Sýnir 38700 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

JÓS0035

Vindheimamelar. Björg Ólafsdóttir. Brúnn hestur á skeiði. Tjald og bíll í bakgrunni.

Jón Steingrímsson

JÓS0039

Vindheimamelar. Gunnar Arnarson. Dökkjarpur hestur á skeiði. Hvítar reiðbuxur og svört stígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0048

Hella 1981 Fjórðungsmót. Vindóttur hestur, Páll Bjarki Pálsson knapi í svörtum jakka, ljósri rúllukragapeysu, ljósum buxum og svörtum reiðstígvélum. Jóni Ingi Baldursson t.h.

Jón Steingrímsson

JÓS0077

Vindheimamelar 1982 Landsmót. Safír frá Stokkhólmi, brúnn, á tölti. B-flokkur gæðinga, 5. sæti. Knapi, Aðalsteinn Aðalsteinsson. Blár reiðjakki, hvítar buxur og svört reiðstígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0078

Vindheimamelar 1982 Landsmót. Fjölnir frá Kvíabekk, brúnstjörnóttur. (IS1976165003). AE 8,25. Knapi, Tómas Ragnarsson. 2. sæti í A-flokki gæðinga. Svört íþróttatreyja, hvítar reiðbuxur og svört reiðstígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0083

Vindheimamelum 1982 Landsmót. Ófeigur frá Flugumýri, bleikálóttur, kolóttur AE 8,19. og Örn Karlsson.

Jón Steingrímsson

JÓS0085

Vindheimamelum 1982 Landsmót. Ófeigur frá Flugumýri, bleikálóttur, kolóttur AE 8,19. og Örn Karlsson. Á tölti.

Jón Steingrímsson

JÓS0089

Vindheimamelum 1982 Landsmót. Ófeigur frá Flugumýri, bleikálóttur, kolóttur AE 8,19. og Örn Karlsson. Á tölti.

Jón Steingrímsson

JÓS0091

Brúnn hestur, stangamél, dökkur reiðjakki, svartar reiðbuxur og svartar reiðbuxur, áhorfendur.

Jón Steingrímsson

JÓS0095

Brúnn hestur, á tölti. Blár jakki, hvítar reiðbuxur, hvít skyrta og reiðstígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0097

Brúnn hestur á tölti í keppni, áhorfendur í brekku. Lopapeysa, svartar reiðbuxur og reiðstígvél. Stangamél. Knapi, Albert Jónsson.

Jón Steingrímsson

JÓS0143

Brúnn hestur á brokki, kappreiðar, reiðhjálmur, græn treyja, rauðar hlífar, áhorfendur bílar.

Jón Steingrímsson

JÓS0154

Leirljós hestur. Grænn reiðjakki með rauðum kraga, brúnar reiðbuxur og reiðstígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0165

Kappreiðar, skeið, leirljós hestur og rauður hestur. Kappreiðatreyjur, áhorfendur.

Jón Steingrímsson

EEG1479

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Kempa 3627 frá Hesti, dökkjörp stjörnótt. (IS1966235588). AE 7,69. Knapi, Guðrún Fjeldsted, Ferjukoti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1488

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Hrefna 3641 frá Prestshúsum II, jörp. (IS1965285651). AE 8,16. Knapi, Bjarni Þorbergsson, Hraunbæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1492

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Úa 3672 frá Langholtskoti, brún. (IS1968288245). AE skráð 7,71. en skv. worldfeng 7,75. Knapi, Jón Hermannsson í Langholtskoti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1502

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Flikka 3685 frá Hrafnkelsstöðum, móvindótt. (IS1964288207). AE 7,98. en varð síðar 8,03. Knapi, Haraldur Sveinsson, Hrafnkelsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1504

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Nótt 3687 frá Hrafnkelsstöðum, brún. (IS1965288206). AE 8,06. Knapi, Þorgeir Sveinsson Hrafnkelsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1508

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Slaufa 3697 frá Laugarvatni, jarpskjótt sokkótt. (IS1963288800). AE 8,09. Knapi, Bjarni Þorkelsson Laugarvatni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1509

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Hera 3698 frá Laugarvatni, svört. (IS1965288800). AE 8,04. Knapi, Bjarni Þorkelsson, Laugarvatni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1510

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Frigg 3699 frá Laugarvatni, Gráskjótt, f. brúnskjótt. (IS1965288801). AE 7,87. varð síðar 8,33. Knapi, Þorbjörg Þorkelsdóttir, Laugarvatni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1513

Fjórðungsmítið á Rangárbökkum 1972. Freyja 3704 frá Nýja-Bæ, rauð, (IS1966287660). AE skráð á slides 8,04. en skv. worldfeng 8,03. Knapi, Tómas Antonsson, Hveragerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1514

Fjórðungsmótið á Rangárbökkum 1972. Harpa 3707 frá Hlöðum (Hlöðutúni skv. worldfeng), grá. (IS1966287692). AE skráð á slides 7,53. en skv. worldfeng 7,67. Knapi, Aðalheiður Karlsdóttir, Bjargi, Stokkseyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1517

Fjórðungsmótið á Rangárbökkum 1972. Prúð 3714 frá Litla-Hrauni, bleikálóttskjótt. (IS1966287158). AE 8,02. Knapi, Steinn Einarsson Vatnagörðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1519

Fjórðungsmótið á Rangárbökkum 1972. Fluga 3719 frá Eyrarbakka, brún. (IS1965287181). AE skráð á slides 7,95. en skv. worldfeng 7,82. Knapi, Bjarni Sigurðsson Hvoli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1526

Landsmót Skógarhólum 1970. Brún 3546 frá Núpi, brún. (IS1964284841). AE 8,44. Knapi, Ingimar Ísleifsson frá Ekru Rang.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1531

Fjórðungsmótið á Rangárbökkum 1972. Ljósbrá 3739 frá Káranesi, bleikskjótt blesótt. (IS1962225021). AE 7,82. Knapi, Valgeir Lárusson frá Káranesi Mos.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1532

Fjórðungsmótið á Rangárbökkum 1972. Gráma 3740 frá Möðruvöllum, grá. (IS1965225022). AE 8,02. Knapi, Þorgeir Jónsson, Möðruvöllum, Kjós.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1535

Fjórðungsmótið á Rangárbökkum 1972. Dröfn 3743 frá Vatnsleysu, Skag. moldótt. (IS1967258500). AE 7,27. Knapi, Andrés Svavarsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1536

Fjórðungsmótið á Rangárvöllum 1972. Gersemi 3744 frá Vatnsleysu, Skag. jarpblesótt. (IS1967258501). AE 7,39. en varð síðar 7,79. Knapi. Finnur Egilisson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1537

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum 1972. Dreyra 3745 frá Vatnsleysu, (Ásgeirsbrekku), dreyrrauð. (IS1968258501). AE 8,0. Knapi, Jón Friðriksson Vatnsleysu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1543

  1. Fjórðungsmótið Melgerðismelum. Gletta 3761 frá Hnjúki, Vatnsdal. grá. (IS1964256258). AE 7,88. Knapi, Vilhem Jensen, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1545

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum 1972. Afkvæmi Hélu 3763 frá Grímstungu A-Hún. (IS1955256171). Knapar frá vinstri: Sörli frá Grímstungu, grár. (IS1960156171). AE 8,1. K. Þór Sigurðsson. Sinfjötli frá Grímstungu, grár. (IS1963156171). AE 7,97. K. Reynir Hjartarsson, Brávöllum. II. verðlaun no 9.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1551

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum Kolfinna 3783 frá Glæsibæ, Staðarhr. Skag. brún. (IS1967257310). AE skráð á slides 7,82. en skv. worldfeng 7,81. en árið ´73 var hún 8,0. Knapi, Jón Baldvinsson Dæli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1552

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Gjósta 3782 frá Syðra-Vallholti, Skag. gráskjótt (IS1959257710). ásamt afkvæmum, II. verðl. no 8. Frá vinstri: Sigurður Stefánsson heldur í Gjósku, Friðrik Stefánsson situr Hæru 3784, Jón Baldvinsson situr Kolfinnu 3783.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1556

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Fjöður 3773 frá Steiná, Svartárdal A-Hún. svört. (IS1966256702). AE 7,48. Knapi, Grímur Gíslason, Blönduósi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1562

Landsmótið á Vindheimam. 1974. Kvika 3785 frá Kimbastöðum, Skarðshr. Skag. rauðlitförótt. (IS1967257255). AE 8,23. Knapi, Jóhann Þorsteinsson, Miðsetju.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1563

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Hrefna 3810 frá Hofsstöðum, Skag. svört. (IS1966258580). AE 7,74. Knapi, Magnús Jóhannsson, Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1572

Fjórðungusmótið á Vindheimam. 1972. Fluga 3797 frá Djúpadal, Akrahr. rauð. (IS1963258760). AE 7,95. Knapi, Magnús Jóhannsson, Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1574

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Fluga 3821 frá Kolkuósi, rauðtvístjörnótt. (IS1966258591). AE 7,70. Knapi, Loftur Guðmundsson, Melstað.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1579

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Aría 3838 frá Akureyri, jarpskjótt. (IS1965265488). AE 8,02. Knapi, Jón Friðriksson, Vatnsleysu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1583

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Von 3828 frá Tumabrekku, Hofshr. brún. (IS1968258218). AE 7,52. en varð 7,59. árið 1974. Knapi, Halldór Antonsson, Tumabrekku.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1584

Fjórðungsmótið á Rangárbökkum 1972. Fjóla 3822 frá Lóni, Skag. grá. (IS1963258488). AE 7,70. Knapi, Gunnar Tryggvason frá Skrauthólum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1590

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Ör 3846 frá Akureyri, dökkrauð stjörnótt. (IS1967265490). AE 8,32. en varð 8,68. árið 1974. Knapi, Ingólfur Ármannsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1592

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Dama 3844 frá Akureyri, jörp. (IS1965265494). AE 7,68. en varð 7,89. árið 1976. Knapi, Sigurður Jónsson Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1595

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Píla 3862 frá Höskuldsstöðum Eyjaf. rauðskjótt. (IS1968265500). AE 7,57. Knapi, Ragnar Ingólfsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1596

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Blesa 3859 frá Uppsölum, Eyjaf. Rauðblesótt m.vagl b.augu. (IS1965265960). AE 7,71. Knapi, Reynir Hjartarson, Brávöllum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1597

Fjórðungsmótið á Iðavöllum 1973. Hrönn 3865 frá Króksstöðum, Eyjaf. (IS1967265920). AE 7,95. en varð síðar 8,08. Knapi, Atli Vilbergsson, Egilsstaðakauptúni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1599

Fjórðungsmót á Iðavöllum 1973. Skessa 3881 frá Sandvík, Norðfirði. (IS1962276382). AE 7,68. Knapi, Þórður Júlíusarson, Skorrastað.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1600

Fjórðungsmót á Iðavöllum 1973. Héla 3878 frá Hóli, Borgarfirði, N-Múl. (IS1969275567). AE 7,37. Knapi, Guðmundur Sveinsson, Hóli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1601

Fjórðungsmót á Iðavöllum 1973. Kylja 3877 frá Sólbakka, Borgarfirði, N-Múl. brún. (IS1966275562). AE skráð á slides 7,64. en skv. worldfeng. 7,63. Knapi, Jón Sigurðsson, Sólbakka.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1607

Landsmót á Vindheimam. 1974. Hrafnhetta 3869 frá Öndólfsstöðum, Reykjadal S-Þing. móbrúnskjótt. (IS1967266230). AE 8,04. Knapi, Þorgrímur Sigurjónsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1617

Fjórðungsmótið að Iðavöllum 1973. Hremsa 3889 frá Eyvindará, Eiðaþinghá dökkjörp. (IS1967276261). AE 8,06 en varð síðar 8,13. Knapi, Sævar Pálsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1618

Fjórðungsmótið að Iðavöllum 1973. Gála 3896 frá Ketilsstöðum, Vallahr. rauð (IS1968276174). AE skráð á slides 7,74 en er skv. worldfeng. 7,73. Knapi, Atli Vilbergsson, Egilisstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1628

Fjórðungsmót á Iðavöllum 1973. Skyssa 3907 frá Breiðabliki, Fáskrúðfirði, fífilbleik tvístjörnótt. (IS1969276490). AE 7,63. Knapi, "óþekktur".

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Niðurstöður 1276 to 1360 of 38700