Sýnir 254 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fréttabréf UMSS

Fréttabréfið er 20 síður í A5 broti, fjölritað.
Það er merkt 1. fréttabréf og er gefið út í mars 1977.
Það varðar starfsemi sambandsins.
Ástand skjalsins er gott.

UMSS (1910-

Fréttabréf UMSS

Fréttabréfið er 4 síður í A5 broti, fjölritað.
Það er gefið út í í júní 1979.
Það varðar starfsemi sambandsins.
Með liggur auglýsing um stöðu húsvarðar við félagsheimilið Miðgarð.
Ástand skjalsins er gott.

UMSS (1910-

Kirkjukvöld 1981

Dagskráin er ljósrituð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún er frá kirkjukvöldi sem haldið var í Sauðárkrókskirkju í Sæluviku 1981.
Ástand skjalsins er gott.

Sauðárkrókskirkja

Kirkjukvöld 1982

Dagskráin er ljósrituð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún er frá kirkjukvöldi sem haldið var í Sauðárkrókskirkju í Sæluviku 1982.
Ástand skjalsins er gott.

Sauðárkrókskirkja

Samsöngur

Tónleikaskrárin er prentuð á fjórar pappírsarkir í A4 stærð, alls 16 síður í A5 broti.
Hún er frá samsöng Skagfirsku söngsveitarinnar 1982.
Ástand skjalsins er gott.

Skagfirska söngsveitin (1970-)

Blaðaúrklippa

Blaðaúrklippa af síðustu bæjarstjórn Sauðárkróks. Frá vinstri Sigríður Gísladóttir (staðgengill Önnu Kristínar Gunnarsdóttur, Alþýðubandalag), Steinunn Hjartardóttir (forseti Bæjarstjórnar, Sjálfstæðisflokkur) , Björn Sigurbjörnsson (Alþýðuflokkur, skólastjóri Gagnfræðaskólans), Björn R. Brynjólfsson (Framsóknarflokkur, Gæðastjóri Loðskinn), Hilmir Jóhannesson (F.listi), Herdís Á. Sæmundardóttir (Framsóknarflokkur, staðgengill Stefáns Loga Haraldssonar).

Minnispunktar

Gluggaumslag.
Báðu megin að umslagið eru ritaðar upplýsingar sem snúa að ættfræði og sögu.
Upplýsingarnar virðast teknar upp úr bók.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Ljóðið Hótel jörð

Ljóðið Hótel jörð eftir Tómas Guðmundsson.
Ljóðið er handskrifað á línustrikaða pappírsörk í A5 stærð með rithönd Marteins Steinssonar.
Ástand skjalsins er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Málverkasýning Páls Sigurðssonar

Sýningarskráin er fjölrituð á pappírsörk í stærðinni A4. Með liggur listi yfir verk í eigu Listasafns Skagfirðinga.
Skráin er frá sýningu Páls í Safnahúsinu á Sauðárkróki í september 1981.
Ástand skjalsins er gott.

Páll Sigurðsson (1944-

Stefnuyfirlýsing

Yfirlýsingin er 8 fjölritaðar síður í A4 broti.
Hún varðar stefnumál K-listans fyrir bæjarstjórnarkosningar á Sauðárkróki 1986.
Ástand skjalsins er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Áfram Ísland

8 síðna blað, prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti.
Varðar framboð Alberts Guðmundssonar til forseta árið 1980.
Ástand blaðsins er gott.

Þjóðkjör 3. tbl

Þjóðkjör, blað stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen, 3. tbl.
Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Forsetakjör

Forsetakjör, blað stuðningsmanna Kristjáns Eldjárn
Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Ný kynslóð

Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
Varðar framboð Kristjáns Eldjárns til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Einherji 2. tbl 55. árg.

Einherji, blað Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi.

  1. tbl 55. árg
    Blaðið er 16 bls. prentað á dagblaðapappír, í dagblaðabroti.
    Ástand skjalsins er gott.

Framsóknarflokkurinn (1916-)

Framtíðin

Framtíðin, blað framsóknarmanna á Sauðárkróki.
Blaðið er vélritað á 5 pappírsarkir í foliostærð.

Framsóknarflokkurinn (1916-)

Krókstíðindi 1. tbl

Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabróti, alls 8 síður.
Á meðfylgjandi miða kemur fram að aðeins tvö tölublöð hafi komið út.
Ástand skjalsins er gott.

UMSS (1910-

Skólatrall

Blaðið er fjölritað á 21 pappírsörk í folio stærð.
Gefið út í tilefni af árshátíð Barnaskóla Sauðárkróks 1983.
Ástand skjalsins er gott.

UMSS (1910-

Leikskrá Rekkjan

Leikskráin er fjölrituð og er 58 síður í A5 broti.
Hún er frá uppsetningu Rekkjuflokksins á Rekkjunni árið 1962.
Ástand skjalsins er gott.

Rekkjuflokkurinn

Skagfirskir málarar

Sýningarskráin er fjölrituð á pappírsörk í stærðinni A3.
Skráin er frá sýningu á verkum skagfirskra málara í Safnahúsinu á Sauðárkróki árið 1971.
Formála að sýningarskrá ritar Indriði G. Þorsteinsson.
Ástand skjalsins er gott.

Elías Björn Halldórsson (1930-2007)

Kirkjukvöld 1983

Dagskráin er prentuð á pappírsörk í stærðinni 34,8x26,5 cm.
Hún er frá kirkjukvöldi sem haldið var í Sauðárkrókskirkju í Sæluviku 1983.
Ástand skjalsins er gott.

Sauðárkrókskirkja

Happdrættismiði

Happdrættismiði úr Sæluvikuhappdrætti Lionsklúbbs Sauðárkróks.
Aftan á miðann eru ritaðar ættfræðiupplýsingar.

Lionsklúbbur Sauðárkróks (1964 - )

Stefnuyfirlýsing

Yfirlýsingin er 6 fjölritaðar pappírsarkir í 4 stærð.
Hún varðar stefnumál K-listans fyrir bæjarstjórnarkosningar á Sauðárkróki 1982.
Ástand skjalsins er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Niðurstöður 171 to 254 of 254