Print preview Close

Showing 1 results

Archival descriptions
Ísland Söltun With digital objects
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Síldarsöltun á Sauðárkróki

Talsvert af síld var saltað á Sauðárkróki. A.m.k. 60 konur voru um tíma skráðar til vinnu við söltunina. Söltun Sauðárkrækinga var þó aðeins brot af því sem var víða annar staðar fyrir Norðurlandi. Myndin gæti verið tekin árið 1942. Sjá má járnbrautateina er lágu frá bryggjunni uppá plönin, þar sem síldin var verkuð og fiskur vaskaður.