Sýnir 90 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn Arnór Egilsson (1856-1900) With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Hcab 1403

Pétur Jónsson verslunarmaður situr lengst til vinstri. Jón Egilsson verslunarmaður 2.f.v. í miðröð. Sigurður Pálsson læknir situr fremst fyrir miðju og Chr. Popp honum til hægri handar. Jón Ólafur Stefánsson er í miðröð 3.f.v. Aðrir eru ónafngreindir. Myndin er tekin 1900-1903 fyrir neðan Sauðárkrókskirkju.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hcab 1237

Valgarð og Anna Claessen- seinni kona hans með börn sín. Fremst eru Anna og Arent. Fyrir aftan þau standa frá vinstri- Ingibjörg- Eggert- Gunnlaugur- Kristján Blöndal og María.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hcab 46

Björn Þorkelsson Sleitustöðum kona hans Guðlaug Gunnlaugsdóttir. Standandi: fósturdóttir þeirra Jakobína Sveinsdóttir Sveinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Niðurstöður 86 to 90 of 90