Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-375

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur stendur fyrir framan bát sem kallast Garðar SK22. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 37“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-378

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Löng röð hunda - fremst í röðinni er drengur sem rekur hundana áfram. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 20“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1063

Teikning af dreng sem stendur fyrir framan skip í naust. Samskonar mynd er á bls. 53 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1065

Skissa af drengjum í pissukeppni á bryggju. Samskonar mynd er á bls. 25 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1067

Skissa af dreng sem stendur fyrir framan fullorðinn mann. Svipuð mynd er á bls. 185 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1073

Skissa af dreng aðstoða beykir að smíða tunnu. Samskonar mynd er á bls. 66 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1178

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1179

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1181

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1182

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1185

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1189

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1190

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1192

Skissa af fólki hlusta á götupredikara (Runka) og í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju. Samskonar mynd er á bls. 167 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1193

Skissa af fólki hlusta á götupredikara (Runka) og í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju. Samskonar mynd er á bls. 167 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1195

Skissa af manneskju á hesti sem hoppar yfir girðingu. Samskonar mynd er á bls. 186 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1201

Skissa af manni standa yfir öðrum manni sem grefur skurð. Á myndinni stendur: „Móvit“.Samskonar mynd er á bls. 170 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1202

Skissa af drengjum standa uppi á ísjaka með Sauðárkróksbæ í bakgrunni. Samskonar mynd er á bls. 127 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1206

Skissa af manni keyra heyvagn - í bakgrunni má sjá Reynisstað. Samskonar myndefni er á bls. 215 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1214

Skissa af fólki á dansleik. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1219

Skissa af bát með segli með mynd af hjartagosa. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1221

Skissur af þrennum bátum. Samskonar mynd er á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1222

Skissa af krökkum skíða niður Nafirnar á Sauðárkróki - í forgrunni má sjá húsið Villa Nova. Samskonar mynd er á bls. 133 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1225

Gróf skissa af hermönnum stíga á bryggju á Sauðárkróki. Samskonar myndefni er á bls. 223 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1232

Teikning af mönnum róa bát útá hafi í ólgusjó. Efst á myndinni er hluti af teikningu af dreng sem hefur verið rifin. Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1234

Skissa af dreng ýta á undan sér tunnu. Samskonar myndefni er á bls. 236 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1240

Þrennar skissur eru á blaðinu. Tvennar sýna menn róa bát útá hafi í ólgusjó. Þriðja myndin er af tveimur manneskjum hjóla á bryggju í óveðri. Á blaðinu stendur: „Kúvending. Klóaustur [?]“. Samskonar myndir eru á bls. 165 og 118 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1243

Teikning af dreng sem krýpur fyrir neðan við fálkahreiður. Samskonar myndefni er á bls. 210 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1244

Teikning af dreng sem krýpur fyrir neðan við fálkahreiður. Samskonar myndefni er á bls. 210 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1248

Teikning af dreng standa framan við skeggjaðann mann handan við afgreiðsluborð í verslun. Myndin var límd á blað - á því blaði stóð: „No. 13.“ og ath. endurteikna“. Samskonar mynd er á bls. 177 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1249

Teikning af sög á borði. Samskonar myndefni er á bls. 85 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1252

Skissa af fjölda fólks við störf úti á Eyri á Sauðárkróki. Samskonar mynd er á bls. 236-237 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1255

Fjórar skissur eru á blaðinu úr bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Myndin efst til vinstri er af dreng reka á undan sér tunnu - höfuðið vantar á drenginn þar sem horn blaðsins hefur verið rifið af. Myndefnið var birt á bls. 236. Skissan í efra hægra horni blaðsins er af dreng sem krýpur fyrir neðan fálkahreiður. Myndin var birt á bls. 210. Skissan í neðra hægra horni blaðsins er af tveimur mönnum á bát í ólgusjó. Myndefnið var birt á bls. 165. Fjórða myndin - í neðra vinstra horni blaðsins - er af leikriti. Myndin var birt á bls. 255. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-120

Auglýsingaspjald af manni á Sauðárkróki. Í bakgrunni má sjá kirkjuna í gamla bænum. Á spjaldinu stendur „Glampar á götu. [...?]“ Samskonar mynd er á forsíðu bókarinnar Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1176

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1177

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1184

Tvennar skissur af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Á milli þeirra má sjá skissu af auga. Teikningin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er teikningin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1186

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1188

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1203

Skissa af krökkum á skautum. Samskonar mynd er á bls. 125 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1204

Skissa af fólki á bryggju á leið útí skip. Samskonar mynd er á bls. 241 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1207

Skissa af manni keyra heyvagn - bakgrunni má sjá Reynisstað. Samskonar mynd er á bls. 215 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1210

Skissa af leiksýningu. Samskonar mynd er á bls. 255 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1215

Skissa af bát. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1216

Skissa af bát með segli. Á blaðinu stendur: „Stækka spil. Hjartagosi.“ Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1229

Tvennar skissur af dreng. Myndirnar er líklega skissaðar fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1231

Skissa af krökkum í stríðsleik í húsagarði. Samskonar myndefni er á bls. 103 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1235

Skissa af dreng ýta á undan sér tunnu. Samskonar myndefni er á bls. 236 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1238

Teikning af dreng róa bát útá hafi og maður veiðir fisk. Á myndinni stendur: „Útfæra betur. Steinbít ofl.“ Samskonar mynd er á bls. 169 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1242

Teikning af dreng sem krýpur fyrir neðan við fálkahreiður. Samskonar myndefni er á bls. 210 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1250

Teikning af smíðaverkfærum á borði. Samskonar myndefni er á bls. 85 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1251

Teikning af smíðaverkfærum á borði. Samskonar mynd er á bls. 85 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1253

Skissa af fjölda fólks við störf úti á Eyri á Sauðárkróki. Samskonar mynd er á bls. 236-237 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1254

Tvennar skissur eru á blaðinu. Efri myndin er af Sauðárkróki. Fyrir neðan hana stendur: „Hugsað djúpt.“ Neðri myndin er af dreng og marga hunda hlaupa í röð - í bakgrunni má sjá Drengey og Málmey. Fyrir neðan myndina stendur: „Hunda hirðir.“ Samskonar mynd og er sú neðri er á bls. 42-43 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs - en sú efri var ekki birt í bókinni. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1256

Fjórar skissur eru á blaðinu úr bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Myndin í efra vinstra horni er af dreng flýja undan manni á hesti. Myndefnið var birt á bls. 32. Skissan í efra hægra horni blaðsins er af dreng standa framan við hesta sem hlaupa um götur Sauðárkróks. Myndin var birt á bls. 11. Skissan í neðra hægra horni blaðsins er af dreng í kassa sem flýtur við bryggju og fyrir neðan myndina stendur: „Farið til Þýskalands“. Myndefnið var birt á bls. 17. Fjórða skissan - í neðra vinstra horni blaðsins - er af drengjum synda undan trylltum svönum. Myndin var birt á bls. 48-49. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1257

Fjórar skissur eru á blaðinu úr bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Myndin í efra vinstra horni er af dreng standa framan við brennandi hús. Fyrir neðan myndina stendur: „út kröfur. Villa Nova.“ Myndefnið var birt á bls. 5. Skissan í efra hægra horni blaðsins er af dreng standa framan við gamlan mann. Samskonar myndefni var birt á bls. 185. Skissan í neðra hægra horni blaðsins er af dreng ganga með fullorðum manni og konu. Fyrir neðan myndina stendur: „Fólk á Króknum“. Myndin var ekki birt í bókinni. Fjórða skissan - í neðra vinstra horni blaðsins - er af dreng á bryggju. Fyrir neðan myndina stendur: „Bisað á bakkanum (bryggjunni).“ Myndin var birt á bls. 48-49. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-325

Mynd sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Á myndinni heldur drengur á lítilli skútu og í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju. Myndin var á kápu bókarinnar.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-345

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur stendur við búðarborð en handan við borðið stendur kaupmaður við vog. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 13.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-350

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur fleytir skútu í sjóinn. Í bakgrunni má sjá Málmey og Þórðarhöfða. Á myndinni stendur: „Skútan mín.“ en fyrir neðan hana stendur: „Lagfæra eða fella út rammann. No. 7.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-351

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur stendur á götu á Sauðárkróki og reykur stígur úr húsi hægra megin við hann. Í bakgrunni má sjá Tindastól. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 36.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-361

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Maður á baki hests sem er á stökki. Í bakgrunni má sjá kindur í gerði. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 26.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-364

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur hleypur undan hestamanni - sem kemur annaðhvort úr þoku eða er draugur. Fyrir neðan mynd stendur: „No.19.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-366

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur flýr undan kríum. Á myndinni stendur:„Stolið kríueggjum“ en fyrir neðan hana stendur: „No. 34.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-368

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur ræðir við skósmið. Á myndinni stendur:„Dóri skó“ (Halldór Jónsson) en fyrir neðan hana stendur: „No. 6“. Myndin er á sama blaði er önnur mynd (JG 367).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-369

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur flýr undan erni. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 17“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-373

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar leika sér í snjó í gili. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 32“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-379

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Hestastóð hleypur um götur Sauðárkróks. Í forgrunni er lítill drengur en bakgrunni í má sjá Sauðárkrókskirkju. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 2“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1058

Skissa af dreng sem flýtur í kassa á sjónum og róir með spýtu. Samskonar mynd er á bls. 17 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1068

Gróf skissa af dreng sem flýtur í kassa á sjónum og róir með spýtu. Samskonar mynd er á bls. 17 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1069

Skissa af dreng að ræða við skósmið. Á myndinni virðist standa: „Rennibekkur“. Svipuð mynd er á bls. 68 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1060

Gróf skissa af krökkum á leika sér í snjó. Mynd í samskonar stíl á bls. 122 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1061

Teikning af dreng sem stendur fyrir framan bát í naust. Samskonar mynd er á bls. 53 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1062

Tvennar teikningar sem eru eins og myndir sem birtar voru í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Efri myndin er af dreng sem spennir boga og er samskonar og sú sem var birt á bls. 111. Neðri myndin er af dreng sem róir bát ásamt fullorðnum manni sem veiðir fisk - sú mynd er eins og sú sem var birt á bls. 169. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1194

Skissa af krökkum skíða niður nafirnar á Sauðárkróki - í forgrunni má sjá húsið Villa Nova. Samskonar mynd er á bls. 133 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1196

Skissa af kassabíl. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1197

Skissa af dreng í bakarí og ræðir við bakarann sem er handan við afgreiðsluborðið. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1198

Skissa af fólki í bakarí beggja megin við afgreiðsluborðið. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1200

Skissa af fólki á ferð á hestbaki. Samskonar mynd er á bls. 205 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1205

Skissa af dreng ræða við mann á verkstæði. Samskonar mynd er á bls. 59 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1212

Skissa af dreng ræða við gamlan mann. Á myndinni stendur: „Gef mér aura.“ Samskonar mynd er á bls. 255 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1217

Skissa af bát með tvö möstur og stýrishús. Á blaðinu stendur: „Möstur framar.“ Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1224

Gróf skissa af hermönnum stíga á bryggju á Sauðárkróki. Á myndinni eru ýmsar athugasemdir. Samskonar myndefni er á bls. 223 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1226

Skissa af hermönnum stíga á bryggju á Sauðárkróki. Samskonar myndefni er á bls. 223 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1227

Skissa af krökkum leika sér í snjó. Samskonar myndefni er á bls. 122 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1230

Skissa af dreng sem stendur á götu Sauðárkróks. Á myndinni stendur: „Glampar í götu.“ Myndin er birt á kápu bókarinnar Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 171 to 255 of 1546