Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Pála Elínborg Michelsen (1911-2005) Sauðárkrókur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Kanínur

Michelsens fjölskyldan var með kanínur sem var afar fátítt á Sauðárkróki, ef ekki einsdæmi. Ekker laust við að kanínubúskapur hafi farið nokkuð fyrir brjóstið á Sauðkrækingum sem áttu fremur að venjast áti á sauðkindum ekki ekki þessum vinalegu dýrum. Á myndinni eru Aðalsteinn, Aage og Pála Elínborg.

Í leik

Systkini við leik í snjónum. Aage á hestbaki, Kristinn situr á sleðanum en Pála Michelsen ýtir á eftir.