Showing 31708 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** With digital objects
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Fey 2828

Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra (t.h.)flytur ávarp við vígslu fjölnota fjárhúss á Hólum vorið 1992.
T.h. má sjá sr. Bolla Gústavsson en hann vígði og blessaði bygginguna. Þá er einnig Gísli Pálsson á Hofi við hlið Bolla.

Feykir (1981-)

Fey 2829

Kvennalistakonur á Löngumýri, en þær héldu landsþing þar í nóvember 1993.
Ásgerður Pálsdóttir frá Geitaskarði er þriðja f.h. Hinar óþekktar.

Feykir (1981-)

Fey 283

Páll Ragnarsson tannlæknir á fimmtugsafmæli sínu, sem hann hélt upp á í maí 1996 í Tjarnarbæ.

Feykir (1981-)

Fey 2830

Hótel Varmahlíð. Björn Sigurbjörnsson skólastjóri annar f.h. Hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2831

Fiskeldisfyrirtækið Máki hélt veislu á Hótel Mælifelli haustið 1996 þar sem boðið var uppá barra en það er sá fiskur sem fyrirtækið er með í eldi. Fyrir miðju t.v. er Rúnar Bachmann og Haraldur J. Haraldsson næstur t.h. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2832

Í tengslum við vinabæjarmót sem haldið var á Sauðárkróki í júní 1993 var sett upp málvarkasýning í Sfnahúsinu með 19 málverkum í eigu Listasafns Skagfirðinga og Sauðárkróks eftir sex skagfirska málara. Sýningin bar heitið Blátt er landið.

Feykir (1981-)

Fey 2833

Fundur á Hvammstanga, hugsanlega stofnfundur SSNV en samtökin voru stofnuð á Hvammstanga haustið 1992. Björn Sigurbjörnsson skólastjóri í ræðustóli en hann var fyrsti formaður samtakanna.

Feykir (1981-)

Fey 2834

Fundur með Halldóri Blöndal landbúnaðarráðherra í Félagsheimilinu á Blönduósi í mars 1995.
Þekkja má Erlendur Eysteinsson á Stóru-Giljá fyrir miðju og Jóhannes Torfason á Torfalæk t.h. við Erlend.

Feykir (1981-)

Fey 2835

Fundur í Félagsheimilinu á Hvammstanga, hugsanlega framboðsfundur en Þekkja má f.v. Magnús Ólafsson Sveinstöðum og þingmennina Pál Pétursson (við hlið Magnúsar) og Pálma Jónsson (fermstan fyrir miðju).

Feykir (1981-)

Fey 2837

Einhver veisla í Hótel Varmahlíð, hugsanlega vegna stækkun hótelsins og heimkomu hótelstýrunnar Ásbjargar Jóhannsdóttur eftir erfið veikindi, en þriggja daga veisla var haldin að því tilefni í ágúst 1993.

Feykir (1981-)

Fey 2838

Þingflokkur Jafnaðarmanna ásamt heimamönnum heimsóttu Vesturfarasetrið á ferð sinni um Norðurland vestra haustið 1997.

Feykir (1981-)

Fey 2839

Framboðsfundur í Bifröst fyrir alþingiskostningarnar 1991.

Feykir (1981-)

Fey 284

Öskudagur 1993, Aftari röð í lopapeysu Elísabet Kjartansdóttir (1980-) með hvíta hattinn er Fríður Finna Sigurðardóttir(1980-), spurning um Völu Hrönn Margeirsdóttur (1987-) í fremri röð lengst t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2840

Fundur í Hótel Varmahlíð árið 1997 um sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði.

Feykir (1981-)

Fey 2841

Beðið eftir fyrstu tölum á sviði Bifrastar í alþingiskostningunum 1991. Lengst t.v. eru Bogi Sigurbjörnsson frá Siglufirði og Ingibjörg Jóhannesdóttir frá Mið-Grund. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2842

Bændafundur í Víðihlíð í janúar 1998 sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu boðuðu til.
F.v. Stefán A. Jónsson Kagaðarhóli, Ólafur B. Óskarsson Víðidalstungu, Hjálmar Jónsson alþingismaður, Vilhjálmur Egilsson alþingismaður og Gísli Karlsson frá Framleiðsluráði landbúnaðarins.

Feykir (1981-)

Fey 2843

Sveitarfélaganefndin sem undirbýr sameiningu sveitarfélaga á fundi með sveitarstjórnarmönnum á Norðurlandi vestra í Safnahúsinu á Sauðárkróki í nóvember 1992.
Frá vinstri Guðjón Guðmundsson þingmaður, óþekktur, Ellert Eiríksson bæjarstjóri í Keflavík, Sigfús Jónsson bæjarstjóri á Akureyri form. nefndarinnar, Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri Skr. og Björn Sigurbjörnsson Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 2844

Konur sem sækjast eftir öruggum sætum á framboðslistum stjórnmálaflokkanna funduðu á Kaffi Krók í janúar 1999. F.v. Signý Jóhannesdóttir Siglufirði, Herdís Sæmundardóttir Skr. Anna Kristín Gunnarsdóttir Skr. og Elín Líndal á Lækjarmóti.

Feykir (1981-)

Fey 2845

Þingmennirnir Vilhjálmur Egilsson og Ragnar Arnalds með kappræufund á Hótel Mæifelli í mars 1995 fyrir alþingiskostningarnar þá um vorið.
Fremst má þekkja f.v. Önnu Halldórsdóttur, Pál Ragnarsson, Vigfús Vigfússon, Ásbjörn Karlsson, Sigurð B. Magnússon (með rauðan trefil), Steinunni Hjartardóttur og Egil Bjarnason (blátt bindi).

Feykir (1981-)

Fey 2846

Fundur um sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði haldinn í Hótel Varmahlíð í nóvember 1997. Útvarpað var frá fundinum.

Feykir (1981-)

Fey 2848

Sr. Hjálmar Jónsson fagnar sigri í prófkjöri sjálfstæðismanna í Norðurlandskjördæmi vestra sennilega fyrir alþingiskostningarnar 1995.

Feykir (1981-)

Fey 2849

Framsóknarmenn fylgjast með tölum í sjónvarpi í alþingiskostningum 1995 í Framsóknarhúsinu á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 285

Skötuveisla í óþekktum bílskúr á Sauðárkróki á Þorláksmessu 1993. T.v. við borðið næst, Jón Anton Alexandersson (1951-), Snjólaug Stefanía Jónsdóttir (1975-), Stefán Kristján Alexandersson (1956-). Til hægri við borðið fjærst, Jóhann Friðberg Sveinsson (1933-), Alexander Róbert Jónsson (1931-) og Tryggvi Þorbergsson (1942-).

Feykir (1981-)

Fey 2850

Frá undirritun stofnsamnings Byggðasamlags um Hitaveitu Sauðárkróks og Seyluhrepps haustið 1997.
F.v. Sigurður Haraldsson oddviti Seyluhrepps, Þorsteinn Ásgrímsson Varmalandi, Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjói Skr. og Kristján Jónasson endurskoðandi.

Feykir (1981-)

Fey 2851

Jón Garðarsson Neðra-Ási talar á fundi í Hótel Varmahlíð um sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði 1997. T.v. við hann er Trausti Pálsson Laufskálum og t.h. Birgir Haraldsson Bakka, Símon Traustason Ketu og Sævar Einarsson Hamri.

Feykir (1981-)

Fey 2852

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitastjórnar í sameinaðu sveitarfélagi í Skagafirði haldinn í Gilsstofu í júní 1998. F.v. Sigrún Alda Sighvatsdóttir, Árni Egilsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson, Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri, Elsa Jónsdóttir ritari, Gísli Gunnarsson forseti sveitastjórnar, Herdís Sæmundaróttir, Elílborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson.

Feykir (1981-)

Fey 2853

Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra heimsótti Steinullarverksmiðjuna á 10 ára starfsafmæli hennar haustið 1995 og gangsetti nýja og fullkomna steinullarsög.
Á myndinni eru f.v. Guðmundur Guðmundsson, Sigurður Ágústsson, Jón Ingimarsson frá iðnaðarráðuneytinu, Árni Guðmundsson, Steinar Skarphéðinsson rekstrarstjóri verksmiðjunnar og Finnur.

Feykir (1981-)

Fey 2854

Hugbúnaðarfyrirtækið Origo hefur starfsemi á Sauðárkróki vorið 1999. Myndin er frá formlegri opnun að Árgorgi 1. Þekkja má Rögnvald Guðmundsson framkvæmdastjóra Elements - Skynjaratækni hf fyrir miðju (blá skyrta) og Guðmund Örn Ingóldsson framkvæmdastjóra Máka lengs t.h. Þá er Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðfar Íslands hægra megin í dyrunum.

Feykir (1981-)

Fey 2855

Frá formlegri opnun Íbúðalanasjóðs að Ártorgi 1 á Sauðárkróki í janúar 1999.
Í fremstu röð á myndinni f.v. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri, Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra, Snorri Styrkársson, sr. Gísli Gunnarsson forseti sveitastjórnar, Árni Gunnarsson aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, Gunnar Björnsson formaður Íbúðarlánasjóðs, Svanhildur Guðmundsdóttir nýráðin forstöðumaður sjóðsins og Páll Pétursson félagsmálaráðherra.

Feykir (1981-)

Fey 2856

Skokkhópur Árna Stefánssonar. Árni í miðjum hópnum í hvítum bol.

Feykir (1981-)

Fey 2857

Frá talningu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra í Framsóknarhúsinu á Króknum fyrir alþingiskostningarnar 1995.
F.v. Haraldur Hermannsson Skr. Magnús Ólafsson Sveinsstöðum, Guðrún Sighvatsdóttir Skr. Þorsteinn Ásgrímsson Varmalandi og Guðmann Tóbíasson Skr.

Feykir (1981-)

Fey 2858

Tilg. Sýslað með kjörgögn í Framsóknarhúsinu í prófkjöri Framsóknar í Norðurlandskjördæmi vestra. Ásgrímur Sigurbjörnsson fyrir miðju og Jóhannes Ríkharðsson t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2859

Steinullarverksmiðjan fjær og byggingavöruverslun KS nær.

Feykir (1981-)

Fey 286

Vörusýning Umf, Tindastóls í íþróttahúsinu á Sauðárkróki árið 1992.

Feykir (1981-)

Fey 2860

Steinullarvrksmiðjan á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 2861

Verðlaunahafar í Landsbankahlaupinu á Króknum árið 1995 ásamt útibússtjóra Landsbankans Sigmundi Guðmundssyni (lenst t.h.) .

Feykir (1981-)

Fey 2862

Landsbankahlaupið á Króknum vorið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 2863

Frá Kvennahlaupinu vorið 1997. Aðalheiður Arnórsdóttir ávarpar konurnar fyrir hlaupið.

Feykir (1981-)

Fey 2865

Örn Gunnarsson USVH í langstökki á 20. Landsmóti UMFÍ Í Mosfellsbæ sumarið 1990.

Feykir (1981-)

Fey 2866

Stúlkur í Landsbankahlaupi á Króknum sennilega árið 1998.

Feykir (1981-)

Fey 2868

Sama mynd og Fey 1116. Securitas-hópurinn frá Sauðárkróki sem keppti í Freestyle dansi í Tónabæ í febrúar 1994, þar sem þær lentu í þriðja sæti.
Á myndinni eru. Efstar Gerður Gylfadóttir t.v. og Þórdís Ósk Rúnarsdóttir. Mið röð Áslaug Jónsdóttir t.v. og Steina Margrét Finnsdóttir. Fremst er svo Ragndís Hilmarsdóttir, en hún samdi dansana. Guðrún Jóna Valgeirsdóttir æfði hópinn og Guðrún Andrésdóttir saumaði búningana.

Feykir (1981-)

Fey 2869

Einhver skemmtun í íþróttahúsinu í Varmahlíð.

Feykir (1981-)

Fey 287

Sundlaug, líklega sundlaugin á Hólum í Hjaltadal.

Feykir (1981-)

Fey 2870

Frá 20. Landsmóti UMFÍ í Mosfellsbæ sumarið 1990. Óþekktir hlauparar.

Feykir (1981-)

Fey 2871

Skokkhópur Árna Stefánssonar á Flæðunum. Árni í miðjunni í efstu röð í gulum bol með gula húfu.

Feykir (1981-)

Fey 2872

SKokkhópur Árna Sfefánssonar að loknu síðasta hlaupi sumarsins 1997, en hlaupið var frá Varmahlíð til Sauðárkróks. Árni í neðri röðinni þriðji f.h (í orange lituðu vesti).

Feykir (1981-)

Fey 2873

Landsbankahlaup á Króknum vorið 1997.

Feykir (1981-)

Fey 2874

Landsbankahlaup á króknum sennilega 1998.

Feykir (1981-)

Fey 2875

Eitthvað um að vera á íþróttavellinum á Króknum. Í bílnum sitja Hallfríður Bára Jónsdóttir og Sigurbjörn Björnsson. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2877

Frá Kvennahlaupi á Blönduósi ca. um eða eftir 1990.

Feykir (1981-)

Fey 2878

Boccia í íþróttahúsinu á Króknum. T.v má þekkja Friðrik Jónsson (Fía) og Pétur Valdimarsson.

Feykir (1981-)

Fey 2879

Lýður Skarphéðinsson (t.v.) og Sverrir Sverrisson frá Sauðárkróki ásamt óþekktum stúlkum frá Akureyri sýna þolfimi í Skagfirðingabúð í janúar 1994.

Feykir (1981-)

Fey 288

Frá fundi um útivist og útivistarsvæði í Vatnahverfi við Blönduós sem JC- Húnabyggð hélt á Blönduósi vorið 1985. Snorri Björn Sigurðson (1951-) þáverandi sveitarstjóri á Blönduósi í ræðupúlti. Gísli J. Grímsson fundarstjóri t.v. Reynir Vilhjálmsson og Þorvaldur Ásgeirsson t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2880

Stangastökk á íþróttavellinum á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 2881

Unglingar á Skagaströnd leika hafnarbolta út við Höfðnann. Mynd með grein eftir Rúnar Kristjansson í Feyki í maí 1994. "Nú geta menn sýnt og sannað hugsjónir sínar".

Feykir (1981-)

Fey 2882

Ungir kylfingar við golfskálann á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 2883

Kyndilhlaup í tilefni Smáþjóðaleikanna sem haldnir voru á Íslandi vorið 1997. Á myndinni er hlaupari frá Siglufirði við Lambanesreyki í Fljótum á leið til Siglufjarðar.

Feykir (1981-)

Fey 2884

Frá Landsmóti UMFÍ, hugsanlega í Mosfellsbæ 1990.

Feykir (1981-)

Fey 2885

Skíðaganga á Ólafsfirði. Göngumaður gæti verið Haukur Eiríksson.

Feykir (1981-)

Fey 2886

Daníel Jakobsson t.v. og Ólafur Björnsson t.h. Miðjumaður óþekktur svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 2888

Fljótamenn á Skíðalandsmóti á Akureyri í apríl 1998.
F.v. Jón Ívar Rarfnsson, Þórhallur Ásmundsson, Rögnvaldur Ingþórsson, Ingþór Bjarnason og Trausti Sveinsson.

Feykir (1981-)

Fey 289

Kofabyggð vestan Sjúkrahússins á Skr. Tilgáta um Þorgerður Eva Þórhallsdóttir (1977-) og Þóra Björk Þórhallsdóttir (1978-).

Feykir (1981-)

Fey 2890

Nýr tröppustigi tekinn í notkun í Sundlaug Sauðárkróks í desember 1994. Stiginn var smíðaður hjá Vélsmiðju KS sem gaf stigann.
Á myndinni eru f.v. Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Vélsmiðjunnar, Leifur Þórarinsson bóndi í Keldudal, en hann hafði forgöngu um smíði stigans, Jón E. Friðriksson deildarstjóri verslunarsviðs KS, Fanney Karlsdóttir sjúkraþjálfi og Guðmundur Jensson sundlaugarvörður.

Feykir (1981-)

Fey 2891

Drengjahópur á frjálsíþróttaæfingu. Þjálfarinn Gunnar Sigurðsson Stóru-Ökrum er lengst t.v.

Feykir (1981-)

Fey 2892

Frjálsíþróttaæfing í íþróttahúsinu á Króknum. Þjálfarinn Gunnar Sigurðsson, Stóru-Ökrum næstur fyrir miðju.

Feykir (1981-)

Fey 2893

Gamla skíðasvæðið í Tindastóli norðan við Heiði.

Feykir (1981-)

Fey 2896

Grindahlaup á íþróttavellinum á Króknum. Sonja Sif Jóhannsdóttir t.v. Hin óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 2897

Ingibjörg Guðjónsdóttir og Björn Sigurðsson á skíðum á Borgarsandinum austan Sauðárkróks í mars 1998.

Feykir (1981-)

Fey 2898

Keppni í boccia í íþróttahúsinu á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 2899

Keppt í boccia í íþróttahúsinu á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 29

Verið að rífa gamla frystihúsið við Aðalgötu, norðan við verslun Haralds Júlíussonar.

Feykir (1981-)

Fey 290

Frá uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar Tindastóls í Tjarnarbæ vorið 1996.. Kvenfólkið með sínar viðurkenningar ásamt þjálfara. F.v. Kristín Magnúsdóttir (1976-), Audry Codner, Eygló Agnarsdóttir (1977-) frá Heiði og Kári Marísson (1951-). þjálfari.

Feykir (1981-)

Fey 2900

Frá óopinberu norðurlandsmóti í boccia á Siglufirði haustið 1992.

Feykir (1981-)

Fey 2901

Þorramót hjá íþróttafélaginu Grósku í boccia í íþróttahúsinu á Króknum í febrúar 1999. F.v. Hilmir Jóhannesson, Aðalheiður Bára Steinsdóttir, Snorri Björn Sigurðsson, Ragnar Berg Viðarsson, Sigrún Aadnegard og framan við krýpur Salmína Tavsen.

Feykir (1981-)

Fey 2902

Kristinn Einarsson frá Akranesi í Grettislaug að loknu Drangeyjarsundi í ágúst 1994.
Á laugarbakkanum eru f.v. Bragi Halldórsson, Akranesi (hellir ur fötunni), Valur Ingólfsson Skr. og Björn Jónsson, Fagranesi.

Feykir (1981-)

Results 7226 to 7310 of 31708