Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ólafur Sigurðsson (1885-1961) Rípurhreppur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Sveitablað Haukur 1912-1914

Bókin er merkt sem III árgangur 1912, 1. blað. Fyrstur ritar Ólafur Sigurðsson Hellulandi 1912. Bókin inniheldur handskrifaðar skemmtisögur, gátur , smælki og ljóð eftir hina ýmsu ritara. Þar eru hinar ýmsu hugleiðingar t.d .Sjö grundvallareglur góðs uppeldis, Andlegur auður ( bækur) .

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)