Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hannes Hannesson (1888–1963) Sauðfé
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 25,3 x 19,5 cm.
Í bókina er skrifaður ýmiss fróðleikur, m.a. um presta sem þjónað hafa í Fljótum, ljóð, þjóðsöguna um Sálina hans Jóns míns, sauðfjártölu í Holtshreppi og Haganesvík 1966, úrslit kosninga í kaupstöðum 1962 og uppskrift af viðtali við Hannes Hannesson á Melbreið.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)