Showing 5 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn Kristján C. Magnússon (1900-1973) Árni Þorbjörnsson (1915-2005)
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

5 results with digital objects Show results with digital objects

KCM1194

Jarðaför sr. Helga Konráðssonar. Líkmenn t.v. Marteinn Steinsson fremstur, Gísli Felixson, Björn Daníelsson og Friðrik Margeirsson aftastur. t.h. Magnús Bjarnason fremstur, Þorvaldur Guðmundsson, Árni Þorbjörnsson og Jón Þ Björnsson aftastur.
Ragnhildur Helgadóttir (dóttir sr. Helga) gengur á eftir Jóni Þ.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1254

Sjá mynd 1238. Sundmót í Sundlaug Sauðárkróks 1958. Árni Þorbjörnsson á miðri mynd með hatt. t.v. við Árna er Guðrún Gísladóttir. T.h. Björn Daníelsson, skólastjóri og Margrét Ólafsdóttir (bera í letrið á veggnum).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1395

Jarðarför Péturs Hannessonar í Sauðárkrókskirkjugarði (1960). Líkmenn t.v. Árni Blöndal (aftastur). Árni Þorbjörnsson og óþekktur. Th. Óþekktur (aftastur), Kári Jónsson og Jón Jónsson, Hofi.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM207

Deildafundur Sauðárkróksdeildar KS - Bifröst (1962). F.v. Stefanía Ástvaldsdóttir, Jónas Þór Pálsson, Jón Friðriksson (Frissa), Árni Þorbjörnsson, Ágústa Jónasdóttir og Guðmundur Ó. Guðmundsson (næst t.h.).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM252

Deildarfundur Sauðárkróksdeildar KS í Bifröst (1962). Fremst frá vinstri, Ragnheiður þorvaldsdóttir - Helga Jóhannesdóttir - Stefanía Ástvaldsdóttir - Geirald Gíslason - Árni þorbjörnsson - Ágústa Jónasdóttir. Næsta röð f.v. Valgarð Blöndal - Friðrik Júlíusson - Ragnar Pálsson (fjær)- Jón Björnsson (frá Heiði) - sr. Þórir Stephensen - Jónas Þór Pálsson og Jón Friðriksson (Júlíussonar). Sitjandi fremst á mynd (sér á bak )F.v. Árni M. Jónsson - Guðmundur Ó Guðmundsson og Gísli Felixson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)