Sýnir 14 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Staðarhreppur Skagafirði Málaflokkur Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fjárskýrslur

Forprentuð pappírsgögn með tölvuútprentuðum upplýsingum um hrútadóma, skrár yfir ásett hrútlömb, yfirlitsskýrslur yfir fjölda áa ofl. Talsvert af skýrslunum voru í tvíriti eða ljósrituð, afrit voru fjarlægð úr safninu - þar sem því var við komið en annað fékk að vera áfram. Öll gögnin eru vel læsileg og vel með farin.

Fjárræktarfélag Staðarhrepps

Uppboðsskilmálar vegna uppboði á dánarbúi Guðmundar Þorvaldssonar

"Skilmálar. Eptir hverjum seldir verða í Auðnum nokkrir fjemunir tilheyrandi að nokkruleiti danarbúi Guðmundar sál. Þorvaldssonar, en að nokkru fátækraeigum hjer í hrepp". Undir plaggið ritar Jón Stefánsson "innheimtumaður" en skjalið er ritað í Holtsmúla, 19. október 1875.

Jón Stefánsson (1836-1906)