Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Gunnar Þórðarson (1917-2015)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Árshátíð spilaklúbbsins 1995

Skjalið er tölvuprentað og inniheldur nafnalista ásamt spakmælum og ljóðlínum, sem og skýringum. Einnig eru á blaðinu myndir af þeim sem um ræðir. Meðfylgjandi er handskrifað blað með sömu vísum og spakmælum.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

KCM209

Deildarfundur Sauðárkróksdeildar Kaupfélags Skagfirðinga í Bifröst 1962. Á myndinni þekkjast meðal annars f.v. Jónas Björnsson - Bragi Jósafatsson - Hafsteinn Hannesson (ber yfir Braga) - Stefán Pálsson - Valgarð Jónsson - Gunnar Þórðarson - Guðjón Sigurðsson (fremstur fyrir miðju) - Sólberg Þorsteinsson (bak við Ólaf) - Ólafur Jónsson (með gleraugu) - Runólfur Lárusson (bak við Ólaf t.h.) - Sér aftan á Árna Jónsson t.v og Árni Guðmundsson t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hvis 1319

Myndin er tekin í Bæ á Höfðaströnd.. Efsta röð frá vinstri: Haukur Björnsosn. Jón Björnsson. Geir Björnsson. Gunnar Björnsson. Valgarð Björnsson. Gunnar Þórarson. Reynir Gíslason. Þorsteinn Adamsson. Óþekkt. Miðröð frá vinstri: Ingi Rafn Hauksson. Jón Þór Geirsson. Emil Hauksson. Gunnar Þór Hauksson. Fremsta röð frá vinstri: Áróra Sigursteinsdóttir. Jófríður Björnsdóttir. Kristín Kristinsdóttir. Valgarð S. Valgarðsson. Björn Jónsson. Sigurlína Björnsdóttir. Svanhvít Gísladóttir.

KCM51

Jarðaför Péturs Hannessonar (ljósmyndara) frá Sauðárkrókskirkju, en hann lést árið 1960.
Líkmenn, t.h að framan er Kristján Skarphéðinsson en Adolf Björnsson aftar og t.v að framan er Gunnar Þórðarson en aftari óþekktur. Vörubíllinn (líkbíllinn) var í eigu Sigurðar Björnssonar Suðurgötu 4. Rotaryfélagar bera kistu hans og standa heiðursvörð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)