Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurgeir Sigurðsson (1934-2017) Mannamyndir
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

9 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 1614

Barnaskóli Sauðárkróks 1947-48. Fremri röð frá vinstri: 1. Magnús Bjarnason. 2. Jón Þ. Björnsson. 3. Þorvaldur Guðmundsson. 4. Friðrik Hansen. Aftari röð frá vinstri: 1. Sverrir Svavarsson. 2. Stefán Pálsson. 3. Ólafur Jónsson. 4. Guðmundur Ó. Guðmundsson. 5. Snorri Sveinn Friðriksson. 6. Hreinn Sigurðsson. 7. Sigurlaug Sveinsdóttir. 8. Álfheiður Blöndal. 9. Sigurgeir Sigurðsson. 10. Hrafnhildur Jónsdóttir. 11. Helga Hannesdóttir. 12. Gréta Þorsteinsdóttir. 13. Guðrún Valberg Hallgrímsdóttir.

Hcab 2210

Ásgeir Sigurgeirsson (efst t.h.)- Stefán Eiríksson (efst t.v.)- Sigurður P. Jónsson (elstur)- Sigurgeir Sigurðsson í fangi föður síns og Eiríkur Eiríksson (fremstur). Eftirtaka.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hvis 1126

Sigurður P. Jónsson, kaupmaður og bæjarfulltrúi á Sauðárkróki, kona hans Ingibjörg Eiríksdóttir húsfr. á Sauðárkróki með son sinn Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi.