Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-611

Módelteikning. Skissa af framhlið og vangasvip konu - mögulega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-614

Módelteikning af nöktum kvenlíkama. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-625

Módelteikning vangasvip naktrar konu sem situr á stól. Konan á myndinni er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-632

Módelteikning af naktri konu. Konan gæti mögulega verið Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-635

Módelteikning af nöktum kvenlíkama. Skissan er mjög gróf. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-638

Skissa af manni sem gengur með staf og pípuhatt úti á götu. Einnig götumynd sem búið er að krassa yfir. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-640

Hægra megin er smágerð skissa af naktri konu sem stendur handan við kaffiborð. Vinstra megin er önnur skissa með uppstillingu á kaffiborði. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-643

Þrjár litlar skissur af víkingaskipum á sjó. Á blaðinu er einnig barnakrot. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-647

Nokkrar smáar skissur - m.a. andlitsmyndir af gömlum manni og barni - torfbæ - landslagi - bíl - hesti með kerru og annað krot. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-648

Teikning af tveimur nöktum konum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-653

Skissa af brosandi karlmannsandliti. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-654

Skissa af tveimur nöktum konum. Einnig lítil skissa af könnu o.fl. krot. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-657

Dökkleitt portrett af karlmanni. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-664

Skissur af fullorðnum manni með skegg. Skissurnar eru teiknaðar með grænni og rauðri krít. Myndin er líklega frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-671

Teikning af vöðvum. Einnig lítil skissa af andliti og efst á blaðið er skrifað “hannes“. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-672

Teikning af beinabyggingu hægri handleggs. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1531 to 1546 of 1546