Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-968

Gróf skissa af manni og stúlku á hestbaki í landslagi og á blaðinu stendur: „Kvæðabók 1950“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-972

Skissa af stúlku sitja í fjöru með hafið í baksýn. Myndefnið er það sama og birtist í kafla sem kallast Í sumardölum (bls. 57) í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-975

Teikning af stúlku á strönd. Svipuð mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-984

Nokkrar grófar skissur - m.a. af manni á hestbaki með landslag í baksýn - stúlku standa yfir dreng og nokkrum af stúlku í fjöru með hafið í baksýn. Í efra vinstra horni blaðsins stendur: „ath. stúlka við sjóinn ath. Hús á ströndinni Útsýn. Víðimýrarsel. Rósa.“ Skissurnar er líklega gerðar í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-986

Tvennar skissur: vinstra megin er ókláruð skissa af stúlku við sjóinn en hægra megin er lítil skissa af stúlku sem stendur á bryggju með sjómenn og báta í baksýn. Skissurnar eru gerðar í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-988

Þrennar skissur: lengst til vinstri og þeirri fyrir miðju eru skissur þar sem horft er niður á mann síga niður þverhnípta kletta og til hægri er stúlka við sjóinn og á henni stendur: „Kvæðabók 1950“. Samskonar myndir voru birtar í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 - önnur í kafla sem heitir Stund og staðir (bls. 109) og hin í kafla sem heitir Í sumardölum (bls. 57). Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-833

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan virðist vera af fjöru. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-836

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan er af fjöru og er mjög lík þeirri mynd sem endaði á kápu bókarinnar - nema sú var teiknuð með Olíupastel. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-845

Teikning af höndum sem flettir í gegnum bók - í bakgrunni má sjá húsabyggingar og blóm í vasa. Á myndinni stendur: „Rímblöð“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-855

Skissa af manni sem er þungt hugsi. Teikningin eru hluti af mynd sem birt var í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-859

Skissa af konu sem fylgist með manni á bryggju. Myndin er í samskonar stíl og myndir sem birtar voru í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-865

Skissa af konu sem fylgist með mönnum á bryggju. Myndin er í samskonar stíl og myndir sem birtar voru í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-928

Skissa af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-931

Teikning af manni og stúlku á hesti með sérkennilegt skýjafar í bakgrunni. Á myndina er skrifað: „Stund og staðir 10. rödd (eða kvæðabók.)“. Á hann þá væntanlega við Kvæðabók Hannesar Péturssonar og kom út árið 1955 en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Stund og staðir var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-934

Teikning af manni á hestbaki með fjall í baksýn. Í skýjafarinu má einnig greina mann á hestbaki.Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 151) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-937

Teikning af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-946

Skissa af stúlku á strönd. Mynd í svipuðum stíl var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-948

Teikning af stúlku standa yfir strák sem situr og heldur fyrir andlit sitt. Á myndinni stendur: „Innlönd“ og neðan við hana stendur: „Rímblöð (?)“. Innlönd var kvæðabók eftir Hannes Pétursson en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Innlönd var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-950

Teikning af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd í kafla sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-957

Tvennar teikningar af sjöarma kertastjaka og bók á borði. Myndirnar eru í svipuðum stíl og mynd sem birtist í kafla sem kallast Rímblöð í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-959

Teikning af sjöarma kertastjaka og bók á borði. Myndin er í svipuðum stíl og mynd sem birtist í kafla sem kallast Rímblöð í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-967

Gróf skissa af fólki á skautum og á blaðinu stendur: „Ljóðabréf 1969“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-969

Teikning af fjörunni í Skagafirði þar sem horft er út fjörðinn á Drangey - Málmey og Þórðarhöfða. Á blaðinu stendur: „Ýmis kvæði 1967-1976“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-971

Á blaðinu eru tvennar skissur. Á þeirri til vinstri má sjá kentár horfa yfir landslag og á henni stendur: „Ljóðabr.“. Á þeirri til hægri má sjá hesta á beit í landslagi og á henni stendur: „Kvæðabók II. útgáfa“. Neðar á blaðinu stendur: „Rímblöð“ - þ.e. fyrir neðan vinstri myndina en fyrir neðan hægri myndina stendur: „eða Í sumardölum (Kvæðabók)“. Skissurnar eru líklega gerðar í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-973

Gróf skissa af manni og stúlku á hestbaki í landslagi. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-976

Teikning af krumma svífa yfir landslagi. Mynd í samskonar stíl var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-978

Á myndinni er verið að reka kýr í átt að Sauðárkróki og á myndinni stendur: „Innlönd“. Innlönd var kvæðabók eftir Hannes Pétursson en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Innlönd var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-981

Skissa af stúlku sitja í fjöru með hafið í baksýn. Myndefnið er það sama og birtist í kafla sem kallast Í sumardölum (bls. 57) í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-982

Skissa af krumma standa á klettabrún með landslag í bakgrunni. Myndefnið er í svipuðum stíl var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-834

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan virðist vera af fjöru. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-835

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan er af ströndinni í Skagafirði þar sem horft er yfir Drangey - Málmey og Þórðarhöfða. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-853

Teikning af stúlku á strönd. Á spjaldinu sem myndin var límd á stóð: „Í sumardölum“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-856

Þrennar skissur sem gerðar hafa verið fyrir Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Á neðri myndinni til vinstri er skissa af stúlku á strönd - í bókinni kallaðist hún „Í sumardölum“. Á efri skissunni til vinstri ganga menn í landslagi og má sjá tunglið á himni - samskonar teikning er ekki í Kvæðasafninu. Þriðja myndin - í efra hægra horninu - sýnir mann í þungum þönkum og í bakgrunni má sjá hóp fólks standa umhverfis krossfestan mann - svipuð mynd var birt í bókinni. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-861

Skissa af mannvirki úr tré og má sjá glitta í mann sem búið er að krossfesta á hinni hliðinni. Samskonar teikning var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-862

Teikning af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-863

Teikning af stúlku tala við mann. Myndir í samskonar stíl voru birtar í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-864

Teikning af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-868

Skissa af litlu húsi við sjávarsíðuna og má sjá tvo fugla á flugi. Myndin var skissuð fyrir Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin gæti því verið frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-869

Skissa af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-872

Tvennar skissur af höndum sem flettir í gegnum bók - í bakgrunni má sjá húsabyggingar og blóm í vasa. Á myndinni stendur: „Rímblöð“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-927

Teikning af manni á hestbaki með fjall í baksýn. Í skýjafarinu má einnig greina mann á hestbaki. Á myndinni stendur: „innlönd“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 151) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-941

Skissa af fuglahópi á flugi og önnur af tveimur svönum. Myndirnar voru líklega skissaðar í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissurnar voru ekki birtar í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-942

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-943

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-944

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-947

Gróf skissa af stúlku og tveimur drengjum. Myndir í svipuðum stíl voru birtar í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-970

Teikning af fjörunni í Skagafirði þar sem horft er út fjörðinn á Þórðarhöfða. Á blaðinu stendur: „Ýmis kvæði 1975“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-974

Teikning af krumma svífa yfir grýttri strönd með fjöll í bakgrunni. Fyrir neðan myndina stendur: „Óður til Íslands“. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-979

Skissa af manni sitjandi á bekk að lesa bók framan við stóra á og baksýn er borg með mikilfenglega kirkju - líklegast dómkirkjuna í Köln í Þýskalandi Á myndinni stendur: „Kvæðab“ sem búið er að strika yfir. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-983

Nokkrar grófar skissur innan stundaglass - m.a. af Sauðárkróki - manni á hestbaki - dómkirkjunni í Köln - landslag o.fl. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-509

Hestar á beit í haga - óvíst hvar. Forgrunnurinn er fremur grænleitur en bakgrunnurinn er bláleitur. Myndin er frá 1978.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-516

Bátur í slipp - teiknaður á bláan pappír. Myndin er frá annað hvort 1978 eða 1979.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-579

Manneskja og hestur standa framan við torfbæ og önnur hús. Í bakgrunni má mögulega sjá húsaþök í þéttbýli. Staðsetning ókunn en mögulega Árbæjarsafn. Myndin virðist vera frá 1978.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1167

Landslagsmynd þar sem horft er útá haf og á gullið skýjafar. Myndin er frá árinu 1978.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-511

Skissa af manneskju sem er ein á gangi að kvöldi. Ljósbjarmi sést handan við hæðina og á hæðinni er lítið hús. Myndin er frá 1979.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1391

Óklárað málverk af manni ásamt tveimur hestum við á - handan við ánna má sjá byggingar - óvíst hvar. Myndin er frá 1979.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1301

Gróf skissa af bardaga. Myndirnar eru líklega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1383

Sjálfsmynd af Jóh. Geir sitja í fjöru og skissa mynd. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1407

Óklárað málverk af fjórum hestum. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1425

Ókláruð landslagsmynd - óvíst hvar. Vegur liggur yfir landslag - þar sem fyrir miðju má sjá skóglendi en í bakgrunni fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1458

Ókláruð landslagmynd af á við hátt fjall - óvíst hvar. Í forgrunni á sjá tvær manneskjur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1462

Óklárað málverk af tveimur manneskjum krjúpa. Jörðin er snæviþakin - fyrir miðri mynd rennur á og í bakgrunni gætu verið byggingar. Staðsetning ókunn en mögulega á höfuðborgarsvæðinu. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Víðinesbardagi 1208

Víðinesbardagi. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Víðinesbardagi í Hjaltadal 1208. Biskup sat á hesti og með honum ábótar og nokkrir prestar og kallaði að eigi skyldi berjast. Að því gáfu engir gaum. Sannaðist í þessum atburði að ekki verður ófeigum í hel komið eða feigum forðað. Í bardaganum fékk Kolbeinn stein í höfuðið og féll í öngvit og missti mál og mátt." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 16).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1103

Skissa af manni með spjót. Skissan er hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1105

Mjög gróf skissa líklega af mönnum í bardaga. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1107

Búið er að skrifa texta á blaðið en hann er óviðkomandi skissunni. Skissan er af vopnum og hjálmum. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1112

Skissa af mönnum horfa á Víkingaskip koma að landi. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-136

Portrettmynd af konu að prjóna - óvíst af hverri. Í baksýn má sjá húsaþyrpingu út um glugga - staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-481

Atvinnulífsmynd þar sem menn eru við störf á höfn - skip eru í bakgrunni og fugl flýgur yfir. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-593

Bátur stendur fremur hátt á landi í fjöru og í bakgrnni má sjá sérkennilegt fjall - mögulega Keilir. Myndefnið gæti því verið úr höfuðborgarsvæðinu. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-264

Landslagsmynd - óvíst hvaðan. Gufustróka má sjá koma upp frá verksmiðjum í fjarlægð. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-265

Horft úr Breiðholti yfir Reykjavík - Sundahöfn og Viðey. Á götunni er bíll og fjórir hjólreiðamenn. Í bakgrunni má sjá Akrafjall og Esjuna. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-271

Bæjarmynd þar sem horft er yfir á/ vatn. Staðsetning er sennilega Reykjavík - þar sem horft er yfir Elliðárdalinn á Breiðholt. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-307

Skissa af hesti með söðul. Á myndinni stendur: „Forn söðull.“ Á bakhliðinni er óljós mynd af fornum bát. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-504

Landslagsmynd - óvíst hvar. Fyrir miðri mynd er grýtt jörð og í fjarska eru fjöll. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-514

Skissa af bátum liggja á landi við sjávarsíðuna í Reykjavík. Í bakgrunni má sjá Esjuna. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-537

Maður klæddur jakkafötum og bláum frakka gengur með með upprúllað blað í hendi. Í sömu möppu fannst blað sem á stóð franski sendiherran en óvíst er hvort það eigi við þessa mynd. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-642

Teikning af tveimur víkingaskipum sigla undan landi. Einnig fimm minni skissur af víkingaskipum - húsum - bátum og manni og hundi. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1106

Skissa af kirkju og vopnum. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1108

Skissa af her manna eru samankomnir við kletta. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1261

Skissa af fólki hópast um mann með hatt sem situr með bók í kjöltu sér. Í baksýn má sjá Drangey. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1299

Gróf skissa af bardaga. Myndin er líklega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1302

Gróf skissa af her manna með alvæpni. Myndirnar eru líklega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1303

Gróf skissa af her manna með alvæpni. Myndirnar eru líklega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1021 to 1105 of 1546