Sýnir 536 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,1 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1820-1836
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,7 x 16,3 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1898-1916.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1944-1964 og er merkt 1. bók.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1944-1964 og er merkt 2. bók.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 14,8 cm.
Bókin inniheldur einkum ljóð eftir þjóðskáldin og a.m.k. eina vísa er eftir Björn Pétursson frá Sléttu.
Með liggur minnisblað um skuldi bænda í Fljótum við Samvinnufélag Fljótamanna.
Ástand skjalanna er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,3 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur einkum ljóð, m.a. "Þið þekkið Fljót með ís og snjóinn..."
Kápu vantar á bókina og hún er óhrein.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur æviágrip Magnúsr Bjarnasonar, smásöguna Gamla fólkið eftir Huldu Stefánsdóttur og fleiri frásagnir og æviþætti.
Með liggur minnismiði um útvarpsþátt frá 1964.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21 x 15,9 cm.
Bókin inniheldur spurningar og svör, líklega skrifað upp úr útvarpsþáttum.
Kápu vantar á bókina.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 32,3 x 20,3 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaðarfróðleikur úr Fljótum og Siglufirði, að mestu í annála eða dagbókarformi.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaður fróðleikur um bændur í Holtshreppi 1900 og áratugina á eftir.
Ýmis ljóð koma við sögu, einkum eftirmæli.
Sagnaþáttur um fund Íslands og Ameríku. Nokkur atriði úr íslandssögunni, einkum á Sturlungaöld.
Nokkrir fróðleiksmolar úr spurningaþættinum sýslurnar svara sem var sendur út í útvarpi.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókinni eru uppskriftir af fundargjörðum UMF Holtshrepps frá 1919-1926, fróðleikur um blaðið Vísi sem félagið gaf út.
kafli úr sveitarlýsingu Holtshrepps árið 1900 eftir Hannes Hannesson, annáll 1937-1950 og fleiri frásagnir og ljóð úr Fljótum. M.a. eftir Hannes Hannesson.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1962

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1962. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja minnisblöð.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1969

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1969. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja minnisblöð.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1970

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1970. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja minnisblöð.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1971

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1971. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,0 cm.
Hún inniheldur frásagnir af landnámsmönnum (uppskriftir) m.a. Flóka Vilgerðarsyni, Hrafna-Flóka.
Kápuna vantar en ástand bókarinnar er að öðru leyti gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21,3 x 16,8 cm.
Bókin inniheldur aðallega uppskriftir úr útvarpsþáttum frá árinu 1947 en einnig fróðleik um ættir Péturs og vísitölu árið 1947.
Kápan er nokkuð óhrein en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gestabók 1964-1967

Gestabók í stærðinni 33,8 x 21,7 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Gestabók 1958-1960

Gestabók í stærðinni 32,1 x 20,5 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Gestabók 1961-1962

Gestabók í stærðinni 30,5 x 21,8 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Lísa og Pétur

Bókin er innbundin og er 18 x 12 cm að stærð.
Titill hennar er "Lísa og Pétur."
Höfundur Óskar Kjartasson.
Skv. leitir.is er bókin gefin út í Reykjavík 1931.
Útgefandi Ólafur Þ. Stefánsson. Prentuð í Ísafoldarprentsmiðju.
Bókin er nokkuð slitin.

Þóra Björg Guðmundsdóttir (1940-)

Leiðabók 1965-66

Bókinni er í stærðinni 21,8 x 13,7 cm.
Í hana eru skráðar áætlanir póst- og sérleyfisbíla 1965-66.
Ástand skjalsins er gott.

Póst- og símamálastjórnin

Dagbók 1943

Dagbók í stærðinni 13,5x9,8 cm.
Í hana eru skráðar ýmsar athugasemdir um veður o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1952

Minnisbók í stærðinni 11,0x7,4 cm.
Í hana eru skráðar ýmsar athugasemdir um veður o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1965

Minnisbók í A5 stærð með gormi.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1972

Minnisbók í A5 stærð með gormi.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1975

Minnisbók í A5 stærð með gormi.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Minnisbók 1950-1970

Minnisbók í stærðinni 13,5x9,6 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Ærbók 1958

Minnisbók í stærðinni 12,4x8,0 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Útgefið hefti í stærðinni 10 x 17,7 cm.
Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd eftir Snæbjörn Jónsson með formála eftir síra Einar Thorlacius prófast.
Gefið út í Reykjavík 1931 af Ísafoldarprentsmiðju.

Snæbjörn Jónsson

Sjerprentun úr Lögrjettu

Skýrsla í stærðinni 21,5 x 14, 6 cm.
Sjerprentun úr Lögrjettu.
Stefnuskrá Landvarnarmanna eftir Jón Þorláksson.
Viðlagasjóður eftir Civis.
Ísafold á Suðurnesjum. Bjefkafli að sunnan.
Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg. 1907.
Ritið er 16 bls að meðtalinni kápu.
Nokkuð skemmt af óhreindindum og upplitað.

Höfuðbók fyrir fyrirtæki og stofnanir

Bókin er innbundin höfuðbók. Í hana eru færðar upplýsingar um höfuðbók fyrir fyrirtæki og stofnanir, vinnubók fyrir einstaklinga, höfuðbók fyrir viðskiptamenn A-Þ og skilagrein Kreppulánasjóðs.

Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)

Höfuðbók 1921

Bókin er innbundin höfuðbók félagsins fyrir árið 1921. Með liggur nafnalisti á pappírsörk í folio broti, alls 4 síður.

Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)

Reglur um lyf

Smárit sem inniheldur reglur um lyf. Á titilsíðu stendur: "Reglur um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga. Útgefandi: Tryggingastofnun ríkisins. Reykjavík 1945:."

Sjúkrasamlag Haganeshrepps

52 húsamyndir

Bókin er 52 síður í A5 broti, auk kápu. Hún inniheldur 52 ljósmyndir af húsum, auk grunnteikninga. Texti grunnteikninganna er á ensku. Bókin er gefin út í Reykjavík af Haraldi Jónssyni byggingameistara.

Sólgarðaskóli

Tilkynning um fasteignamat 1972

Bókin er heftuð og er í A5 broti. í henni eru eyðublöð fyrir tilkynningar um fasteignamat og eru nokkur þeirra útfyllt. Á forsíðu eru skrifaðar ýmsar tölur, einhvers konar útreikningar.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignamat 1974

Bókin er heftuð er heftuð og kjallímd og er í folio broti. Í henni er útprentun af fasteignamati fyrir Akrahrepp árið 1974.

Fasteignamat Ríkisins

Niðurstöður 86 to 170 of 536