Sýnir 101 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Skagafjörður Málaflokkur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Framför

  1. tbl. 5 árg. frá 1980 og 1. tbl., 6. árg. af 1981 af riti Ungmennafélagsins Framfarar.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Skýrslur og formleg skjöl

Í þessu safni eru nokkrar skýrslur tengdar hrossarækt, Það eru fundagerðir sambandsstjórnar Landsambands Hestamannafélaga, starfssamþykkt fyrir Búfjárræktardeild Búnaðarsambands Skagfirðinga (B.B.S.S) og handskrifað bréf undirritað Haraldi Árnasyni, lög fyrir hrossaræktarsamband Suðurlands, frumvarp að reglugerð um kappreiðar fyrir félög í L.H. og Frumvarp til reglugerðar um ræktun reiðhests. Gögnin eru ágætlega varðveitt, þau voru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Bókhaldsgögn 1929-1949

Handskrifaðir og vélritaðir efnahagsreikningar, Gögnin eru í ágætu ásigkomulagi, sum blöðin eru aðeins rifin.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Jarbótaskýrslur 1927-1962

Handskrifaðar jarbótaskýrslur fyrir jarðir í Hofshreppi. Skýrslurnar eru vel varðveittar og læsilegar. Sumar skýrslurnar eru með blettum, líklega eftir vökva. Í safninu eru skjöl með tölulegum upplýsingum um jarðir í Hofshreppi og hluti af útfylltri skýrslu, líklega jarðbótaskýrslu sem er ódags.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Bréfritari: Svava

9 bréf skrifuð á íslensku og 2 umslög frá Svövu í Riverton Manitoba til Guðlaugar og Þóris bróður hennar.
Bréf 1: 19. apríl, 1967. Tvær tölusettar blaðsíður.
Bréf 2: 15. desember, 1968. Samanbrotið bréf, skrifað á allar hliðar.
Bréf 3: 16. júlí, 1977. Samanbrotið bréf, skrifað á allar hliðar.
Bréf 4: 1.apríl, 1978. Ein blaðsíða, skrifað á báðar hliðar.
Bréf 5: 31. desember, 1978. Samanbrotið bréf, skrifað á allar hliðar.
Bréf 6: 17. júlí, 1979. Ein blaðsíða, skrifað á báðar hliðar.
Bréf 7. 8 desember, 1981. Ein blaðsíða, skrifað á báðar hliðar.
Bréf 8. 2. maí, 1981. Ein blaðsíða, skrifað á báðar hliðar
Bréf 9. Dagsetning ekki skýr en það stendur febrúar 198. Líklegt að það sé 1981 þar sem þetta er sama bréfsefni og er á bréfinu frá 2. maí 1981
2 umslög með kanadískum frímerkjum.

Gjörða- og reikningabók Fjárræktarfélags Fellshrepps

Innbundin og handskrifuð bók með línustrikuðum blaðsíðum. Bókin hefur varðveist mjög vel og er í góðu ásigkomulagi. Bókin er með límborða á killi og í henni eru fundagerðir og reikningar félagsins frá 195, síðasta fundagerðin er síðan 1967.

Fjárræktarfélag Fellshrepps

Fjárskýrslur

Forprentuð pappírsgögn með tölvuútprentuðum upplýsingum um hrútadóma, skrár yfir ásett hrútlömb, yfirlitsskýrslur yfir fjölda áa ofl. Talsvert af skýrslunum voru í tvíriti eða ljósrituð, öll afrit voru fjarlægð úr safninu - þar sem því var við komið en annað fékk að vera áfram. Öll gögnin eru vel læsileg og vel með farin.

Móttekin bréf 1914-1980 G

• Sr. Garðar Þorsteinsson, Hafnarfirði (1). 1936: 29/1.
• Georg Viðar, Kópavogi (1). 1976: 15/1.
• Geirmundur Jónsson kaupfélagsstjóri, Hofsósi (1). 1961: 28/9.
• Gils Guðmundsson alþingismaður, Reykjavík (2). 1962: ódagsett/6, 12/9.
• Gísli Felixson verkstjóri, Sauðárkróki (1). 1970: 4/11.
• Gísli Guðmundsson alþingismaður, Reykjavík (1). 1969: 7/11.
• Gísli Kristjánsson, ritstjóri, Reykjavík (5). 1946: 21/2.1953: 15/11. 1963: 21/12. 1971: 6/2. 1975: 5/4.
• Gígjan útgáfufélag, Reykjavík (1). 1946: ódagsett/2.
• Guðbrandur Magnússon forstjóri, Reykjavík (2). 1957: 29/12. 1958: 27/12.
• Guðfinna Guðbrandsdóttir frá Viðvík (3). 1937: 4/1, 7/11. 1939: 5/12.
• Guðjón Ármann, Skorrastað Norðfirði (1). 1943: 7/2.
• Guðjón Ingimundarson kennari, Sauðárkróki (3). 1955: 8/12, ódagsett. 1969: 10/10.
• Guðjón Þorsteinsson, Skatastöðum (2). 1936: 23/7. 1940: 7/2.
• Guðmundur Andrésson, Tungu (1). 1954: 4/9.
• Guðmundur Friðjónsson, Sandi (2). 1942: 4/3, ódagsett/4.
• Guðmundur Gamalíelsson, Reykjavík (1). 1938: 2/9.
• Guðmundur G. Kaldbak (1). 1941: 4/1.
• Guðmundur Guðmundsson, (Hóla – Guðmundur) (1). 1940: 13/8.
• Guðmundur Ó. Guðmundsson, Sauðárkróki (2). 1960: 13/12. 1961: 5/12. fært í safn K-nr.3 (Kaupfélag Skagfirðinga).
• Guðmundur Halldórsson, Bergsstöðum (1). 1960: 14/10.
• Guðmundur Jónsson frá Teigi (1). 1970: 15/12.
• Guðmundur Skaftason lögfræðingur, Reykjavík (1). 1973: 26/4.
• Guðmundur Stefánsson, Hrafnhóli (2). 1974: 30/10, 16/12.
• Guðmundur Sveinsson fulltrúi, Sauðárkróki (4). 1942: 12/8. 1944: 7/1. 1945: 23/7. 1946: 30/8.
• Guðmundur P. Valgeirsson, Bæ Árneshreppi (9). 1971: 27/2, 13/12. 1972: 30/11. 1975: 22/12. 1977: ódagsett, 16/12. 1979: 7/8. 1980: 23/2, 17/9.
• Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá (Siglufirði) (1). 1966: 24/4.
• Guðrún Jónsdóttir frá Finnstungu (1). 1914: 4/7. 1960; 30/3.
• Guðrún Þorvaldsdóttir frá Stóra-Vatnsskarði (Reykjavík)(1). 1973: 8/1.
• Guðvin Gunnlaugsson kennari, Akureyri (3). 1941: 29/5, 29/8. 1978: 25/2.
• Gunnar Bjarnason ráðunautur, Hvanneyri (4). 1941: 24/3. 1951: 8/3, 3/12. 1957: 1/5.
• Sr. Gunnar Gíslason, Glaumbæ (4). 1969: 4/9. 1970: 16/6. 1973: 3/9. 1975: 12/2.
• Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli (4). 1969: 28/10. 1963: 20/3. 1970: 28/10.
• Gunnar Oddsson, Flatatungu (1). 1969: 2/4.
• Gunnar Snjólfsson, Höfn Hornafirði (1). 1970: 28/8.
• Gunnlaugur Björnsson, Brimnesi (5). 1936: 14/3. 1942: 25/10. 1943: 30/12. 1948: 25/1. 1961: 7/4.
• Gunnsteinn Steinsson, Ketu Skaga (4). 1969: 5/12. 1970: 25/8. 1973: 20/12. 1976: 30/5.
• Guttormur Óskarsson, Sauðárkróki (3). 1955: 2/2. 1956: 23/11. 1960: 31/3.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1913-1980 K

Bréfritarar:
• Karl Kristjánsson alþingismaður, Húsavík (2). 1976: 12/6. 1979: 29/5.
• Karlakór Reykjavíkur (2). 1962: 21/9. 1963: 25/1.
• Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki (7). 1955: 17/8, 10/10. 1961: í apr. 1963: 18/10. 1964: í jan.1965: í nóv., 21/6.
• Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki (7). 1965: 1/7. 1966: 1/7. 1967: 1/7. 1969: 22/1. 1968: 1/7, 31/12 (2).
• Kári Jónsson póstmeistari, Sauðárkróki (3). 1971: 28/7, 29/7. 1977: 19/12.
• Kári Sigurðsson frá Þverá (1). 1951: 25/8.
• Kirkjufundur, Reykjavík (1). 1949: 30/10.
• Kjörstjórn Rípurhrepss (1). 1938: 31/7.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (9). 1937: 16/5. 1939: 29/7. 1940: 6/6. 1942: ódags., 11/5. 1943: 19/12. 1944: 29/5, 3/9. 1945:
ódags.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (9). 1955: 16/2, 26/10. 1956: 16/10. 1958: 4/5. 1962: 5/1.1965: 28/3, 23/4, 1/8. 1966: 22/3.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (13). 1967: 13/9, 27/9, 27/10, 17/12, 15/11. 1968. ½, 1/12. 1969: 26/8,16/9, 19/9, 29/9, 2/11,
21/7.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (10). 1970: 12/4, 25/9, 30/10. 1971: 19/4, 26/5, í júní, 11/7, 2/8, 12/8, 8/9.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (15). 1972: 24/4, 18/6, 26/6, 29/6, 24/7, 20/9, 13/12. 1973: 7/3, 21/3, 31/3, 13/5, 13/7, í okt.,
2/12, 20/12.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (13). 1974: 24/5,8/6, 12/7, 12/8, 15/9, 17/10, 14/12. 1975: 1/5. 1976: 23/10. 1977: 4/6, 5/10.
1978: 4/8. 1980: 18/4.
• Kristín Guðmundsdóttir, Frostastöðum (1). 1913: 25/1.
• Kristín R. Magnúsdóttir, Flateyri V- Ísafjarðarsýslu (4). 1965. 2/11. 1979: 20/6, 30/7. 1980; 10/2.
• Krabbameinsfélag Reykjavíkur (4). 1964: 8/3. 1962: ódagsett (2). 1968: í apríl.
• Kristín Tómasdóttir frá Reykhólum (1). 1964: 30/3.
• Kristján Benediktsson, Einholti A-Skaft. (2). 1963: 4/1. 1964: 4/2.
• Kristján Jónsson, Óslandi (1). 1968: 14/9.
• Kristján Karlsson skólastjóri, Hólum (2). 1962: 4/1.1974: 10/2.
• Kristján Ó. Skagfjörð, Reykjavík (1). 1945: 8/8.
• Kristján Sveinsson augnlæknir, Reykjavík (1). 1950: 8/4.
• Kristmundur Bjarnason rithöfundur, Sauðárkróki (1). 1976: 29/10.
• Kvenréttindafélag Íslands, Reykjavík (1). 1949: 5/10.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Förukonan 1954-2000

Þunn innbundin handskrifuð bók með línustrikuðum blöðum. Í bókinni eru skráðar fréttir af störfum kvenfélaga eða frásagnir kvenfélagskvenna, einnig eru í bókinni nokkrar pappírskópíur sem límdar eru á blaðsíðurnar sem tengjast frásögnunum. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist mjög vel. Límborði er á kili bókarinnar.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ágrip úr sögu kvenfélaga í Skagafirði

Á meðal gagna eru handskrifuð og vélrituð blöð með sögu kvenfélaganna í Skagafirði, stofnár þeirra og starfsemi og fjölritað hefti með forsíðu þar sem stendur "Samtök Skagfirzkra Kvenna 100 ára, 7.júlí 1869-7.júlí 1969. Í safninu er einnig vélritað bréf, dagsett 17.11.1968 frá Kristmundi Bjarnasyni til Pálu Pálsdóttur um kvennaskólamál í Skagafirði. Einnig eru handskrifaðar athugasemdir, líklega Kristmundar og listi með heimildum. Vélrituð skjöl með ágrip sögu hins Skagfirzka Kvenfélags (ódagsett og án ártals). Vélritað ágrip af sögu Kvenfélags Sauðárkróks, dags.9.5.1969. Öll skjölin hafa varðveist mjög vel.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ýmis gögn úr safni S.S.K. 1984

Í safninu eru handskrifuð og vélrituð, formleg og óformleg bréf og erindi, einnig skýrslur S.S.K., tvær þingsályktunartillögur og jólakort. Fundarboð fyrir aðalfund S.S.K. Fundardagskra og bókamerki er meðal gagna. Öll gögnin hafa varðveist vel.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ýmis gögn úr safni S.S.K. 1985

Handskrifuð, vélrituð og forprentuð pappírsgögn. Formleg og óformleg erindi og bréf, fundagerð aðalfundar S.S.K., bréf formanns S.S.K. til formanna kvenfélaganna í Skagafirði, og áskoranir til þingmanna, þakkarbréf og þingsályktunartillaga. Í safninu er einng silkiborði með prentaðri dagskrá afmælisfagnaðar vegna 90 ára afmælis Kvenfélags Sauðárkróks. Öll gögnin hafa varðveist mjög vel.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ýmis gögn úr safni S.S.K. 1991

Tölvuútprentuð pappírsgögn með formlegum og óformlegum erindum. Í safninu eru greinagerð um að auka minjagripa- og nytjalisframleiðslu í Skagafirði og Húnavatnssýslunum, einnig eru gögn um reglur um smáverkefnasjóð landbúnaðarins og fundarræða sem tengist samstarfi Jafnréttisráðs og K.Í. sem er ódagsett og án ártals en var með þessum gögnum og þess vegna leyft að vera þar áfram það er það sama með bækling frá Stígamótum og fleiri gögn.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ýmis gögn úr safni S.S.K. 1996

Formleg erindi til SSK frá Sigrúnu Ingibjörgu Arnardóttur á Akureyri vegna styrks til að læra þjóðbúningasaum, Húsmæðraskólanum á Hallormsstað og samtökum austfirskra kvenna. Bæklingur frá Kvenasögusafni Íslands. Önnur formleg erindi eru frá K.Í. auk annara skjala.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Niðurstöður 86 to 101 of 101