Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 28 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Noregur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

22 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Vesturfarasetrið: skjalasafn

  • IS HSk N00514
  • Safn
  • 1995

Í safninu eru 2 eintök (frumrit og ljósrit) af greinagerð sem Hjalti Pálsson vann um Vesturfarasetrið í Hamar í Noregi í tengslum við að slíkt safn yrði opnað í Skagafirði. Hjalti heimsótti safnið og vann greinagerðina út frá heimsókninni í safnið og kom með gögn frá þeim. Þar á meðal eru 2 einblöðungar á ensku frá vesturfarasetrinu (Norsk Utvandrermuseum) og forprentuð og innbundin ársskýrsla á ensku og 2 úttekt um starfsemi safnsins og sögu þess. Úr safninu var grisjað 1 ljósritað eintak af greinargerð Hjalta, sömuleiðis úttekt um starfsemi safnsins og sögu, 1 kynningarbæklingur og innbundna ársskýrslan.

Vesturfarasetrið (1995-)

Dagbók

Segir frá því í upphafi að hann sé að leggja upp í ferð til Noregs..

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Milli vita

Lítil harðspjalda handskrifuð ljóða og minnisbók Sigríðar Traustadóttur. Hún ritar sín ljóð og annarra í þessa litlu bók á meðan hún er á ferðalagi sínu. Hún er einnig að þýða í bókinni ljóð eftir Colly Monrad Rósir lífs og dauða og Kvöldvísa eftir Göethe, ásamt því að yrkja ljóð á norsku, hér er einnig ljóð um Jón Magnússon Ósmann.

Lestrarfélag Hólahrepps