Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1545 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-1174

Landslagmynd af Skagafirði - þar sem sjá má Drangey og Hegranesið. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1173

Mynd af torfbæ í landslagi. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1171

Skissa af rauðklæddri manneskju ganga eftir veg í myrkri - í bakgrunni má sjá ljósastaura. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1170

Skissa af tveimur beljum - þar sem önnur liggur en hin stendur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1169

Skissa af manni og konu ræða saman - á milli þeirra er hestur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1168

Maður á hestbaki teymir annan hest eftir vegi. Í bakgrunni má sjá tvo svani - stífluna í Elliðá og Breiðholtið. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1167

Landslagsmynd þar sem horft er útá haf og á gullið skýjafar. Myndin er frá árinu 1978.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1166

Teikning af torfbæ. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1165

Landslagsmynd líklega af Blönduhlíðarfjöllum og með Héraðsvötn í forgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1164

Litrík mynd af bakhúsum - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1163

Mynd af skipi sigla inn vog - líklega Elliðárvog í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1162

Sólsetur í Reykjavík - þar sem horft er yfir húsaþök. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1161

Litrík götumynd - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1160

Mynd af vegi sem liggur í gegnum landslag. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1159

Uppstillingarmynd af tveimur flöskum á borði. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1158

Dökkleit abstrakt skissa - líklega af dýrum og manni sem stendur fyrir miðju. Neðst á myndinni stendur: „60 x 67.5“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1153

Kyrralífsmynd af uppstillingu á flöskum og ávöxtum. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1151

Fimm abstrakt skissur. Sú fyrsta - í efra vinstra horni - er fjólublá með bláum hlut. Önnur skissan - hægra megin við þá fyrstu - er svartur hringur fylltur með rauðum á appelsínugulum og gulum bakgrunni. Þriðja myndin - í efra hægra horni - er af blómum í bláum blómavasa á bleikum bakgrunni. Fjórða skissan - í neðra hægra horni - er bleikur - gulir og grænir hlutir á bláum bakgrunni. Fimmta myndin - í neðra vinstra horni - er af bláum doppum sem mynda e.k. stjörnu á rauðum bakgrunni. Á skissunni er einnig gul rönd. Óvíst er hvort skissurnar eru eftir Jóh. Geir. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1146

Tvennar kyrralífsmyndir af uppstillingu á flöskum og ávöxtum. Á þeirri sem er vinstra megin er einungis búið að teikna útlínur myndarinnar. Sú sem er hægra megin er litrík m.a. með bláum - rauðum - grænum og bleikum tónum. Fyrir neðan er búið að teikna glas sem liggur á hlið. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1144

Þrennar abstrakt skissur. Sú fyrsta er í efra vinstra horni blaðsins. Hún er blá - græn og fjólublá/vínrauð á lit. Hægra megin á blaðinu - fyrir miðju - er önnur myndin. Hún er rauð - svört og fjólublá/vínrauð á lit. Sú þriðja er í neðra hægra horni blaðsins. Hún er blá - rauð og svört. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1140

Gróf skissa af manni með pípuhatt. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1137

Þrennar abstrakt skissur. Sú efri sem - sem er einnig stærst - virðist vera af fjalli með gulan hring neðst. Sú neðri til vinstri er nokkrar marglitar doppur á svörtum bakgrunni. Sú neðri til hægri er brúnleit með grænan ramma. Óvíst er hvort skissurnar eru eftir Jóh. Geir. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1130

Skissa af tveimur mönnum sitja við borð með lampa. Á blaðinu stendur: „Jóhannes.“ Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1129

Myndefni óljóst - mögulega fjall. Á blaðið er búið er að skrifa: „Mýrarbrúnn [?] grænt. rolluhvítt [?]. ath. málverk.“ Einnig er búið að skrifa tölurnar: „2763“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1125

Skissa af hesti. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1124

Skissa af einhverskonar hlutum eða verkfærum - óvíst hverju. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1123

Skissa af einhverskonar hlut - óvíst hverju. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1122

Skissa af manni sigla seglskútu. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1121

Skissa af seglskútu á siglingu og yfir henni flýgur kría. Á blaðinu stendur: „Krían“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1120

Skissa af seglbáti á siglingu og yfir henni flýgur kría. Á blaðinu stendur: „Krían - siglingin til Santa Blas [?]“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1119

Gróf skissa af húsi. Á blaðinu stendur: „sjóbúð“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1118

Tvennar grófar skissur af húsi frá sitthvoru sjónarhorninu. Á blaðinu stendur: „sjóbúð“ og „Kiddi“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1117

Tvennar skissur af dreng sem er á hlaupum undan einhverju. Skissan er líklega hluti af teikningu sem var birt í bókinni Glampar í götu (bls. 32) eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh. Geirs (sjá JG 364). Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1113

Mjög gróf skissa af er virðist mönnum að blessa aðra menn. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1112

Skissa af mönnum horfa á Víkingaskip koma að landi. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1111

Skissa af tveimur mönnum takast á. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1110

Skissa af mönnum horfa á Víkingaskip koma að landi. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1109

Skissa af mönnum horfa á Víkingaskip koma að landi. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1108

Skissa af her manna eru samankomnir við kletta. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1106

Skissa af kirkju og vopnum. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1102

Gróf skissa af fólki innandyra. Skissan svipar mikið til teikningar eftir Jóh.Geir sem er hluti af Sturlungaseríu hans. Þar er gert að sárum manna á Miklabæ. Sú mynd er frá árinu 1984 og er þessi skissa því líklega frá sama tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1100

Tvær skissur af uppstillingum á flöskum og öðrum hlutum á borði. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1097

Tvær skissur af uppstillingum á flöskum - ávöxtum og öðrum hlutum á samankuðluðum dúkum á borði. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1095

Teikning af trjálundi. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1092

Teikning af tré. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1090

Teikning af grónum alþingisgarðinum - í bakgrunni má sjá turn Dómkirkjunnar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1088

Teikning af fólki á gangi með barnavagn - í forgrunni eru tré en í bakgrunni virðast vera fólk í fótbolta. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1087

Teikning af tveimur fullorðnum manneskjum á gangi með barn - í bakgrunni má sjá í turna Háteigskirkju. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1085

Teikning af krökkum á leik í grónum garði við hús. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1084

Teikning af krökkum á leik í grónum garði við hús. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1083

Útskýringarteikning sýnd í þremur hlutum. Maður og drengur reka niður tvo staura og á milli þeirra er tréð sett niður - svo er tréð bundið við staurana. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1080

Útskýringarteikning sýnd í þremur hlutum. Maður og drengur reka niður tvo staura og á milli þeirra er tréð sett niður - svo er tréð bundið við staurana. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1074

Skissa af dreng synda undan trylltum svönum. Samskonar mynd er á bls. 48-49 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1073

Skissa af dreng aðstoða beykir að smíða tunnu. Samskonar mynd er á bls. 66 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1072

Skissa af dreng á bryggju. Samskonar mynd er á bls. 75 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1071

Skissa af dreng standa andspænis hestastóði sem hleypur um götu Sauðárkróks. Samskonar mynd er á bls. 11 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1070

Skissa af dreng að ræða við bátasmið. Samskonar mynd er á bls. 55 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1069

Skissa af dreng að ræða við skósmið. Á myndinni virðist standa: „Rennibekkur“. Svipuð mynd er á bls. 68 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1068

Gróf skissa af dreng sem flýtur í kassa á sjónum og róir með spýtu. Samskonar mynd er á bls. 17 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1067

Skissa af dreng sem stendur fyrir framan fullorðinn mann. Svipuð mynd er á bls. 185 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1066

Skissa af dreng sem stendur fyrir utan húsbruna á Sauðárkróki. Samskonar mynd er á bls. 5 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1065

Skissa af drengjum í pissukeppni á bryggju. Samskonar mynd er á bls. 25 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1064

Skissa af dreng sem verður fyrir kríuárás. Samskonar mynd er á bls. 46 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1063

Teikning af dreng sem stendur fyrir framan skip í naust. Samskonar mynd er á bls. 53 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1062

Tvennar teikningar sem eru eins og myndir sem birtar voru í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Efri myndin er af dreng sem spennir boga og er samskonar og sú sem var birt á bls. 111. Neðri myndin er af dreng sem róir bát ásamt fullorðnum manni sem veiðir fisk - sú mynd er eins og sú sem var birt á bls. 169. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1061

Teikning af dreng sem stendur fyrir framan bát í naust. Samskonar mynd er á bls. 53 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1058

Skissa af dreng sem flýtur í kassa á sjónum og róir með spýtu. Samskonar mynd er á bls. 17 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1057

Skissa af manni klæddan í skyrtu - vesti og með húfu. Á myndinni stendur: „Betri föt“. Myndin er mögulega æfingaskissa fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1056

Skissa af tveimur mönnum huga að neti við á - annar þeirra situr á hesti. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1055

Skissa af mönnum huga að neti við á - þar má einnig sjá barn og hesta. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1054

Skissa af mönnum huga að neti við á - þar má einnig sjá hesta. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1049

Teikning af manni með tvo hesta á ferð yfir landslag. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 10. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1048

Skissa af manneskju á hesti og er myndin er hluti af mynd sem birt var í Grafar-Jóni - þar sem fólk sést ferðast yfir landslag á hestum og í bakgrunni má sjá gufustróka. Bókin um Grafar-Jón og Skúla fógeta er eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en fyrrnefnda mynd var birt á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1047

Teikning af fólki ferðast yfir landslag á hestum - í bakgrunni má sjá gufustróka. Mynd í svipuðum stíl var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1046

Teikning af manni á hestbaki með tvo klifjaða hesta á eftir sér. Myndin var líklega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en var þó ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1045

Teikning af manni sitja með konu í fanginu. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 18. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1044

Teikning af manni bera þungan grjóthnullung að manni sem stendur með krosslagðar hendur. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 122. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1039

Teikning af fólki við líf og störf í sjávarbúðum - þar má m.a. sjá fólk - báta og hesta en í bakgrunni er Snæfellsjökul. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „„Fram-Búðir“ Mynd No 17 Á Snæfellsnesi. Skreiðarferð. Kafli No 10 „Af drýsildjöflum og fleira“.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 142. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1026

Teikning af manni með tvo hesta fara yfir landslag. Á myndinni stendur: „Í Gönguskörðum“. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kafli No 1. Barnsránið. NV. 1“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 10. Á myndinni stendur að hún sé frá 1996.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1024

Teikning af mönnum sitjandi inn í helli. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Í helli Eyvindar og Höllu. Kafli No 12. Mynd No 21“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 167. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1022

Teikning tveimur manneskjum fara á hestum yfir landslag - í bakgrunni sjást gufustrókar. Fyrir neðan myndin stendur: „Kafli No. 14. „Reynisstaðarmál og Grafar-Jón“. Mynd No. 23“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1021

Teikning af hestalest sem fer yfir landslag og fyrir neðan myndin stendur: „Kattarhryggur“. Á bakhliðinni stendur: „Mynd No 12. Kafli No. 9“. Myndinni var ætlað að vera birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en hana er ekki þar að finna. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1020

Hópur manna standa umhverfis tjöld. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Jón hittir Skúla á Kaldadal. Kafli No 7. Mynd Nr. 10“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 80. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1019

Menn sitja við á með hesta sína. Á myndinni stendur: „Áning við Tröllabotna“ en fyrir neðan myndina stendur: „Kafli. No 5. „Brögð og skuldir“ Mynd No 7“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 22. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1018

Teikning af hópi fólks í baðstofu - maður bregður á leik með börnum. Fyrir neðan myndina stendur: „Á Veðramóti. Tittlingsríma. Kafli No. 4 mynd 6“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 22. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 256 to 340 of 1545