Showing 994 results

Archival descriptions
Bruno Schweizer: Skjalasafn
Print preview Hierarchy View:

917 results with digital objects Show results with digital objects

BS133

Svana Theodórsdóttir (1922-1994) og Skúli Theódórsson (1925) í anddyrinu á Keldnabænum. Bak við Svönu eru dyrnar að Skálanum og sér þar í gamalt kirkjualtari. Til hægri sést í Saltkistuna fyrir gróft salt - en til vinstri er Stóra kistan. Í henni var geymt ómalað korn. Sjá nánar: Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 87.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS135

Veggskápur frá 1779 við búrdyrnar í anddyri gamla bæjarins á Keldum. Á myndinni eru einnig snælda - hrossabrestur og kambur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS14

Skip við festar í höfninni í Stettin í Póllandi - þá Þýskalandi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS14

Ferðafólk á leið eftir Markarfljótsaurum á leið í Húsadal

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS141

Vatndalsfjall í Fljótshlíð. Hestur á beit í forgrunni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS142

Múlakot séð ofan úr hlíðinni fyrir ofan bæinn. Sér til Þverár og Markarfljóts.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS145

Á Markarfjótsaurum - Jökultungur og Gígjökull í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS146

Krossáraurar vestan Stakkholtgjár á leið í Þórsmörk. Í baksýn er Valahnjúkur og Rjúpnafell.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS147

Bruno Schweizer á hestbaki á leið í Þórsmörk

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS148

Riðið yfir Steinholtsá á leið í Þórsmörk 1935. Merkurrani t.v.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS15

Seglbátur. Gæti verið við Amervatn í Dissen í Þýskalandi

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS150

Jónína Elíasdóttir á leið í Húsadal í Þórsmörk.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS151

Í Húsadal við Þórsmörk. f. v. Egill vinnumaður í Múlakoti - Jónína Elíasdóttir - Þorbjörg Jónsdóttir og Magnús Sigmundsson.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS152

Sprett af hestum í Húsadal í Þórsmörk

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS155

Tjaldað í Húsadal í Þórsmörk. Kletturinn Assa í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS157

Þverá riðin. Sést til Stóra Dímons. Á þessum árum rann Markarfljót allt í Þverá og varð úr því stórfljót sem rann meðfram Fljótshlíðinni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS159

Riðið yfir Markarfljót. Í baksýn er Þórólfsfell og Tindfjöll.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS16

Um borð í skipi. Hugsanlega Gullfossi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS161

Jón Brynjólfsson á hestbaki í Múlakoti í Fljótshlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS162

Bæjarlækur og foss við Múlakot í Fljótshlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS17

Dronning Alexandrina í við bryggju í Kaupmannahöfn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS178

Úr Þórsmörk. Horft úr hlíðinni við Litlenda. Fálkahöfuð í Goðalandi sunnan Krossár og Strákagil til vinstri. Fyrir miðju gnæfir Útgönguhöfði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS18

Af efra þilfari Dronning Alexandrine á leið til Íslands

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS181

Guðrún Lilja Ólafsdóttir Túbals (1928-1976) í Múlakoti.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS182

Ólafur Túbals listmálari (1897-1964). Ólafur var bóndi í Múlakoti í Fljótshlíð og stundaði þar greiðasölu um árabil.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS183

Í heyhlöðu í Múlakoti í Fljótshlíð

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS184

Í heyhlöðunni í Múlakoti í Fljótshlíð. Frá vinstri eru börn Ólafs og Láru. Guðný Fjóla (f. 1931) - Guðbjörg Lilja (f. 1928 d. 1976) og Karl Reynir (1925-2000) í rólunni. Hægra megin stendur Soffía Gísladóttir (f. 1915) og lengst til vinstri Vigdís Eyjólfsdóttir (1893-1977) bróðurdóttur Guðbjargar í Múlakoti.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS185

  1. Í gömlu heyhlöðunni í Múlakoti - Rangárvallasýslu. Frá vinstri: Fjóla - Guðbjörg og Reynir í rólunni. Ólafsbörn Túbals. Síðan Soffía Gísladóttir (fædd 1915) - yst til hægri er Ásta Maríudóttir. Móðir hennar var Vigdís Eyjólfsdóttir - bróðurdóttir Guðbjargar í Múlakoti.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS186

Í Múlakoti 1935. Reynir Túbals - Þorbjörg Jónsdóttir og Jón Ingi Jónsson (1911-1996 eða 1997) - síðar bóndi í Deild í Fljótshlíð og Dufþaksholti í Hvolhreppi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS187

  1. Múlakot. Þýsk kona í upphlut Láru Túbals.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS188

  1. Múlakot. Þýsk kona á upphlut Láru Túbals.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS189

Háabæli í Fljótshlíð. Markarfljót í baksýn. (Ekki víst)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS191

Háabæli. Fjárhús fyrir ofan Múlakot í Fljótshlíð

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS192

Háabæli. Útihús fyrir ofan Múlakot í Fljótshlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS193

  1. Múlakot. Muggur - reiðhestur Soffíu Túbals.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS194

Börn við gestainngang í Múlakoti í Fljótshlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS195

Drengur og hestur í Múlakoti í Fljótshlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS196

Mylluhús í Eyvindarmúla í Fljótshlíð

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS198

Fjárrétt við Háamúla við Þverá í Fljótshlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2

Á járnbrautastöðinni í Stettin í Póllandi (þá Þýskalandi)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS200

Fossinn Sídjarfur í Innhlíð Fljótshlíðar

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2002

Goðafoss í Hamborg. Sennilegt er að Óskar Á. Sigurgeirsson stýrimaður (1902-1978) á þilfari.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2004

Goðafoss við höfn í Hamborg. Brottför skipsins undirbúin

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2007

Höfnin í Hamborg. Goðafoss við lestarkrana.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2008

Í höfninni í Hamborg. Bruno Schweizer á leið til Íslands 1935

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2010

Um borð í Gullfossi. Til vinstri með einkennishúfu er Ragnar Guðlaugsson (1897-1978) bryti á Gullfossi. Sá sem mundar sleggjunna er Samúel Torfason (1902-1987) járnsmiður. Aðrir eru óþekktir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2013

Danska konungsskipið við Sprengisand í Reykjavíkurhöfn. Konungur á leið um borð í snekkju sína eftir veislu á Hótel borg. Bryggjan er skreytt í tilefni konungskomunar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2014

Fjórar prúðbúnar konur virða fyrir sér danskt herskip - sem kom í fylgd konungsskipsins Dannebrog við opinbera heimssókn til Íslands 1936. Konurnar eru f.v. Lára Guðmundsdóttir (1891-1967) - Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir (1875-1952) - Elín Guðmundsdóttir (1887-1962) og Þórunn Guðbrandsdóttir (1885-1974).

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2016

Borgin að vakna. Blaðsöludrengur á horni Lækjargötu og Bankastrætis og peysufatakonur komnar á stjá. Ríkisfáninn blaktir við hún á stjórnarráðinu en í fjaska sést í söluturninn á Arnarhóli og Sænska frystihúsið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2020

sr. Jón Auðuns og unnusta hans Dagný Einarsdóttir í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Results 86 to 170 of 994