdýrarækt á Íslandi.
B. Ljósmyndir frá tímabilinu 1850-2012. Elstu myndirnar koma líklega frá ættingjum Erlendar en ekki er unnt að greina hvað kemur frá t.d. foreldrum hans og hvað kemur frá Erlendi. Fyrir vikið var allt ljósmyndasafnið fært í hans skjalasafn.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Jóhanna Lárentsínusdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00039
  • Fonds
  • 1946

Myndir úr fórum Erlendar Hansen. Myndirnar teknar árið 1946 þegar leikritið Gift og ógift var sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks.

Erlendur Hansen (1924-2012)