Sýnir 55092 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)**
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

31708 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Tímaritið Húsfreyjan

Efni bréfs: Bréf frá tímaritinu Húsfreyjunni er varðar boð um að senda greinar og fréttatilkynningar til tímaritsins. Handskrifuð undirskrift ritstjóra, Rutar Helgadóttur.

Vinnuvakan

Efni bréfs: Varðar Vinnuvökuna 22. - 23. mars 2003 í Varmahlíðarskóla.
Handskrifaðar undirskriftir: Guðrún Andrésdóttir og Ása Helgadóttir.

Fundarboð

Efni bréfs: Varðar fundarboð á aðalfund Sambands skagfirskra kvenna í Héðinsminni 25. apríl. Vantar ártal. Handskrifuð undirskrift Ingibjargar Hafstað.

Garðabær

Efni bréfs: Upplýsingar um starf Kvenfélagasambands Íslands. Meðfylgjandi er kynning og dagskrá Norræns kvennasambandsþings á Hótel Victoria, Stavanger í Noregi, 11. - 14. júní 2009, blað til athugunar við formannsskipti í kvenfélögum, boð, kynning og dagskrá

  1. landsþings Kvenfélagasambands Íslands á Hótel Stykkishólmi, 26. - 28. júní 2009. Einnig lög Kvenfélagasambands Íslands, tillögur til lagabreytinga fyrir landsþingið í Stykkishólmi og bréf þess efnis, dagsett í Reykjavík 24. mars 2009 og undirritað af laganefndinni, Sigurlaugu Viborg, Helgu Guðmundsdóttur og Ásu St. Atladóttur.

Sauðárkrókur

Efni bréfs: Varðar sameiginlegt átak héraðsskjalasafna og Kvenfélagasambands Íslands um söfnun skjala kvenfélaga um land allt. Handskrifuð undirskrift Unnars Ingvarssonar, héraðsskjalavarðar.
Meðfylgjandi er bæklingurinn Héraðsskjalasöfnin, Miðstöðvar heimilda um byggðalag þitt.

Sauðárkrókur

Efni bréfs: Varðar Vinnuvökuna, 28. - 29. mars 2009 í Varmahlíðarskóla. Handskrifaðar undirskriftir Vinnuvökunefndarinnar:
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir
Sigþrúður Sigurðardóttir
Birna E. Stefánsdóttir
Helga Haraldsdóttir

Vinnuvakan

Varðar Vinnuvökuna í Varmahlíðarskóla, 21. mars 2010.
Nefndin:
Eik Elfarsdóttir, Kvenfélagi Hólahrepps
Ingibjörg Ólafsdóttir, Kvenfélagi Hofshrepps
Jónína G. Gunnarsdóttir, Kvenfélagi Seyluhrepps
Sigríður M. Helgadóttir, Kvenfélagi Seyluhrepps
Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir, Kvenfélagi Akrahrepps

Reykjavík

Efni bréfs: Varðar verkefni barnablaðsins Æskunnar.
Handskrifaðar undirskriftir: Helgi Seljan, f.h. Velunnara Æskunnar, Elín Elísabet Jóhannsdóttir, ritstjóri Æskunnar og Karl Helgason, framkvæmdarstjóri Æskunnar ehf.

Hallveigarstaðir

Efni bréfs: Frá Kvenfélagasambandi Íslands. Varðar Leiðbeiningastöð heimilanna. Handskrifaðar undirskriftir Hjördísar Eddu Broddadóttur og Elfu Þorgrímsdóttur.

Hcab 2095

Efri röð frá vinstri: Hjalti Jónsson- Jón Helgason- Kristján Hansen- Haraldur Albertsson og Páll Jónsson. Fremri röð frá vinstri: Gunnlaugur Jónasson- Sigurjón Jónasson- Friðrik Friðriksson- Steingrímur Skagfjörð og Hallur Jónasson.

Hcab 2096

Hjalti Jónsson (efstur t.v.)- Flóvent M. Albertsson (efstur t.h.)- Garðar H. Hansen (í miðju t.v.)- Jón Helgason (í miðju t.h.)- Pétur Eiríksen (lengst t.h. m/hatt) og Steingrímur Skagfjörð. "Í malarkrús".

Hcab 2105

Ragnheiður Guðjónsdóttir hjúkrunarkona og kennari við málleysingjaskólann (í miðju). T.h. er mállaus stúlka sem heitir Sigríður og sú t.v. er óþekkt.

Sigríður Zoëga & Co Reykjavík

Hcab 2121

Þessar stúlkur unnu við árshátíð Iðnaðarmanna á Sauðárkróki árið 1954. Talið frá vinstri: Lára Þorsteinsdóttir- Gunnlaug Stefánsdóttir- Ingibjörg Jónsdóttir- Lilja Jónsdóttir- Hólmfríður Friðriksdóttir- Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Þuríður Pétursdóttir. Gefandi: Úr dánarbúi Sölva Sölvasonar- Sauðárkróki. 03.07.2002.

Hcab 2162

Talið frá vinstri: Margrét Stefánsdóttir- Kristján Guðmundsson og Guðmundur Jónsson. Starfsfólk hjá K.S. á Sauðárkróki. Eftirtaka. Gefandi: Kristján C. Magnússon- Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 2163

Talið frá vinstri: Margrét Stefánsdóttir- Kristján Guðmundsson og Guðmundur Jónsson. Starfsfólk hjá K.S. á Sauðárkróki. Eftirtaka. Gefandi: Kristján C. Magnússon- Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 2175

Dýrleif Árnadóttir húsfreyja á Sauðárkróki (1.f.v.) og Elenóra Jónsdóttir húsfreyja í Birkihlíð (1.f.h.). Ekki er vitað um nafnið á drengnum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 2213

Talið frá vinstri: Sigurmon Hartmannsson bóndi Kolkuósi- kona hans Haflína Björnsdóttir og dóttir þeirra Kristín Sigurmonsdóttir húsfreyja á Vöglum í Blönduhlíð. Gefandi: Úr dánarbúi Sigurbjargar Halldórsdóttur frá Brekkukoti. 28.05.2003.

Hcab 2227

Maríus Sölvason (1917-1994) verkamaður á Sauðárkróki (í miðju)- þeir sem eru með honum á myndinni eru óþekktir. Gefandi: Úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur- Sauðárkróki. 09.07.2003.

Hcab 2246

Talið frá vinstri: Ragnheiður Þorvaldsdóttir- Kári Steinsson- Hólmfríður Jóhannesdóttir- Aðalheiður Árnadóttir- Bjarni Sigfússon- Heiðbjört Óskarsdóttir- Ingólfur Jón Sveinsson- Pála Sveinsdóttir- Gunnlaug Stefánsdóttir og Dóra Magnúsdóttir. Myndin er tekin við Fögruhlíð á Sauðárkróki. Myndina tók Hulda Tómadóttir- Bræðratungu á Sauðárkróki. Gefandi: Eyþór Stefánsson- Sauðárkróki.

Hcab 2392

Efri röð frá vinstri: Katrín Gamalíelsdóttir og Birna Guðfinna Þorsteinsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Jóhanna Freyja Jónsdóttir- Guðrún Þorsteinsdóttir og María Þorsteinsdóttir. Gefandi: Úr dánarbúi Rögnvaldar og Ingibjargar Flugumýrarhvammi. 14.08.2006.

Hcab 2396

Börn Bjarna á Uppsölum frá vinstri: Kristín Bjarnadóttir- Egill Bjarnason (fremstur)- Halldór Bjarnason og Jónas Bjarnason. Gefandi: Úr dánarbúi Rögnvaldar og Ingibjargar Flugumýrarhvammi. 14.08.2006.

Hcab 2418

Guðmundur Pétursson- kona hans Kristjana Jónsdóttir og dóttir þeirra Sigmunda Viktoría Guðmundsdóttir. Þau fóru til Vesturheims 1888- frá Arnardal- Eyrarhreppi.

S. Grey Winnipeg

Hcab 2431

Talið frá vinstri: 1. Jónas Sveinbjörn Björgvin Lárusson. 2. Sigurlaug M. Jónasdóttir. 3. Ingibjörg Árnadóttir. Gefandi: Geirlaug Björnsdóttir. 30.04.2007. Úr dánarbúi Jóns Þ. Björnssonar og Þorbjargar Jónsdóttur- dóttur hans.

Jón J. Dahlmann (1873-1949)

Hcab 2436

Jóhannes Jóhannesson- kona hans Sæunn Steinsdóttir og börn þeirra. Sveinn Þorkell Jóhannesson (1.f.v.)- Jón Aðalsteinn Jóhannesson (1.f.h.)- Ragnar Ólafur Jóhannesson (í miðju) og Sigríður Huld Jóhannesdóttir (fremst í miðju). Gefandi: Geirlaug Björnsdóttir. 30.04.2007. Úr dánarbúi Jóns Þ. Björnssonar og Þorbjargar Jónsdóttur- dóttur hans.

Hcab 2453

Frá vinstri: Guðmundur Gunnarsson- Unnar Rafn Ingvarsson og Jón Helgi Arnljótsson (mjög hugsi). Íslandsmót skákfélaga- haldið í Rimaskóla í Reykjavík 13. okt 2007. Gefandi: Hörður Ingimarsson- Sauðárkróki. 29.11.2007.

Hcab 2455

Talið frá vinstri: Davíð Örn Þorsteinsson- Haraldur Hermannsson- Guðmundur Gunnarsson- Unnar Rafn Ingvarsson og Jón Helgi Arnljótsson. Íslandsmót skákfélaga- haldið í Rimaskóla í Reykjavík 13. okt 2007. Gefandi: Hörður Ingimarsson- Sauðárkróki. 29.11.2007.

Hcab 2341

Talið frá vinstri: Ingólfur Matthías Sigþórsson- Gunnlaug Gunnlaugsdóttir- Björn Gunnlaugur Sigþórsson og Baldur Sigþórsson. Gefandi: Tryggvi Guðlaugsson- Lónkoti.

Hcab 2342

Synir Sigurðar Einarssonar og Margrétar Þorsteinsdóttur- Hjaltastöðum í Blönduhlíð. Talið frá vinstri: Leifur Sigurðsson- Pétur Sigurðsson- Þorsteinn Sigurðsson og Hjalti Sigurðsson.

Sig. Guðmundsson

Hcab 2372

Guðmundur Harðarson (efstur)- Lilja Dóra Harðardóttir m(t.h.) og Sigríður Harðardóttir (yngst)- þau eru frá Ísafirði. Gefandi: Guðrún R. Rafnsdóttir- Sauðárkróki. 24.05.2006.

Leó Ljósmyndastofa- Ísafirði

Hcab 2376

Jón Stevenson (Guðjón) Stefánsson og kona hans Sigurrós Gísladóttir og dætur þeirra- Sigurlaug Jónsdóttir d. 11.10.1916 27 ára (eldri) og Oddný Onley Pembina- N-Dakota. Eftirtaka. Gefandi: Hörður Ingimarsson- Sauðárkróki. 29.05.2006.

Anderson Hallock Minn

Hcab 2378

Bogi Gíslason bóndi Syðra-Skörðugili og Ingibjörg Halldórsdóttir á handlegg. Horft til norðurs- Halldórsstaðabærinn. Eftirtaka. Gefandi: Hörður Ingimarsson- Sauðárkróki.

Hcab 2380

Snorri björn Sigurðsson f. 23.07.1950 (t.v.) og Árni Þór Friðriksson f. 21.02.1964. Búsettir á Sauðárkróki. Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki. 29.05.2006.

Hcab 2381

Jón Stevenson (Guðjón) Stefánsson og kona hans Sigurrós Gísladóttir og dætur þeirra- Sigurlaug Jónsdóttir d. 11.10.1916 27 ára (eldri) og Oddný Onley Pembina- N-Dakota. Eftirtaka. Gefandi: Hörður Ingimarsson- Sauðárkróki. 29.05.2006.

Anderson Hallock Minn

Hcab 2382

Oddný (Stevenson) Olney hjúkrunarfræðingur og sonur hennar Róbert (Bobby) Olney (yngri)- rak hljóðfærasölu og voru þar "gefnar" lexíur stúdenta- í SanFransisco. Gefandi: Hörður Ingimarsson- Sauðárkróki. 29.05.2006.

Hcab 2385

Þórdís Þorkelsdóttir húsfreyja Sjöundastöðum (t.v.)- 102 ára gömul- sá sem er með henni á myndinni er óþekktur. Eftirtaka. Eigandi myndar: Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir- Búsholti.

Hcab 2386

Jón Hilmar Ólafsson prentari í Reykjavík (t.h.) og Sigurður Rósant Ólafsson skrifstofumaður á Ísafirði (t.v.). Bræður frá Ísafirði. Gefandi: Úr dánarbúi Rögnvaldar og Ingibjargar Flugumýrarhvammi. 14.08.2006.

M. Simson- Ísafirði

Hcab 2389

Ástvaldur Einarsson (efri röð t.h.)- kona hans Sigurbjörg Pálsdóttir og barnabörn þeirra Sigurbjörg Ásta Hálfdánardóttir (t.v.) og Ástvaldur Guðmundsson (t.h.). Eftirtaka.

Hcab 1789

Talið frá vinstri: Unnar Rafn Ingvarsson (1968-) skjalavörður Sauðárkróki- Páll Snævar Brynjarsson (1966-) og Björn Sigurbjörnsson skólastjóri Sauðárkróki. Myndin er tekin á málverkasýningu Ástu Pálsdóttur í Safnahúsinu á Sauðárkróki árið 1997. Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki.

Hcab 1865

Ástvinir Margrétar Pétursdóttur Sauðárkróki við kistu hennar- frá vinstri: Ludvig C. Magnússon og Kristján C. Magnússon- Lára Ólafsdóttir- Reynir Ludvigsson- Lára I. Magnúsdóttir- Pála Sveinsdóttir- Sara Sigurðardóttir- Kristján Guðmundsson og Bryndís Sigurðardóttir. Gefandi: Úr dánarbúi Eyþórs Stefánssonar- Sauðárkróki. 20.06.2000.

Hcab 1877

Talið frá vinstri: Svafa Kristinsdóttir- Gottfreð Kristinsson og Sigrún Kristinsdóttir- börn Kirstins Hafstein og Maríu konu hans. Þau eru búsett á Akureyri. Gefandi: Björn Jónsson- rafvirki- Sauðárkróki. 05.10.2000.

Elfelt, Kaupmannahöfn

Hcab 1878

Eggert Briem sýslumaður á Sauðárkróki og kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Auðkúlu. Börnin eru Gunnlaugur Eggertsson Briem (1903-1999) ráðuneytisstjóri Rvk. og Sigríður Eggertsdóttir Briem (1901-1998) kennari Rvk.

Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Hcab 1880

Sveinn Jónsson Hóli í Sæmundarhlíð- Hallfríður Sigurðardóttir kona hans og börn þeirra. Efst standa Sigríður Sveinsdóttir (t.v.)- Mínerva Sveinsdóttir- Jón Sveinsson (1.f.v.)- Sigurður Sveinsson (miðju efst)- Guðmundur Sveinsson (miðja fremst) og Ingibjörg Sveinsdóttir (1.f.h.). Gefandi: Hulda Ásgrímsdóttir- Reynimel 72- Reykjavík. 27.08.1997.

Björn Pálsson (1862-1916)

Hcab 1937

Gísli Felixson- Sauðárkróki (t.v.) og Steingrímur Skagfjörð Felixson (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Margrétar Björnsdóttur og Björns L. Jónssonar- Stóru-Seylu. 08.05.2001.

Niðurstöður 2296 to 2380 of 55092