Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-310

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Bardagasena þar sem tveir menn berjast með sverð - exi og skildi á lofti. Fleira fólk má sjá berjast í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-314

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Myndefnið er líklegast Flugumýrabrenna. Til vinstri er maður á hesti ásamt fleiri mönnum. Til vinstri ber Kolbeinn Grön Ingibjörgu Sturludóttur frá brunanum. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-316

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á blaðinu eru ýmsar skissur af fólki - biskupum - mönnum á hestbaki eða mönnum sem eru að stíga á/af baki. Einnig eru teikningar af Hólum í Hjaltadal. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-319

Myndirnar tvær eru hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Til vinstri eru nokkrir víkingar á víkingaskipi úti á hafi. Í bakgrunni má sjá glitta í fjöll. Til hægri sigla tveir til þrír menn á litlum bát. Myndirnar gætu verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-320

Skissan er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Hópur vopnaðra manna er umhverfis Hóladómkirkju í Hjaltadal. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-324

Teikningin er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Atriði úr Örlygsstaðabardaga. JG skrifar fyrir neðan mynd: „Sturla verst í gerðinu“. Myndin er frá 1984.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-328

Skissa af bókakápu Þurrt og blautt að vestan - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs - sem kom út árið 1990. Á skissunni er skógur og fyrir miðju er mynd af flöskum. Á blaðinu standa ýmsar upplýsingar.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-333

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 og Þurrt og blautt að vestan frá 1990. Báðar eru endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tvennar skissur af andliti drengs (þá líklega ungum Birni).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-334

Skissan er fyrir bókina Þurrt og blautt að vestan frá 1990. Endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geris. Á blaðinu stendur: „ÞURRT OG BLAUTT“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-342

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar klifra uppá ísjaka. Í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju og Nafirnar. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 41.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-343

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Fólk á hestbaki. Drengur situr fyrir framan fullorðna manneskju á hestinum. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 18.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-347

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Á myndinni sést baksvipur fimm drengja sem spræna á bryggju. Á myndinni stendur: „Pissukeppni“ en fyrir neðan hana stendur: „No. 11.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-348

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Hávaxinn gamall maður með staf klappar ungum dreng á kollinn. Í bakgrunni er hús. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 27.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-353

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur á bryggju. Í bakgrunni má sjá fólk afferma báta sem koma frá skipi sem er lengra úti á hafi. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 8.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-355

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tveir drengir sitja á hól eða hrúgu. Í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju. Á myndinni stendur: „Kúkur“ en fyrir neðan hana stendur: „No. 12.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-360

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Mynd af Sauðárkróki. Þarna má sjá Sauðárkrókskirkju og líkfylgd er á leið upp Nafirnar. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 38.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-363

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Portrett af dreng. Fyrir neðan mynd stendur: „Á Titilblað.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-367

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur aðstoðar mann við að smíða tunnu. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 5“. Myndin er á sama blaði er önnur mynd (JG 368).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-371

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tveir drengir synda undan svönum. Í bakgrunni má sjá Mælifellshnjúk. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 39“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-376

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar að skylmast á Sauðárkróki. Í bakgrunni sést kirkjan. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 9“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-381

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan virðist vera af fjöru og er mjög lík þeirri mynd sem endaði á kápu bókarinnar. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-383

Á myndinni er dökklædd manneskja sem stendur við sjávarsíðuna en sjórinn er grænleitur. Myndin er líklega hluti af svokallaðri svörtuseríu Jóhannesar Geirs - þar sem myndefnin eru svipmyndir úr æsku hans á Króknum.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-385

Landslagsmynd þar sem fjall er í bakgrunni. Í heildina eru myndin fremur gul- og bláleit. Myndin gæti verið frá 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-389

Mynd af torfbæ ásamt torfkirkju undir háu fjalli - óvíst hvar. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-394

Lítil skissa af tré. Skissan var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-400

Teikning af grein og köngli grenitrés. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-406

Leiðbeiningar um hvernig ber að gróðursetja tré sýnd í tveimur þáttum. Í fyrsta hlutanum er sýnt hvernig hakanum er rekið í jörðina en í þeim seinni gróðursetur drengur tré. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-409

Teikning sem sýnir veðurfar í nokkrum þáttum og einnig útskýringarmynd um trjáhringi. Þar stendur: „Sumarviður. Vorviður. 1 árs vokstu. Árhringar“. Á veðurfarsmyndunum eru tvær sem sýna sól - ein sýnir rigningu og ein heiðskýrt. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-410

Teikning sem sýnir veðurfar eftir árstíðum í nokkrum þáttum: apríl - maí - júní - ágúst - sept. og okt. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-412

Skissur af grenitrjám og ungum dreng gróðursetja tré. Á blaðinu er búið að skrifa niður ýmsar upplýsingar. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-421

Myndaþáttur sem sýnir veðurfar eftir árstíðum. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-425

Myndefnið er bátahöfn undir fjalli - óvíst hvar. Snjór er enn í giljum fjallsins. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-427

Götumynd þar sem fyrir miðju er hvítt hús með rauðu þaki. Staðsetning ókunn en mögulega í Þingholtunum í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-430

Húsaþyrping á Sauðárkróki - horft er af Nöfunum yfir sjávarsíðuna. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-433

Baksvipur konu sem heldur utan um barn og horfir yfir líklega vatn eða fjörð. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-435

Mynd ef höll - líklega einhverri af dönsku konungshöllunum. Á myndinni er danski fáninn og til vinstri á mynd má sjá merki dönsku krúnunnar á höllinni. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum í Kaupmannahöfn - 1948-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-441

Portrett líklega af klassískri styttu. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-443

Portrett líklega af klassískri styttu. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-450

Mynd af einhverskonar grind sem er áföst við hús og á henni stendur köttur. Í bakgrunni má sjá hafið. Ólíklegt er að myndin er eftir Jóh.Geir. Myndin gæti verið frá árunum 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-453

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Maður í herklæðum situr á hestbaki. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-455

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Baksvipur manns í herklæðum sem situr á hestbaki. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-461

Portrettmynd af öldruðum manni - óvíst hverjum. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-470

Skissa af manni sem situr við málningatrönur og málar - mögulega sjálfsmynd. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-481

Atvinnulífsmynd þar sem menn eru við störf á höfn - skip eru í bakgrunni og fugl flýgur yfir. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-499

Fremur dökkleit mynd af trjám þar sem berar greinarnar eru áberandi. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-503

Landslagsmynd - líklega hjá Elliðárlóni. Vinstra megin má sjá lónið og þar handan má sjá yfir Reykjavíkurborg. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-509

Hestar á beit í haga - óvíst hvar. Forgrunnurinn er fremur grænleitur en bakgrunnurinn er bláleitur. Myndin er frá 1978.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-513

Landslagsmynd þar sem sólin er sest á bakvið fjöll. Litaskema myndarinnar í heild er fremur rauðleit. Myndin gæti verið frá 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-516

Bátur í slipp - teiknaður á bláan pappír. Myndin er frá annað hvort 1978 eða 1979.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-518

Landslagsmynd þar sem sjá má fjall og fjöru. Á skissunni er sjórinn gráleitur en fjallshlíðin blá og bleik. Í forgrunni er grænt gras. Á bakhliðinni er gróf skissa af hesti á beit. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-522

Maður stendur á palli vörubíls. Bæði hlið pallsins á vörubílnum og tunnan - sem stendur fyrir neðan hann - eru skær appelsínugul. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-529

Horft á borgarljós í myrkri handan við fjörð - óvíst hvar en mögulega er horft á Reykjavík frá Kjalarnesi. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-539

Tveir hestar á beit í landslagi - annar grár en hinn rauður. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-544

Landslagsmynd með lágum runnagróðri í forgrunni en fjöllum í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-545

Í forgrunni er húsaþyrping en í bakgrunni má greina húsaþök í þéttbýli og þar handan eru fjöll. Staðsetning ókunn en mögulega Heiðmörk með Esjuna í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-547

Landslagsmynd þar sem í bakgrunni er bláleitt fjall en forgrunnurinn er brúnleitur. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-549

Nærmynd af gráleitri á og einnig sést yfir á hinn bakka hennar - fyrir miðju eru tvö grjót. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-550

Landslagsmynd af litlum foss og fjöll eru í bakgrunni. Myndefnið er líklega frá Þingvöllum. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-555

Mynd af tveimur til þremur bátum sem liggja á landi í fjöru í litlum vog. Staðsetning ókunn. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-556

Ókláruð skissa af nokkrum kúm á beit. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-565

Horft yfir lítinn vog eða fjörð. Í forgrunni er grjót - mögulega varnargarður og handan við voginn er lítið fjall. Staðsetningin er ókunn. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-568

Landslagsmynd þar sem horft er yfir fjörð og á fjöll sem þar eru. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-569

Skissa af bát í höfn við þröngan fjörð - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-570

Mynd sem virðist vera af iðnaðarhverfi. Hægra megin er stendur rautt hús og einnig má sjá tvenna ljósastaura. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-572

Horft yfir landslag og reyk sem kemur upp úr stromp í fjarska. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-575

Hálfkláruð abstrakt-mynd. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-576

Skissa af trjálundi að nóttu/kveldi. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-577

Landslagsmynd þar sem horft er yfir vatn í forgrunni og handan við það eru nokkrir staurar á hæð. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-579

Manneskja og hestur standa framan við torfbæ og önnur hús. Í bakgrunni má mögulega sjá húsaþök í þéttbýli. Staðsetning ókunn en mögulega Árbæjarsafn. Myndin virðist vera frá 1978.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-581

Nokkur skip standa í slipp - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-589

Landslagsmynd þar sem horft er yfir runnagróður. Myndin er frá 1981.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-593

Bátur stendur fremur hátt á landi í fjöru og í bakgrnni má sjá sérkennilegt fjall - mögulega Keilir. Myndefnið gæti því verið úr höfuðborgarsvæðinu. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-594

Myndefnið er rafmagnsmöstur í landslagi - óvíst hvar. Í forgrunni er vegur. Myndin er frá 1981.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-599

Skissa af manneskju og hund á milli húsa - líklega við sjávarsíðuna - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-600

Landslagsmynd með brúnleitri jörð í forgrunni en fjöll í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-618

Módelteikning af naktri konu sem situr með aðra hendi á læri sér. Konan er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-619

Gróf skissa af nöktu módeli. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-626

Módelteikning vangasvip konu sem virðist vera í þunnum kjól. Konan á myndinni er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-630

Módelteikning af bakhluta tveggja naktra kvenlíkama. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-633

Módelteikning bringu og hluta af höfuði á nöktum karlmanni. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-634

Skissa af manni sem liggur á gólfi. Í bakgrunni sést kaffiborð og stólar. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-636

Teikning af konu sem handleikur efni/teppi fyrir utan torfbæ. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-637

Módelteikning af nöktum kvenlíkama þar sem konan heldur hári sínu uppi. Konan gæti mögulega verið Ásta Sigurðarsóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-641

Á blaðinu eru fjórar skissur. Ein er af naktri konu sem liggur fyrir - önnur af hesti fyrir utan torfbæ - þriðja er hluti af húsi og sú síðasta er mjög gróf rissa af ketti lepja mjólk. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-645

Skissa af tveim hestum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 171 to 255 of 1546