Showing 30632 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Image
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

30632 results with digital objects Show results with digital objects

Claessen-fjölskyldan 1

Valgarð og Anna Claessen, seinni kona hans með börn sín.
Fremst eru Anna og Arent. Fyrir aftan þau standa frá vinstri, Ingibjörg, Eggert, Gunnlaugur, Kristján Blöndal og María.
Arnór Egilsson hefur að öllum líkendum tekið myndina (sjá Hcab 1237).

Arnór Egilsson (1856-1900)

Claessen-fjölskyldan 2

Claessen fjölskyldan við kaffidrykkju úti við, líklega á Sauðárkróki.
Neðri röð frá vinstri: María , Valgarð, Anna (yngri), Anna, Ingibjörg, óþekkt kona, Arent.
Efri röð frá vinstri: Óþekktur maður, óþekktur maður, Kristján Blöndal, Eggert (?).

Classens- Blöndalshús Aðalgata 18

Í dyrunum á húsinu er Anna Classen, óvitað um röð hægra megin við hús Ingibjörg Classen og María Classen. Lengst til hægri Ólafur Briem er bjó í Ólafshúsi.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Drangey 03

Fuglatalning í Drangey í júlí 1954. Frá vinstri: Óþekkur, Finnur Guðmundsson og Jón Jónsson.

Sigurfinnur Jónsson (1930-)

Results 4846 to 4930 of 30632