Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Reykjavík Eining Audio
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Séra Eiríkur Albertsson, Reykjavík

Viðtal við séra Eirík Albertsson, Reykjavík. Viðtalið líklega tekið í kringum 1950-1970.
Eiríkur segir frá æsku sinni og uppruna, en hann ólst upp í Torfmýri og Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð. Segir einnig frá samferðafólki í Blönduhlíð. Einnig spjallað um prestsskap Eiríks en hann var einnig bóndi á Hesti í Borgarfirði og skólastjóri á Hvítárbakka. Einnig rætt um bók Eiríks sem byggir á doktorsritgerð hans. Eiríkur segir frá tildrögum þess að hann lagði fyrir sig guðfræði og trúmál almennt.

Sigurður Egilsson (1911-1975)