Sýnir 1749 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Nefndarálit um sveitarstjóðsreikning Skagafjarðarsýslu 1931

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Með liggur endurskoðun sveitarsjóðsreikninga Skagafjarðarsýslu fyrir árið 1931 handskrifuð á tvær pappírsarkir í folio broti, sem og tveir pappírslappar með minnispunktum/ drögum sem tengjast málinu.
Það varðar frumvarp að áætlun um tekjur og gjöld sýslusjóðsins 1932.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur fjármálanefndar

Tillögurnar eru vélritaðar á pappírsörk folio stærð.
Með liggur samhljóða afrit, gert með kalkipappír.
Þær varða lán og ábyrgðir hreppanna.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga menntamálanefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar bókakaup í kjölfar tilboðs frá Jóhanni Erni Jónssyni.
Með liggur hluti af bókaskrá frá Jóhanni, sem er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf sýslumanns til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar tilnefningu þriggja manna af hálfu sýslunefndar, er skipa skulu hreppsstjóra í Sauðárkrókshreppi.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga til ályktunar

Tillagan er vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Með liggur samhljóða afrit, gert með kalkipappír.
Hún varðar áskorun til þingmanna vegna frumvarps til laga um samþykktir um sýsluvegasjóði.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skrá vegna vinnu við sýsluvegi

Tvenns konar skrár, vélritaðar á pappírsarkir í folio stærð og samhljóða afrit gerð með kalkipappír, alls sex blöð.
Með liggja þrjú blöð er varða vegagerð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skrá vegna vinnu við sýsluvegi

Tvenns konar skrár, vélritaðar á pappírsarkir í folio stærð og samhljóða afrit gerð með kalkipappír, alls sex blöð.
Með liggja þrjú blöð er varða vegagerð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Brunabótafélags Íslands til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggja afrit af bréfi til Sauðárkrókshrepps vegna másins, sem og afrit af örk úr bréfabók sýslunefndar, vegna sama máls.
Varðar lán Sauðárkrókshrepps hjá félaginu.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1361 to 1445 of 1749