Sýnir 8600 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Málaflokkur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

68 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Ýmis gögn

Gáta
Blað með upplýsingum um afkomendur búenda í Lýtingsstaðahrepp
Listi yfir eignir, vantar líklega skjöl.
Tíundarhundruð haustin 1908, 1909
Lausafjárhundruð haustið 1914

Læknishúsið á Sauðárkróki

Uppmælingar og teikning af Læknishúsinu á Sauðárkróki. Uppmæling og teikning gerð af Teiknistofunni Höfða. Teikningarnar merktar F.B. og Á.F. Gert á tímabilinu 1978-1979.

Teikningar af húsi og gluggum

Nokkrar teikningar af íbúðarhúsi ásamt teikningum af gluggum eftir Hjalta Guðmundsson. Merkt Iðnskóla Sauðárkróks, 1955. Líklega um prófverkefni að ræða.

Hjalti Jósafat Guðmundsson (1929-2012)

Jarðakort - Krithóll

Jarðakort eða gróðurfarskort ásamt landamerkjabréfi fyrir Krithól. Kortið unnið af Ræktunarfélagi Norðurlands árið 1995.

Ræktunarfélag Norðurlands

Jarðakort: Kolgröf

Jarðakort eða gróðurfarskort fyrir Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi. Kortið var unnið af Ræktunarfélagi Norðurlands árið 1991.

Ræktunarfélag Norðurlands

Líkræður og húskveðjur

Helgi Konráðsson 1938-1959: Líkræður og húskveðjur
HSk. 179, 4to.
Nöfn eftirtalinna:
Magnea Baldvinsdóttir, Sauðárkróki (1897-1950)
Magnús Guðmundsson, Sauðárkróki (1869-1939)
Magnús Guðmundsson, Sauðárkróki (1920-1941)
Magnús Hannesson, Sauðárkróki (1871-1947)
Dr. Magnús Hannesson, Reykjavík (1887-1958)
Magnús Sigurður Jónsson frá Haukagili, Hún. (1875-1939)
Magnús Sigmundsson, Vindheimum (1891-1952)
Málfríður Friðgeirsdóttir, Sauðárkróki (1859-1954)
Málfríður Jónsdóttir, Sauðárkróki (1853-1944)
Margeir Jónsson, Ögmundarstöðum (1889-1943)
Margrét Jakobína Baldvinsdóttir, Hugljótsstöðum, Höfðaströnd (1871-1942)
Margrét Erlendsdóttir (1860-1942)
Margrét Finnbogadóttir (1868-1954)
Margrét Sigr. Jóhannsdóttir frá Reykjum (1858-1950)
Margrét Jónsdóttir, sjá börn Péturs Laxdals (1946- )
Margrét Magnúsdóttir frá Héraðsdal (1862-1937)
Margrét Ólafsdóttir frá Sjávarborg (1859-1942)
Margrét Ólafsdóttir (1866-1938)
Hildur Margrét Pétursdóttir (1872-1952)
Margrét Reginbaldsdóttir frá Gili (1896-1955)
Margrét Stefánsdóttir (1866-1939)
María Guðbjörg Árnadóttir, Daðastöðum (1869-1948)
María Eiríksdóttir (1867-1941)
María Jóhannsdóttir, Gilhaga (1906-1955)
María Jóhannsdóttir (1858-1941)
María Jónsdóttir (1874-1956)
Þorsteinn Maríus Pálsson, Sauðárkróki (1873-1950)
Nanna Soffía Ólafsdóttir (1856-1943)
Nikódemus Nikulás Jónsson (1871-1953)
Ólafur Guðmundsson (1861-1945)
Ólafur Eggert Ólafsson, Tjörn (1869-1941)
Ólína Björg Benediktsdóttir, Sauðárkróki (1882-1957)
Ólína Jónasdóttir frá Vatnshlíð (1865-1940)
Ólína Jónasdóttir, Sauðárkróki (1885-1956)
Ólína Guðfinna Sigfúsdóttir (1883-1947)
Ólöf Ingimundardóttir, Svanshóli (1877-1952)
Ólöf Jónsdóttir, Sauðárkróki (1856-1940)
Ólöf Jónsdóttir, Sauðárkróki (1859-1940)
Ólöf Sigr. Snæbjarnardóttir, Sauðárkróki (1924-1947)
Páll Friðriksson, Sauðárkróki (1876-1935)
Páll Jóhannessson, Sauðárkróki (1849-1943)
Páll Júlíusson (1920-1942)
Páll Stefánsson, Sauðárkróki (1890-1955)
Páll Þórðarson, Sauðárkróki (1860-1955)
Pálmi Pétursson, Sauðárkróki (1859-1936)
Pálmi Sigurgeir Sighvats, Sauðárkróki (1904-1958)
Sr. Pálmi Þóroddsson, Hofsósi (1862-1955)

Líkræður og húskveðjur

sr. Helgi Konráðsson: Líkræður og húskveðjur fluttar af honum 1934-1959
HSk. 182, 4to.
Nöfn eftirtalinna:
Sara Þorleifsdóttir, Sauðárkróki (1871-1942)
Sr. Sigfús Jónsson, Sauðárkróki (1866-1937)
Sigríður Ásmundsdóttir, Sauðárkróki (1869-1948)
Sigríður Benediktsdóttir, Litlu-Gröf (1880-1953)
Sigríður Björnsdóttir (1950- )
Sigríður Guðmundsdóttir (1881-1952)
Anna Sigríður Jónsdóttir (1860-1946)
Sigríður Jónsdóttir, Sauðárkróki (1870-1949)
Sigríður Sigurðardóttir, Steinsstöðum (1860-1942)
Sigríður Björg Sveinsdóttir, Skarði (1865-1957)
Sigtryggur Einarsson, Sauðárkróki (1886-1955)
Sigtryggur Friðfinnsson, Sauðárkróki (1869-1947)
Guðrún Sigurbjörg Bjarnadóttir (1867-1948)
Sigurbjörg T. Guttormsdóttir (1904-1952)
Sigurbjörg Pálsdóttir (1894-1949)
Sigurbjörg Pálsdóttir (1885-1947)
Sigurbjörg Stefánsdóttir (1915-1937)
Sigurður Þ. Agnarsson (1946-1953)
Sigurður Hallgrímsson (1869-1942)
Sigurður Helgason, Sauðárkróki (?)
Sigurður Jónsson, Brautarholti (1853-1940)
Sigurður Pálsson Sigurfinnsson (1896-1946)
Sigurður Pétursson, Sauðárkróki (1890-1958)
Sigurður Kár Stefánsson, Sauðárkróki (1868-1942)
Sigurður Sveinsson (1871-1953)
Sigurður Konráð Þorsteinsson (1929-1946)
Sigurjón Benediktsson, Sauðárkróki (1869-1945)
Sigurlaug Guðmundsdóttir (1865-1936)
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ríp (1891-1940)
Sigurlaug Hannesdóttir (1874-1952)
Sigurlaug Þorláksdóttir (1857-1938)
Skúli Vilhj. Guðjónsson prófessor frá Vatnskoti (1895-1955)
Sólborg Jóhanna Júníusdóttir (1902-1939)
Sólveig Eggertsdóttir, Hofi, Höfðaströnd (1869-1946)
Sólveig Einarsdóttir (?)
Stefán Jónsson búfræðingur, Sauðárkróki (1865-1938)
Stefán Brynjar Pálsson (1950- )
Stefán Sigurgeirsson, Hvammi, Hjaltadal (1864-1954)
Stefán Stefánsson (1862-1941)
Guðríður Stefanía Arnórsdóttir, Sauðárkróki (1889-1948)
Stefanía Guðmundsdóttir frá Ási (1885-1944)
Stefanía L. Guðmundsóttir (1876-1950)
Stefánía Stefánsdóttir (1861-1940)
Steindór Jónsson, Sauðárkróki (1879-1953)
Steingrímur Hjálmarsson (1902-1946)
Steinunn Hallsdóttir frá Garði (1877-1946)
Steinunn I. Sveinsdóttir (1882-1943)
Sveinbjörn Jóhannesson, Sauðárkróki (1877-1955)
Sveinn Gunnarsson, Sauðárkróki (1855-1937)
Sveinn Ingimundarson, Sauðárkróki (1865-1956)
Sveinn Jónatansson frá Þangskála (1851-1936)
Sveinn Jónsson, Hóli, Sæmundarhlíð (1857-1955)
Sveinn Magnússon, Sauðárkróki (1867-1947)
Sveinn Steindórson ( -1944)
Sæunn Jónsdóttir, Hofi, Vesturdal (1861-1936)

Líkræður og húskveðjur

sr. Helgi Konráðsson: Líkræður og húskveðjur fluttar af honum 1934-1959
HSk. 183, 4to.
Nöfn eftirtalinna:
Sæunn Jónsdóttir (1861-1946)
Sölvi Jónsson, Sauðárkróki (1878-1944)
Sölvi Sveinsson (1940-1944)
Tómas Gíslason, Sauðárkróki (1876-1950)
Sr. Tryggvi Kvaran. Mælifelli (1892-1940)
Valgerður Ásmundsdóttir, Daðastöðum (1862-1941)
Valdimar Magnús Benediktsson (1873-1940)
Vigfús Magnússon, Sauðárkróki (1881-1958)
Þóra Ingigerður Guðmundsdóttir (1896-1951)
Þóra Hannesdóttir (1883-1937)
Þóra Jónsdóttir frá Keldulandi (1861-1941)
Þorbjörg Guðr. Guðjónsdóttir frá Vatnskoti (1899-1939)
Þórey Ólafsdóttir (1895-1945)
Þórey Sigtryggsdóttir, Sauðárkróki (1907-1953)
Þórður R. Blöndal, Sauðárkróki (1885-1949)
Þorsteinn Einarsson, Reykjum
Þorsteinn Gíslason (1860-1944)
Þorsteinn Gíslason (1860-1944)
Þorsteinn Tómasson, Sauðárkróki (1956-1957)
Þórunn Gunnarsdóttir, Skíðastöðum (1844-1941)
Elísabet Þórunn Kristjánsdóttir Elfar (1895-1943)

Ræða við útför skipshafnarinnar á Öldunni, 14. des. 1935.
Óskírð börn - minningarorð.
Helgi Gunnarsson, Fagranesi. - Minningarræða um hann liggur með
ræðu sem sr. Helgi flutti við útför skipshafnarinnar á Öldunni.
Með minningarræðunum liggja nokkur sendibréf til sr. Helga
og minnisgreinar.

Margvíslegt efni

A: Reglugerðir um Héraðsvatnakláfa (1888, 1890)
B: Sparsemdarfélag Skagfirðinga, lög þess o.fl.
C: Gögn varðandi hreppsmál í Sauðárhreppi, svo sem gagna- seðill frá 1903, framtalsskýrsla úr Borgarsveit og Sauðárkróki 1901, o.fl. (Lög Búnaðarf. Sauðárhrepps, hin fyrstu.)
D: Opinber plögg (að mestu) úr Lýtingsstaðahreppi: Um lán og sveitarstyrki 1887; útsvör (1890); gagnaseðill 1890; útsvör í Lýtingsstaðahreppi 1891; skýrsla um ómaga og þurfamenn í sama hreppi 1890 til 1891; grenjakostnaður 1890.
E: Gögn varðandi K.S. frá fyrstu tíð: Fundarboð 1885; fjártökubréf 1894; tilkynning frá Stefáni Jónssyni faktor um móttöku sláturfjár 1897; fjártökubréf frá L. Popp 1895; skýrsla um sauðavigt í Lýtingsstaðahreppi 1889; fundarboð v/K.S. 1890; fjártökubréf haustið 1915 (vélrit) breytingar- tillögur við reglur um fjársölu í K.S.; dreifib. frá K.S. 1909.
F: Gögn varðandi Magnús Jónsson frá Fjalli í Sæmundarhlíð, frá árinu 1886 til 1887
G: Landamerkjaskrá fyrir Úlfsstöðum í Blönduhlíð.
H: "Kaupendur við uppboðið í Glæsibæ 12. maí 1885".

Bréf, einkagögn, reikningar

Bréf, einkagögn, reikningar
A: Sendibréf til Pálma Péturssonar:
Bréfritarar:
Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður (1)
Gunnlaugur Claessen læknir (1)
Jón Pétursson Hofi (1)
Torfi Bjarnason í Ólafsdal (1)
Zóphonias Halldórsson Viðvík (1)
B: Reikningar og framtöl Pálma Péturssonar 1881 til 1901.
C: Byggingarbréf og kaupbréf Pálma Péturssonar. Áskriftarskrár vegna söfnunar til kaupa á silfurskildi á kistu sr. Árna Björnssonar. Félagsskírteini Pálma í Ræktunarfélagi Norðurlands. Þakkarbréf til þeirra hjóna frá stúkunni Gleym mér ei nr. 35 á Sauðárkróki.
D: Afsal Péturs Sigurðssonar á Sjávarborg og hjáleigunni Tjörn til B. Muus & Co. í Kaupmannahöfn og öllum gögnum og gæðum þessara jarða (eftirrit)
"Listi yfir framlög til umgjörar (Stakits) um leið Péturs sál. Sigurðssonar."
[Pálmi Sigurðsson, Pétur Sigurðsson]
E: Markaðsauglýsing frá L. Zöllner 1903. Auglýsing Ólafs Briem og Jóns Jakabssonar um væntanlega Þingvallafund dags. 20 júní 1888.
F: En liden Revyvise i Anledning af L.Popps Handels 25 Aars Jubilæum den 1. Juli 1900"."Den 14de September 1901 (kvæði)
G: Minnisbók.

Þættir

Guðmundur Davíðsson bóndi á Hraunum í Fljótum: þættir.
Þáttur af Einari Baldvini Guðmundssyni á Hraunum í Fljótum, eftir Guðmund Davíðsson, Hraunum, Fljótum. Ehdr.

Menntamálaráðuneytið

Gögnin innhalda samskipti vegna byggingu Grunnskóla að Hólum. Yfirlit yfir kostnað, lausabúnaður sem keyptur hefur verið. Handskrifaðar skýrslur um áfallinn byggingarkostnað. Aðrar skýrslur.

Grunnskólinn að Hólum*

Fundargerðabók

Handskrifuð fundagerðabók frá 19. mars.1905 - 1907. Blaðsíður nokkuð heillegar, en blettóttar. Búið er að líma á kjölinn .

Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)

1970 - 1973

Pappírsgögn er fylgja félagsstarfi, hin ýmsu erindi og reikningar félagsins gögn í misgóðu ástandi sum rifin og blettótt en öll vel læsileg. Hreinsað var úr safni hefti og bréfaklemmur.

Skýrslur og formleg skjöl

Í þessu safni eru nokkrar skýrslur tengdar hrossarækt, Það eru fundagerðir sambandsstjórnar Landsambands Hestamannafélaga, starfssamþykkt fyrir Búfjárræktardeild Búnaðarsambands Skagfirðinga (B.B.S.S) og handskrifað bréf undirritað Haraldi Árnasyni, lög fyrir hrossaræktarsamband Suðurlands, frumvarp að reglugerð um kappreiðar fyrir félög í L.H. og Frumvarp til reglugerðar um ræktun reiðhests. Gögnin eru ágætlega varðveitt, þau voru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Bókhaldsgögn 1929-1949

Handskrifaðir og vélritaðir efnahagsreikningar, Gögnin eru í ágætu ásigkomulagi, sum blöðin eru aðeins rifin.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Jarbótaskýrslur 1927-1962

Handskrifaðar jarbótaskýrslur fyrir jarðir í Hofshreppi. Skýrslurnar eru vel varðveittar og læsilegar. Sumar skýrslurnar eru með blettum, líklega eftir vökva. Í safninu eru skjöl með tölulegum upplýsingum um jarðir í Hofshreppi og hluti af útfylltri skýrslu, líklega jarðbótaskýrslu sem er ódags.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Bókaeignaskrá

Handskrifuð og prentuð pappírsgögn, yfirlitsskýrslur í ártölum og skrá um breytinga á bókaeign í ártölumum, aftast eru svo handskrifðuð pappírsgögn um keyptar bækur.

Niðurstöður 7736 to 7820 of 8600