Showing 994 results

Archival descriptions
Bruno Schweizer: Skjalasafn
Print preview Hierarchy View:

917 results with digital objects Show results with digital objects

BS2769

Sr. Þormóður Sigurðsson (1903-1976) á Vatnsenda í Ljósavatnsskarði. Hann heldur á Vigdísi dóttur hans (f. 1931). Óvíst er hvenær myndin var tekin en hugsanlega 1936 eða 1938.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS277

Í bæjargöngunum á Staðartungu í Hörgárdal - Eyjafirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770a

Hóladómkirkja. Altari og atlaristafla - Hólabríkin.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770b

Skírnarsárinn í Hóladómkirkju. Sést út kirkjuna.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770e

Skírnarsárinn í Hóladómkirkju - gerður af Guðmundi Guðmundssyni (1618-1690)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770h

Grafsteinn barns Sabinskys byggingameistara Hóladómkirkju í anddyri kirkjunnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770i

Skólahúsið á Hólum í Hjaltadal. Fjær t.h. er torfbærinn Nýjibær - sem Benedikt Vigfússon reisti árið 1854.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2773

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Þil - kirkjubekkir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2774a

Séð fram Svartárdal í Húnavatnsþingi. Myndin er tekin ofan og utan við Botnastaði sem eru næstir á myndinni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2775

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Innviðir - milliþil.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776a

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Predikunarstóll.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776b

Kaleikur í Víðimýrarkirkju. Gerður í Englandi 1592 -1593. Nú í Þjóðminjasafni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776c

Kaleikur í Víðimýrarkirkju. Gerður 1592-1593 í Englandi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2777

Valagerði í Skagafirði. Valahnjúkur í bakgrunni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2777a

Af Vatnsskarði yfir Vatnshlíðarvatn í Húnavatnssýslu. Bærinn Vatnshlíð vinstra megin við vatnið. Sér til Blönduhlíðarfjalla í bakgrunni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2777e

Vatnssvorfnir klettar - hugsanlega við Skjálfandafljót eða Jökulsá á Fjöllum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2777h

Hvönn og sveimur af mýi í Slútnesi í Mývatni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2778

Í hlóðaeldhúsi á Grímsstöðum við Mývatn. Kristjana Sigfúsdóttir (1903-1994) og Steingrímur Jóhannesson (1921-1986). Framan við hlóðirnar eru eldtöng

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2779b

Elín Kristjánsdóttir (1886-1956) á Grímsstöðum í Mývatnssveit með eggjakörfu. Karfan var riðin úr einirótum og var gerð af Baldvin Stefánssyni frá Haganesi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS278

  1. Framan við bæinn í Staðartungu - Hörgárdal - Eyjafirði. Konan til vinstri er Ingibjörg Kristjánsdóttir (1908-1992) gift Jóni Kristjánssyni (1906-1974). Synir þeirra tveir sem eru á myndinni eru Páll Snævar(f. 1932 - búsettur á Akureyri) og Þengill (f.1929 bifvélavirki á Akureyri). Konan til hægri er húsmóðirin - Stefanía Jónsdóttir (1874-1944) - kona Friðbjarnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2780

Horft inn Svarfaðardal frá Urðum. Kirkjan í forgrunni. Búrfellshyrna lengst t.v. - þá Skeiðsfjall og Kotafjall. Við botn dalsins er Deildardalsjökull. Vinstra megin við hann er Heljardalsheiði - en lengst til hægri Hnjótafjall.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2780a

Horft inn Svarfaðardal í námunda við Ytra-Hvarf.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2780b

Jarpur Brunos Schweizer á beit í Svarfaðardal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2782

Jarpur Bruno Schweizer við Stóruvörðu á Heljardalsheiði - milli Svarfaðardals og Kolbeinsdals í Skagafirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2782a

Hrísla í fjallshlíð líkl. í Þórðarstaðaskógi. Sbr. BS 2802b

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2782c

Sker í Mývatni - gæti verið tekin frá Slútnesi eða Grímsstöðum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2783

Stofan á Svínavatni Hún. Hún er nú í Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2784

Torfrista. Á sama stað og BS 2831a. Líklega í Mývatnssveit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2785

Kirkjugarður á Svínavatni í Húnaþingi. Fjárhús fjær fyrir miðri mynd. Hestasláttuvél til hliðar við þau. Heysæti fyrir miðri mynd.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2786

Jarpur fluttur í dragferju yfir Blöndu. Ferjumaðurinn er Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) - sem bjó í Syðra-Tungukoti eða Brúarhlíð. Ferjan var rétt til móts við bæinn. Ferjað var knúin með því að snúa hjóli sem knúði ferjuna áfram.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2787

Svínavatn og suðurendi samnefnds vatns. Til hægri neðan kirkju er torfbærinn. Fyrir sunnan vatnið er Sléttárdalur og bærinn Litlidalur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2788

Bærinn að Svínavatni í Húnavatnshreppi. Á hlaði stendur Steingrímur Jóhannesson bóndi með kíki. Bustirnar eru f.v. Betri stofan - en fyrir ofan hana geymsluloft sem gengið var í úr hlóðaeldhúsi - sem var baka til. Stofan er nú á byggðasafninu á Reykjum í Hrútafirði. Bæjardyr voru fremur rúmgóðar. Þriðja burst var geymsla. Lengst til hægri var smiðjan. Að baki þessum húsum var baðstofan.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2789

Bæjardyr á Svínavatni. Steingrímur Jóhannesson (1902-1993) bóndi þar situr á kirkjubekk sem þar er.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS279

  1. Framan við bæinn í Staðartungu - Hörgárdal - Eyjafirði. Konan til vinstri er Ingibjörg Kristjánsdóttir (1908-1992) gift Jóni Kristjánssyni (1906-1974). Synir þeirra tveir sem eru á myndinni eru Páll Snævar(f. 1932 - búsettur á Akureyri) og Þengill (f.1929 bifvélavirki á Akureyri). Konan til hægri er húsmóðirin - Stefanía Jónsdóttir (1874-1944) - kona Friðbjarnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2790

Útskorin minningarfjöl í Víðimýrarkirkju til minningar um Ragnheiði Jónsdóttur d. 1732). Hún lét endurgera Grafarkirkju á Höfðaströnd í Skagafirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2790a

Framnes í Blönduhlíð. Séð norður til Tindastóls.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2791

Útskorin minningarfjöl úr Víðimýrarkirkju tileinkuð Benedikt Halldórssyni Vídalín (1774-1821) frá Reynistað - bónda á Víðimýri og konu hans Katrínu Jónsdóttur biskups Teitssonar á Hólum. Benedikt var bróðir Reynistaðarbræðra.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2791a

Séð fram Skagafjörð frá Vallhólma. Í fjaska sést til Mælifellshnjúks.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2792

Hlaðin rétt eða kví. Óvíst hvar - en gæti verið í A-Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2793

Víðimýri í Skagafirði - séð til austurs til bæjarhúsa og kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2794

Víðimýrarkirkja við upphaf endurgerðar 1936. Verið er að rífa torfið utan af kirkjunni - en það var þá orðið illa farið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2794a

Áð við Grundarstokk í Skagafirði á leið til Hóla. Blönduhlíð í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2794b

Menn og hestar í Skagafirði - væntanlega í Viðvíkursveit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2795a

Varmahlíð í Skagafirði. Sér út fjörðinn til Tindastóls.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2796a

Gamall stekkur á Þórðarstöðum í Fnjóskadal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2796b

Altaristafla úr Illugastaðakirkju - líklega máluð á Naustum við Akureyri 1765.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2797

Myndin er tekin mót suðaustri rétt norðan Grjótárgerðis. Efst er fjárhúshlaða og fjárhús. Rétt þar framan við er lambhús. Handan Fnjóskár er bærinn á Þórðarstöðum með mörgum útihúsum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2799

Illugastaðakirkja. Kór og altari. Gömul altaristafla á vegg. Predikunarstóll frá 1683 t.v.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS28

Menn í Færeyjum. Annar frá vinstri er Óli Sophus Emil Breckman lögregluþjónn - en lengst t.h. er Hendrik Jacobsen verslunarmaður.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS280

  1. Páll Snævar Jónsson og Þengill Jónsson

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2800

Jarpur á beit Vaðlaheiði. Í baksýn Leirurnar og Akureyrarpollur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2801

Guðbjörg Guðmundsdóttir (1896-1951) í Fjósatungu - ekkja Ingólfs Bjarnasonar (1874-1936) bónda og alþingismanns í Fjósatungu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Results 341 to 425 of 994