Showing 6 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

6 results with digital objects Show results with digital objects

Hcab 1695

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Tryggvi Guðlaugsson- Jón Jónsson og Jón Stefánsson skála fyrir forseta. Mynd tekin á Dvalarheimili aldraðra- Sauðárkróki 25.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1699

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Vigdís Finnbogadóttir- Valborg Hjálmarsdóttir- Sigurjón Stefánsson- Tryggvi Guðlaugsson og Jón Jónsson. Mynd tekin á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki- 25.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 2365

Aðalfundur Slátursamlagsins 1987. Aftast frá vinstri 1-8: Hallgrímur Pétursson- Sigurður Sigurðsson- Guðsteinn Guðjónsson- Sigurpáll Árnason- Borgar Símonarson- Stefán Hrólfsson- Friðrik Stefánsson og Sveinn Jóhannsson. Tryggvi Guðlaugsson situr lengst (t.v.). Eyjólfur Konráð Jónsson (t.v.) og Sveinn Nikodemusson (t.h.) standa fremst.

Hcab 2510

Ólafur Lárusson (t.v.) og Tryggvi Guðlaugsson (t.h.). Grein í Feyki 5. október 1988. Myndin er tekin á deild 5 á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 2. október 1988. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hvis 1505

Hópferð kvenfélagsins í Fellshreppi til Eyjafjarðar ca. árið 1950. Frá vinstri: Helga Jóhannsdóttir. Pétur Guðjónsson. Stefán Stefánsson (bílstj. ). Þóranna Guðlaugsdóttir. Tryggvi Guðlaugsson. Eiður Sigurjónsson. Kjartan Hallgrímsson. Sigrún Ásgeirsdóttir. Verónika Fransdóttir. Jóna Fransdóttir. Ólöf Oddsdóttir