Sýnir 447 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Yfirlýsing

Handskrifuð yfirlýsing sem varðar umrætt dómsmál. Skrifuð á línustrikaðan pappír í A5 stærð.

Pétur Valdimarsson (1896-1973)

Minnisbók

Minnisbók með þykkri kápu í stærðinni 10x16,3 sm.
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Reikningsbók í stærðinni 13,1x20,4 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Stílabók í stærðinni 16x20,2 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Reynsla um ormalyf

Óinnbundið hefti.
Reynsla um ormalyf 1933-1935 eftir Níels P. Dungal.
Sérprentun úr Búnaðarritinu.
Gefið út í Reykjavík af Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg árið 1936.
18,6x12,5 sm

Níels P. Dungal

Almanak 1922

Skjalið er eftirrit af almaki HÍ. 4 pappírsarkir, bundnar í miðju með snæri og samanbrotnar.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00251
  • Safn
  • 1890-1971

Safnið inniheldur ýmis skjöl úr fórum Valdemars, einkum reikninga, skattagögn, bréf, búfjárbókhald og ýmis smárit.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1949

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1955

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skattmat 1964

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Verðlag 1928

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bréf Ísafoldar til Valdemars Guðmundssonar

Bréfið er vélritað á bréfsefni Ísafoldar, pappírsörk í A4 stærð. Það varðar störf Valdemars við innheimtu fyrir blaðið Ísafold.Bréfinu fylgir vélritaður nafnalisti yfir áskrifendur í Akrahreppi og umslag merkt Ísafold, stílað á Valdemar.

Valtýr Stefánsson (1893-1963)

Fylgibréf

Pappírsspjald, fylgibréf með bögglasendingu. Stílað á Valdemar Guðmundsson, stimplað og frímerkt.

Póstur og sími

Minnisbók

Innbundin minnisbók í stærðinni 7,5x10,9 sm. Gefin út af Kaupfélagi Skagfirðinga.
Inniheldur ýmsa minnispunkta um búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Ljóðmæli

Óinnbundin bók.

Ljóðmæli / Hjálmar Jónsson frá Bólu ; Jónas Jónsson gaf út
Hjálmar Jónsson 1796-1875 (frá Bólu)
Reykjavík : Menningarsjóður, 1942
Íslensk úrvalsrit
xlvii, 112 bls. : teikningar ; 18 sm.

Hjálmar Jónsson (1796-1875)

Niðurstöður 171 to 255 of 447