Showing 11 results

Archival descriptions
Rögnvaldur Elfar Finnbogason (1925-2010) Item
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

6 results with digital objects Show results with digital objects

Árshátíð Rótarý 1955

Árshátíð Rótarýklúbbs Sauðárkróks í nóvember 1955. Ávarpið er í vísuformi og inniheldur vísur um klúbbfélaga eftir Pétur Hannesson. Yrkir hann um eftirfarandi menn: Adolf Björnsson, Árna Þorbjörnsson, Björn Daníelsson, Björgvin Bjarnason, Eyþór Stefánsson, Guðjón Ingimundarson, Guðjón Sigurðsson, Guðmund Sveinsson, Harald Árnason, Harald Júlíusson, Séra Helga Konráðsson, Inga Sveinsson, Jón Þ. Björnsson, Jón Nikódemusson, Kristinn P. Briem, Ole Bang, Ole Bieltvedt, Pétur Hannesson, Pétur Helgason, Ragnar Pálsson, Rögnvald Finnbogason, Sigurð P. Jónsson, Sigurð Sigurðsson bæjarfógeta, Sólberg Þorsteinsson, Steingrím Arason, Torfa Bjarnason lækni, Valgard Blöndal, Vilhjálm Hallgrímsson og Þórð P. Sighvats

Fundargerð Íþróttanefndar 1965

Endurrit úr fundargerðarbók Íþróttanefndar Sauðárkrókskaupstaðar frá júní 1965. Undir fundargerðina rita Guðjón Ingimundarson, Rögnvaldur Finnbogason, Kári Jónsson, Hreinn Jónsson og Hreinn Sigurðsson.

Hcab 311

Fyrsta varanlega gatnagerðin á Sauðárkróki- malbikun Skagfirðingabrautar sumarið 1962. Til hægri á myndinni eru Rögnvaldur Finnbogason (t.v.) og Adolf Björnsson (1916-1976) rafveitustjóri Sauðárkróki. (t.h.).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM206

Deildarfundur Sauðárkróksdeildar KS í Bifröst (1962). Næst í mynd f.v. Hreinn Sigurðsson - óþekktur og Bragi Pálsson. Aftar f.v. Héðinn Ásgrímsson (aftan við óþekktan) - Erla Einarsdóttir - Rögnvaldur Finnbogason (aftan við Braga) - Selma Magnúsdóttir (ber yfir öxlina á Rögnvaldi). Kristján Skarphéðinsson er lengst t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 205

Útför Þorvaldar Guðmundssonar kennara frá Sauðárkrókskirkju í október 1961. Líkmenn t.v. Sigurður P. Jónsson, (Guðmundur Einarsson) og Rögnvaldur Finnbogason og t.h.Guðjón Sigurðsson, Kári Jónsson og Erlendur Hansen. Stúlkurnar t.v. eru f.v. Heiðrún Friðriksdóttir, Sigurbjörg Jónsdóttir, Brynja Harðardóttir og Sigríður Guttormsdóttir og drengirnir t.h. eru neðan frá Gylfi Ingason, Valgarð Valgarðsson og Árni Ragnarsson.

mynd 40

Rótaryklúbburinn á Sauðárkróki. Frá vinstri: Guðbrandur Frímannsson, Ragnar Pálsson, Páll Þorgrímsson, Björgvin Bjarnasyni (bak við Pál) svo er Rögnvaldur Finnbogason, Guðjón Ingimundar, Adolf Björnsson, Guðjón Sig, Jón Nikodemusson, Bjarni Sigfússon, óþekktur, Jón Sigfússon, Kristján Sölvason (með húfu), Valgarð Blöndal (með pípuhatt) svo Haraldur Júlíusson og á endanum Árni Gíslason.

Samþykkt Íþróttanefndar 1965

Samþykkt Íþróttanefndar í nóvember 1965 vegna íþróttamannvirkja á Sauðárkróki. Nefndina skipuðu Guðjón sjálfur, Hreinn Jónsson, Ragnar Guðmundsson, Kári Jónsson og Rögnvaldur Finnbogason.