Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Safn Fyrirtæki
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Félagsheimilið Bifröst: skjalasafn

  • IS HSk N00502
  • Safn

Mikið og fjölbreytt skjalasafn sem tengist Félagsheimilinu Bifröst og Sauðárkróksbíói. Elstu skjölin eru frá 1925, þau yngstu eru frá 1998.
Um er að ræða nokkrar afhendingar nr. 368, 369, 410 og 430 - ekki er vitað hverjir afhenda skjölin að undanskildu safni nr 430 sem er afhent af Sigurbirni Björnssyni þann 21/9 1998.
Ákveðið var að setja söfnin saman þar sem um er að ræða gögn sem tengjast byggingu og rekstri Félagsheimilisins Bifrastar á Sauðárkróki. Elstu gögnin eru frá 1925 þegar ákveðið var að byggja húsið.

Bifröst hf. (1947-

Loðskinn hf: Skjalasafn

  • IS HSk N00264
  • Safn
  • 1997-1999

Gögn er varða gjaldþrot félagsins og starfslok framkvæmdastjóra. Með liggur bréfsefni og umslag.

Loðskinn hf (1969-)

Jóhannes Friðrik Hansen: Skjalasafn

  • IS HSk N00090
  • Safn
  • 1945-2016

Ljósmyndir og skjal um fyrirtæki bræðrana Jóhannes og Kristjáns.

Jóhannes Friðrik Hansen (1925-)